Enginn leikur hjá Ögmundi eða öðrum í grísku deildinni: Öllu aflýst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2018 13:30 Ögmundur Kristinsson. Vísir/Getty Íslenski markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og aðrir leikmenn í grísku súperdeildinni fá óvænt frí um næstu helgi eftir að öllum leikjum deildarinnar um næstu helgi var frestað. Ástæðan er ekki skemmtileg því gríska knattspyrnusambandið ákvað að aflýsa öllum leikjum um næstu helgi eftir að ráðist var á dómara fyrir utan heimili hans. FIFA-dómarinn Thanasis Tzilos endaði á sjúkrahúsi eftir árásina á fimmtudaginn og þurfti að sauma spor í höfuð og fót hans. Í framhaldinu ákváðu dómarar deildarinnar að fara í verkfall.Greek Super League suspends all matches this weekend with the league's referees out on strike https://t.co/cULsaLU8e8 — beIN SPORTS (@beINSPORTS_AUS) December 21, 2018Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ráðist er á dómara í Grikklandi. „Við lýsum yfir reiði okkar og vanþóknun yfir þessari huglausu árás á kollega okkar Thanasis Tzilos sem og þessar endurteknu árásir á dómara. Við munum ekki leyfa þessu fólki að halda áfram að reyna að skelfa okkur,“ segir í tilkynningu frá sambandinu.FIFA referee Thanassis Tzilos suffered an attack by four assailants on Wednesday morning and is in hospital with injuries to his head and legs. The Greek @Super_League_GR is again suspended https://t.co/P4ufkROA2W — Dinho (@Amundsakis) December 20, 2018Síðasti leikurinn sem Thanasis Tzilos dæmdi var leikur Olympiakos og Xanthi sem endaði með 1-1 jafntefli. Stóru klúbbarnir Olympiakos og Panathinaikos hafa báðir fordæmt árásina. „Grískur fótbolti kemst ekki lægra,“ sagði talsmaður Olympiakos en kollegi hans hjá Panathinaikos sagði: „Mafían í grískum fótbolti lifir enn góðu og glæstu lífi.“All Greek Super League games have been suspended this weekend after referees went on strike.https://t.co/nnmzUK5ksipic.twitter.com/VpBWIL2aAf — BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2018Ögmundur Kristinsson og félagar í AE Larisa eru í 11. sæti af 16 liðum og áttu að mæta Olympiakos á útivelli á Þorláksmessu. Það hefur mikið gengið á í grískum fótbolta undanfarin ár og nú síðast í mars var deildinni aflýst eftir að forseti PAOK Salonika hljóp inn á völlinn eftir leik með byssu í hendinni. Tímabilið 2014-15 var deildin einni stöðvuð í þrígang. Í sumar var síðan ákveðið að erlendir dómarar myndu dæmda stóru leikina eftir nokkur umdeild atvik á síðustu leiktíð. Fótbolti Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Brighton | Komast Poolarar á toppinn? Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Fleiri fréttir Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Í beinni: Bournemouth - Man. City | Meistararnir á flugi Í beinni: Liverpool - Brighton | Komast Poolarar á toppinn? Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Íslenski markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og aðrir leikmenn í grísku súperdeildinni fá óvænt frí um næstu helgi eftir að öllum leikjum deildarinnar um næstu helgi var frestað. Ástæðan er ekki skemmtileg því gríska knattspyrnusambandið ákvað að aflýsa öllum leikjum um næstu helgi eftir að ráðist var á dómara fyrir utan heimili hans. FIFA-dómarinn Thanasis Tzilos endaði á sjúkrahúsi eftir árásina á fimmtudaginn og þurfti að sauma spor í höfuð og fót hans. Í framhaldinu ákváðu dómarar deildarinnar að fara í verkfall.Greek Super League suspends all matches this weekend with the league's referees out on strike https://t.co/cULsaLU8e8 — beIN SPORTS (@beINSPORTS_AUS) December 21, 2018Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ráðist er á dómara í Grikklandi. „Við lýsum yfir reiði okkar og vanþóknun yfir þessari huglausu árás á kollega okkar Thanasis Tzilos sem og þessar endurteknu árásir á dómara. Við munum ekki leyfa þessu fólki að halda áfram að reyna að skelfa okkur,“ segir í tilkynningu frá sambandinu.FIFA referee Thanassis Tzilos suffered an attack by four assailants on Wednesday morning and is in hospital with injuries to his head and legs. The Greek @Super_League_GR is again suspended https://t.co/P4ufkROA2W — Dinho (@Amundsakis) December 20, 2018Síðasti leikurinn sem Thanasis Tzilos dæmdi var leikur Olympiakos og Xanthi sem endaði með 1-1 jafntefli. Stóru klúbbarnir Olympiakos og Panathinaikos hafa báðir fordæmt árásina. „Grískur fótbolti kemst ekki lægra,“ sagði talsmaður Olympiakos en kollegi hans hjá Panathinaikos sagði: „Mafían í grískum fótbolti lifir enn góðu og glæstu lífi.“All Greek Super League games have been suspended this weekend after referees went on strike.https://t.co/nnmzUK5ksipic.twitter.com/VpBWIL2aAf — BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2018Ögmundur Kristinsson og félagar í AE Larisa eru í 11. sæti af 16 liðum og áttu að mæta Olympiakos á útivelli á Þorláksmessu. Það hefur mikið gengið á í grískum fótbolta undanfarin ár og nú síðast í mars var deildinni aflýst eftir að forseti PAOK Salonika hljóp inn á völlinn eftir leik með byssu í hendinni. Tímabilið 2014-15 var deildin einni stöðvuð í þrígang. Í sumar var síðan ákveðið að erlendir dómarar myndu dæmda stóru leikina eftir nokkur umdeild atvik á síðustu leiktíð.
Fótbolti Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Brighton | Komast Poolarar á toppinn? Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Fleiri fréttir Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Í beinni: Bournemouth - Man. City | Meistararnir á flugi Í beinni: Liverpool - Brighton | Komast Poolarar á toppinn? Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira