Skemmtikrafturinn í íslenska landsliðinu fór á kostum í myndatöku fyrir FIFA Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2018 19:00 vísir/getty Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður Íslands, er þekktur skemmtikraftur innan hópsins og í myndatöku FIFA fyrir mótið lék hann á alls oddi. Ólafur Ingi er afar vinsæll innan íslenska hópsins en hann þykir afar fyndinn og skemmtilegur. Skemmst er að minnast á myndbandið sem var búið til er hann skrifaði undir hjá Fylki á dögunum. Íslenska liðið var í myndatöku fyrir FIFA í gær og þar fór miðjumaðurinn á kostum. Hann skellti upp alls kyns skemmtilegum svipum og brást skemmtilega við þegar taka átti alvarlega mynd. Hin vinsæla Twitter-síða, SoccerBible, vakti athygli á þessu á síðu sinni í dag en rúmlega 200 þúsund manns fylgja síðunni. Þar skrifar Ólafur Ingi undir að hann sé orðinn þreyttur á þessum venjulegu myndatökum. Hér að neðan má sjá þessar stórskemmtilegu myndir.Iceland's Olafur Skulason is proper 2-days-to-go-excitement-level."Serious one now Olafur, yeah? It's for the official FIFA portrait series." pic.twitter.com/5SL9LSM6YY— SoccerBible (@SoccerBible) June 12, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kveðja frá Rússlandi: Stórmót eftir stórmót og skiptir ekki máli hver komst fyrstur Stelpurnar urðu fyrstar, svo urðu strákarnir fyrstir, en hverjum er ekki slétt sama? 12. júní 2018 12:00 Dúllan bjargaði landsliðsfyrirliðanum | Myndir Þegar neyðin er stærst þá er Siggi dúlla næst. Það þekkja strákarnir í fótboltalandsliðinu vel. 12. júní 2018 10:30 Þurfti að skera öll fallegu seglin frá KSÍ Vindurinn heldur áfram að gera starfsmönnum á æfingasvæði strákanna okkar í Kabardinka lífið leitt. 12. júní 2018 08:30 Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Sjá meira
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður Íslands, er þekktur skemmtikraftur innan hópsins og í myndatöku FIFA fyrir mótið lék hann á alls oddi. Ólafur Ingi er afar vinsæll innan íslenska hópsins en hann þykir afar fyndinn og skemmtilegur. Skemmst er að minnast á myndbandið sem var búið til er hann skrifaði undir hjá Fylki á dögunum. Íslenska liðið var í myndatöku fyrir FIFA í gær og þar fór miðjumaðurinn á kostum. Hann skellti upp alls kyns skemmtilegum svipum og brást skemmtilega við þegar taka átti alvarlega mynd. Hin vinsæla Twitter-síða, SoccerBible, vakti athygli á þessu á síðu sinni í dag en rúmlega 200 þúsund manns fylgja síðunni. Þar skrifar Ólafur Ingi undir að hann sé orðinn þreyttur á þessum venjulegu myndatökum. Hér að neðan má sjá þessar stórskemmtilegu myndir.Iceland's Olafur Skulason is proper 2-days-to-go-excitement-level."Serious one now Olafur, yeah? It's for the official FIFA portrait series." pic.twitter.com/5SL9LSM6YY— SoccerBible (@SoccerBible) June 12, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kveðja frá Rússlandi: Stórmót eftir stórmót og skiptir ekki máli hver komst fyrstur Stelpurnar urðu fyrstar, svo urðu strákarnir fyrstir, en hverjum er ekki slétt sama? 12. júní 2018 12:00 Dúllan bjargaði landsliðsfyrirliðanum | Myndir Þegar neyðin er stærst þá er Siggi dúlla næst. Það þekkja strákarnir í fótboltalandsliðinu vel. 12. júní 2018 10:30 Þurfti að skera öll fallegu seglin frá KSÍ Vindurinn heldur áfram að gera starfsmönnum á æfingasvæði strákanna okkar í Kabardinka lífið leitt. 12. júní 2018 08:30 Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Sjá meira
Kveðja frá Rússlandi: Stórmót eftir stórmót og skiptir ekki máli hver komst fyrstur Stelpurnar urðu fyrstar, svo urðu strákarnir fyrstir, en hverjum er ekki slétt sama? 12. júní 2018 12:00
Dúllan bjargaði landsliðsfyrirliðanum | Myndir Þegar neyðin er stærst þá er Siggi dúlla næst. Það þekkja strákarnir í fótboltalandsliðinu vel. 12. júní 2018 10:30
Þurfti að skera öll fallegu seglin frá KSÍ Vindurinn heldur áfram að gera starfsmönnum á æfingasvæði strákanna okkar í Kabardinka lífið leitt. 12. júní 2018 08:30
Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00