Rekstraraðilar brúarinnar segja stjórnvöld fara fram úr sér Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2018 09:39 Minnst 39 dóu þegar brúin hrundi. Sextán slösuðust og þar af eru níu í alvarlegu ástandi. Vísir/AP Forsvarsmenn fyrirtækisins Atlantia, sem er móðurfélag Autostrade, segja að ítalska ríkið geti ekki rift samningum við fyrirtækið án þess að sanna að fyrirtækið beri ábyrgð á hruni brúarinnar í Genúa. Autostrade er rekstraraðili brúarinnar og aðstoðarforsætisráðherra Ítalíu sakaði fyrirtækið um vanrækslu í gær. Hann sagði að ríkið myndi rifta samningum við fyrirtækið og sekta það um 150 milljónir evra, um 1,5 milljarð íslenskra króna.„Við leyfum rannsakendum að klára sín störf en við getum ekki beðið eftir dómskerfinu,“ sagði Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, við AFP. Hann sagði hlutverk ríkisstjórnarinnar að tryggja öryggi íbúa og það væri hafið yfir allan vafa að Autostrade hefði átt að tryggja gott ástand brúarinnar og öryggi allra þeirra sem fóru yfir hana. Virði hlutabréfa Atlantia hefur hríðfallið í kjölfar slyssins eða um fjórðung.Í tilkynningu frá Atlantia í morgun segir að sú yfirlýsing hefði verið gefin út áður en búið væri að komast að því af hverju brúin hrundi. Fyrirtækið segir að ríkið muni þurfa að borga upp samningana ef til standi að rifta þeim.Minnst 39 dóu þegar brúin hrundi. Sextán slösuðust og þar af eru níu í alvarlegu ástandi, samkvæmt ítölsku fréttaveitunni ANSA.Brúin sem um ræðir var byggð á sjöunda áratug síðustu aldar. Hins vegar voru gerðar endurbætur á henni árið 2016. Þá stóð yfir vinna við að styrkja brúna þegar hún hrundi. Brúin hrundi á hús, vegi og lestarteina. Rúmlega 400 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna áhyggja um að frekari hlutar brúarinnar muni hrynja. Tengdar fréttir Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. 15. ágúst 2018 08:00 Lýsir yfir neyðarástandi eftir brúarhrunið Forsætisráðherra Ítalíu hefur lýst yfir tólf mánaða neyðarástandi í Liguria-héraði í kjölfar þess 39 manns hið minnsta fórust þegar brú hrundi í borginni Genúa. 15. ágúst 2018 17:44 Saka rekstraraðila brúarinnar um vanrækslu Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að rifta samningi sínum við fyrirtækið Autostrade, sem meðal annars hefur séð um rekstur brúarinnar sem hrundi í Genúa í gær. 15. ágúst 2018 10:59 Geta treyst íslenskum brúm eftir harmleikinn í Genúa Íslenskur byggingarverkfræðingur segir að brýr af sömu tegund og sú sem hrundi á Ítalíu í gær hafi lengi verið til vandræða. 15. ágúst 2018 10:38 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Forsvarsmenn fyrirtækisins Atlantia, sem er móðurfélag Autostrade, segja að ítalska ríkið geti ekki rift samningum við fyrirtækið án þess að sanna að fyrirtækið beri ábyrgð á hruni brúarinnar í Genúa. Autostrade er rekstraraðili brúarinnar og aðstoðarforsætisráðherra Ítalíu sakaði fyrirtækið um vanrækslu í gær. Hann sagði að ríkið myndi rifta samningum við fyrirtækið og sekta það um 150 milljónir evra, um 1,5 milljarð íslenskra króna.„Við leyfum rannsakendum að klára sín störf en við getum ekki beðið eftir dómskerfinu,“ sagði Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, við AFP. Hann sagði hlutverk ríkisstjórnarinnar að tryggja öryggi íbúa og það væri hafið yfir allan vafa að Autostrade hefði átt að tryggja gott ástand brúarinnar og öryggi allra þeirra sem fóru yfir hana. Virði hlutabréfa Atlantia hefur hríðfallið í kjölfar slyssins eða um fjórðung.Í tilkynningu frá Atlantia í morgun segir að sú yfirlýsing hefði verið gefin út áður en búið væri að komast að því af hverju brúin hrundi. Fyrirtækið segir að ríkið muni þurfa að borga upp samningana ef til standi að rifta þeim.Minnst 39 dóu þegar brúin hrundi. Sextán slösuðust og þar af eru níu í alvarlegu ástandi, samkvæmt ítölsku fréttaveitunni ANSA.Brúin sem um ræðir var byggð á sjöunda áratug síðustu aldar. Hins vegar voru gerðar endurbætur á henni árið 2016. Þá stóð yfir vinna við að styrkja brúna þegar hún hrundi. Brúin hrundi á hús, vegi og lestarteina. Rúmlega 400 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna áhyggja um að frekari hlutar brúarinnar muni hrynja.
Tengdar fréttir Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. 15. ágúst 2018 08:00 Lýsir yfir neyðarástandi eftir brúarhrunið Forsætisráðherra Ítalíu hefur lýst yfir tólf mánaða neyðarástandi í Liguria-héraði í kjölfar þess 39 manns hið minnsta fórust þegar brú hrundi í borginni Genúa. 15. ágúst 2018 17:44 Saka rekstraraðila brúarinnar um vanrækslu Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að rifta samningi sínum við fyrirtækið Autostrade, sem meðal annars hefur séð um rekstur brúarinnar sem hrundi í Genúa í gær. 15. ágúst 2018 10:59 Geta treyst íslenskum brúm eftir harmleikinn í Genúa Íslenskur byggingarverkfræðingur segir að brýr af sömu tegund og sú sem hrundi á Ítalíu í gær hafi lengi verið til vandræða. 15. ágúst 2018 10:38 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Leita enn að fólki í brakinu í Genúa Minnst 35 eru látnir og er nokkurra saknað en fregnum ber ekki saman um hve mörgum. 15. ágúst 2018 08:00
Lýsir yfir neyðarástandi eftir brúarhrunið Forsætisráðherra Ítalíu hefur lýst yfir tólf mánaða neyðarástandi í Liguria-héraði í kjölfar þess 39 manns hið minnsta fórust þegar brú hrundi í borginni Genúa. 15. ágúst 2018 17:44
Saka rekstraraðila brúarinnar um vanrækslu Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að rifta samningi sínum við fyrirtækið Autostrade, sem meðal annars hefur séð um rekstur brúarinnar sem hrundi í Genúa í gær. 15. ágúst 2018 10:59
Geta treyst íslenskum brúm eftir harmleikinn í Genúa Íslenskur byggingarverkfræðingur segir að brýr af sömu tegund og sú sem hrundi á Ítalíu í gær hafi lengi verið til vandræða. 15. ágúst 2018 10:38