Var Panthers að leika sér með heilsu Newton? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2018 10:00 Newton svekktur í leiknum í nótt. vísir/getty NFL-deildin er ekki ánægð með hegðun læknaliðs Carolina Panthers í leiknum gegn New Orleans Saints í nótt. Það er nýbúið að taka í notkun harðari reglur er varða höfuðmeiðsli leikmanna enda daglegt brauð að leikmenn fái heilahristing. Ef einhver grunur leikur á því að leikmaður hafi fengið heilahristing þá ber læknum liðsins skylda til þess að fara með viðkomandi leikmann til búningsklefa og ganga úr skugga um hvort hann hafi fengið heilahristing eður ei. Er rúmar átta mínútur voru eftir af leiknum í nótt þá varð leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, að fara af velli eftir að hafa fengið þungt högg. Hann lagðist svo á jörðina er hann kom af velli. Samkvæmt öllu hefði hann átt að fara til búningsklefa þá en læknar liðsins fóru aðeins með hann í sjúkratjaldið sem er á hliðarlínunni. Newton kom svo skömmu síðar aftur út á völlinn. Það var mikið undir. Leikur í úrslitakeppni og Panthers að klóra sig aftur inn í leikinn. Newton kastaði fyrir snertimarki í sínu þriðja kerfi eftir að hann snéri aftur út á völlinn. Hann segist aðeins hafa fengið putta í augað. Ekki hafi verið um neinn heilahristing að ræða. Tvö félög hafa þegar verið sektuð fyrir að fara ekki rétt að er leikmaður meiðist og deildin tekur orðið mjög harkalega á slíkum brotum. Heilsa leikmanna eigi að ganga fyrir. NFL Tengdar fréttir Dýrlingarnir höfðu betur gegn Pardusdýrunum Fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni lauk í nótt er New Orleans Saints skellti Carolina Panthers, 31-26. 8. janúar 2018 08:00 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Fleiri fréttir Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Sjá meira
NFL-deildin er ekki ánægð með hegðun læknaliðs Carolina Panthers í leiknum gegn New Orleans Saints í nótt. Það er nýbúið að taka í notkun harðari reglur er varða höfuðmeiðsli leikmanna enda daglegt brauð að leikmenn fái heilahristing. Ef einhver grunur leikur á því að leikmaður hafi fengið heilahristing þá ber læknum liðsins skylda til þess að fara með viðkomandi leikmann til búningsklefa og ganga úr skugga um hvort hann hafi fengið heilahristing eður ei. Er rúmar átta mínútur voru eftir af leiknum í nótt þá varð leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, að fara af velli eftir að hafa fengið þungt högg. Hann lagðist svo á jörðina er hann kom af velli. Samkvæmt öllu hefði hann átt að fara til búningsklefa þá en læknar liðsins fóru aðeins með hann í sjúkratjaldið sem er á hliðarlínunni. Newton kom svo skömmu síðar aftur út á völlinn. Það var mikið undir. Leikur í úrslitakeppni og Panthers að klóra sig aftur inn í leikinn. Newton kastaði fyrir snertimarki í sínu þriðja kerfi eftir að hann snéri aftur út á völlinn. Hann segist aðeins hafa fengið putta í augað. Ekki hafi verið um neinn heilahristing að ræða. Tvö félög hafa þegar verið sektuð fyrir að fara ekki rétt að er leikmaður meiðist og deildin tekur orðið mjög harkalega á slíkum brotum. Heilsa leikmanna eigi að ganga fyrir.
NFL Tengdar fréttir Dýrlingarnir höfðu betur gegn Pardusdýrunum Fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni lauk í nótt er New Orleans Saints skellti Carolina Panthers, 31-26. 8. janúar 2018 08:00 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Fleiri fréttir Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Sjá meira
Dýrlingarnir höfðu betur gegn Pardusdýrunum Fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni lauk í nótt er New Orleans Saints skellti Carolina Panthers, 31-26. 8. janúar 2018 08:00