Gísli Þorgeir í viðtali í Kiel: Ekki lengur bara sonur ... Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2018 14:45 Gísli Þorgeir Kristjánsson. Vísir/Andri Marinó Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er á fullu út í Þýskalandi að undirbúa sig fyrir sitt fyrsta tímabil með stórliði THW Kiel. Koma íslenska leikstjórnandans hefur vakið mikla athygli og staðarblaðið Kieler Nachrichten tók stórt viðtal við Hafnfirðinginn. Uppsláttur Kieler Nachrichten snýst um það að Gísli sé nú að brjótast undan skugga foreldra sinna sem bæði eru „heimsfræg“ á Íslandi. Faðir hans Kristján Arason er einn besti handboltamaður sem Ísland hefur alið og móðir hans er fyrrum ráðherra og núverandi þingmaður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Í greininni segir að Þorgerður Katrín sé stjarnan í fjölskyldunni. „Allir þekkja mömmu og ég er rosalega stoltur af henni. Hún er ótrúleg en við töldum eiginlega aldrei um pólítík þótt að ég hafi sjálfsögðu mínar skoðanir,“ sagði Gísli en blaðamaður segir að mamma hans hafi ekki misst af fyrsta landsleiknum þótt að hann hafi verið spilaði í miðri kosningarbaráttu. Gísli fetar í fótspor Arons Pálmarssonar sem fór einnig frá FH til THW Kiel. „Þetta er stórt skref en jafnframt æskudraumur að rætast. Þegar ég var strákur þá vann Aron í íþróttahúsinu og þegar hann fór til Kiel þá vissi ég að ég vildi komast þangað líka. Ég vildi verða eins og hann,“ sagði Gísli. Gísli segir að nýju liðsfélagar hans taki honum vel og enginn líti niður á hann. „Það er enginn hroki í gangi,“ segir Gísli.Erfahrt mehr über unseren Neuzugang Gisli Thorgeir Kristjansson - ein cooler Typ! #wirsindkiel#nurmiteuch#newshttps://t.co/o6qhRC8iPk — THW Kiel (@thw_handball) August 3, 2018 Gísli segir að kærasta sín, Rannveig Bjarnadóttir, komi ekki strax út til hans. „Hún er að spila fótbolta með FH og tímabilið er í fullum gangi. Hún kemur ekki til mín fyrr en í september,“ segir Gísli. Hann segist jafngramt sakna vina sinna en margir þeirra eiga örugglega eftir að heimasækja hann til Kiel. Gísli er nú herbergisfélagi eins besta handboltamanns heims en það er Króatinn Dormant Duvnjak. „Ég trú því varla að við séum herbergisfélagar,“ segir Gísli. Gísli var líka öflugur fótboltamaður og golfari en valdi handboltann. „Ég varð að velja þegar ég var sextán ára. Mér fannst skemmtilegra í handboltanum, þar eru meiri átök og engir tilgangslausir sprettir,“ sagði Gísli. Það má lesa allt viðtalið við hann hér. Handbolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er á fullu út í Þýskalandi að undirbúa sig fyrir sitt fyrsta tímabil með stórliði THW Kiel. Koma íslenska leikstjórnandans hefur vakið mikla athygli og staðarblaðið Kieler Nachrichten tók stórt viðtal við Hafnfirðinginn. Uppsláttur Kieler Nachrichten snýst um það að Gísli sé nú að brjótast undan skugga foreldra sinna sem bæði eru „heimsfræg“ á Íslandi. Faðir hans Kristján Arason er einn besti handboltamaður sem Ísland hefur alið og móðir hans er fyrrum ráðherra og núverandi þingmaður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Í greininni segir að Þorgerður Katrín sé stjarnan í fjölskyldunni. „Allir þekkja mömmu og ég er rosalega stoltur af henni. Hún er ótrúleg en við töldum eiginlega aldrei um pólítík þótt að ég hafi sjálfsögðu mínar skoðanir,“ sagði Gísli en blaðamaður segir að mamma hans hafi ekki misst af fyrsta landsleiknum þótt að hann hafi verið spilaði í miðri kosningarbaráttu. Gísli fetar í fótspor Arons Pálmarssonar sem fór einnig frá FH til THW Kiel. „Þetta er stórt skref en jafnframt æskudraumur að rætast. Þegar ég var strákur þá vann Aron í íþróttahúsinu og þegar hann fór til Kiel þá vissi ég að ég vildi komast þangað líka. Ég vildi verða eins og hann,“ sagði Gísli. Gísli segir að nýju liðsfélagar hans taki honum vel og enginn líti niður á hann. „Það er enginn hroki í gangi,“ segir Gísli.Erfahrt mehr über unseren Neuzugang Gisli Thorgeir Kristjansson - ein cooler Typ! #wirsindkiel#nurmiteuch#newshttps://t.co/o6qhRC8iPk — THW Kiel (@thw_handball) August 3, 2018 Gísli segir að kærasta sín, Rannveig Bjarnadóttir, komi ekki strax út til hans. „Hún er að spila fótbolta með FH og tímabilið er í fullum gangi. Hún kemur ekki til mín fyrr en í september,“ segir Gísli. Hann segist jafngramt sakna vina sinna en margir þeirra eiga örugglega eftir að heimasækja hann til Kiel. Gísli er nú herbergisfélagi eins besta handboltamanns heims en það er Króatinn Dormant Duvnjak. „Ég trú því varla að við séum herbergisfélagar,“ segir Gísli. Gísli var líka öflugur fótboltamaður og golfari en valdi handboltann. „Ég varð að velja þegar ég var sextán ára. Mér fannst skemmtilegra í handboltanum, þar eru meiri átök og engir tilgangslausir sprettir,“ sagði Gísli. Það má lesa allt viðtalið við hann hér.
Handbolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira