Sex leiddir fyrir dómara í Namibíu vegna Samherjamálsins Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 13:35 Hákarlarnir svokölluðu sjást hér á mynd. Frá vinstri eru Sacky Shanghala, Tamson Hatukuilipi og James Hatukuilipi. Vísir/Hafsteinn Sexmenningarnir sem grunaðir eru um spillingu, fjársvik og peningaþvætti í Namibíu í tengslum við Samherjamálið voru leiddir fyrir dómara í morgun, að því er fram kemur í Facebook-færslu namibíska dagblaðsins The Namibian. Í færslunni segir að máli sexmenninganna hafi verið frestað til morguns vegna umsóknar um lausn gegn tryggingu. Þangað til verða þeir áfram í haldi. Umræddir sexmenningar eru hinir svokölluðu „hákarlar“, þeir Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra, James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður Fishcor, Tamson 'Fitty' Hatuikulipi, tengdasonur Esau og frændi áðurnefnds James, auk Bernhardts Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, Ricardo Gustavo, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækisins Namgomar sem Samherji fékk kvóta í gegnum, og Pius 'Taxa' Mwatelulo, sem tengist James Hatuikulipi fjölskylduböndum líkt og Gustavo. Allir voru mennirnir handteknir í Namibíu í gær. Paulus Noa, yfirmaður ACC, spillingarlögreglu Namibíu, sagði í samtali við Ríkisútvarpið í gær að Sacky og James hefðu verið handteknir á búgarði en hinir fjórir í Windhoek, höfuðborg Namibíu. Þá var haft eftir Noa að hægt verði að halda þeim í fangelsi í tvo sólarhringa án þess að þeir séu leiddir fyrir dómara. Hér að neðan má sjá myndband namibíska miðilsins Confidente af því þegar sexmenningarnir mættu í dómsal í morgun. Namibía Samherjaskjölin Tengdar fréttir Áskorun mótmælenda afhent þingflokksformönnum Fulltrúar samtaka sem mótmæltu á Austurvelli síðast liðinn laugardag afhentu fulltrúum stjórnmálaflokkka á Alþingi í dag áskorun um lögbindingu draga stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. 27. nóvember 2019 19:41 Shanghala og Hatuikulipi handteknir Fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu og fyrrverandi stjórnarformaður namibísku ríkisútgerðarinnar Fishcor, voru handteknir í Windhoek í morgun. 27. nóvember 2019 08:01 „Ekki boðlegur málflutningur hjá Helga Seljan að flytja ítrekað ósannindi“ Samherji svaraði í dag viðbrögðum Helga við ásökunum félagsins og sakar hann um ítrekuð ósannindi í ummælum sínum um starfsemi Samherja í Namibíu. 27. nóvember 2019 18:30 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Sexmenningarnir sem grunaðir eru um spillingu, fjársvik og peningaþvætti í Namibíu í tengslum við Samherjamálið voru leiddir fyrir dómara í morgun, að því er fram kemur í Facebook-færslu namibíska dagblaðsins The Namibian. Í færslunni segir að máli sexmenninganna hafi verið frestað til morguns vegna umsóknar um lausn gegn tryggingu. Þangað til verða þeir áfram í haldi. Umræddir sexmenningar eru hinir svokölluðu „hákarlar“, þeir Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra, James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður Fishcor, Tamson 'Fitty' Hatuikulipi, tengdasonur Esau og frændi áðurnefnds James, auk Bernhardts Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, Ricardo Gustavo, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækisins Namgomar sem Samherji fékk kvóta í gegnum, og Pius 'Taxa' Mwatelulo, sem tengist James Hatuikulipi fjölskylduböndum líkt og Gustavo. Allir voru mennirnir handteknir í Namibíu í gær. Paulus Noa, yfirmaður ACC, spillingarlögreglu Namibíu, sagði í samtali við Ríkisútvarpið í gær að Sacky og James hefðu verið handteknir á búgarði en hinir fjórir í Windhoek, höfuðborg Namibíu. Þá var haft eftir Noa að hægt verði að halda þeim í fangelsi í tvo sólarhringa án þess að þeir séu leiddir fyrir dómara. Hér að neðan má sjá myndband namibíska miðilsins Confidente af því þegar sexmenningarnir mættu í dómsal í morgun.
Namibía Samherjaskjölin Tengdar fréttir Áskorun mótmælenda afhent þingflokksformönnum Fulltrúar samtaka sem mótmæltu á Austurvelli síðast liðinn laugardag afhentu fulltrúum stjórnmálaflokkka á Alþingi í dag áskorun um lögbindingu draga stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. 27. nóvember 2019 19:41 Shanghala og Hatuikulipi handteknir Fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu og fyrrverandi stjórnarformaður namibísku ríkisútgerðarinnar Fishcor, voru handteknir í Windhoek í morgun. 27. nóvember 2019 08:01 „Ekki boðlegur málflutningur hjá Helga Seljan að flytja ítrekað ósannindi“ Samherji svaraði í dag viðbrögðum Helga við ásökunum félagsins og sakar hann um ítrekuð ósannindi í ummælum sínum um starfsemi Samherja í Namibíu. 27. nóvember 2019 18:30 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Áskorun mótmælenda afhent þingflokksformönnum Fulltrúar samtaka sem mótmæltu á Austurvelli síðast liðinn laugardag afhentu fulltrúum stjórnmálaflokkka á Alþingi í dag áskorun um lögbindingu draga stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. 27. nóvember 2019 19:41
Shanghala og Hatuikulipi handteknir Fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu og fyrrverandi stjórnarformaður namibísku ríkisútgerðarinnar Fishcor, voru handteknir í Windhoek í morgun. 27. nóvember 2019 08:01
„Ekki boðlegur málflutningur hjá Helga Seljan að flytja ítrekað ósannindi“ Samherji svaraði í dag viðbrögðum Helga við ásökunum félagsins og sakar hann um ítrekuð ósannindi í ummælum sínum um starfsemi Samherja í Namibíu. 27. nóvember 2019 18:30