Innlent

Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni

Birgir Olgeirsson skrifar
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra. vísir/gva
Landsfundi Samfylkingarinnar var framhaldið í dag en hægt er að fylgjast með honum í í beinni útsendingu hér á Vísi. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er „Frelsi – Jafnrétti – Samstaða“ og er dagskráin sögð fjölbreytt og spennandi.

Í dag verður hægt að fylgjast með ávarpi Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, á fundinum og hlýða á stefnuræðu formanns Samfylkingarinnar, Loga Más Einarssonar. 

Fylgjast má með fundinum í spilaranum hér fyrir neðan:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×