Uppselt á fyrirlestur Öldu Karenar og allur ágóði rennur til Pieta-samtakanna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. janúar 2019 22:36 Uppselt er á viðburð Öldu Karenar Hjaltalín sem fer fram í Laugardalshöll á morgun. FBL/Ernir Í kvöld varð uppselt á sjálfsstyrkingarnámskeið Öldu Karenar Hjaltalín Life Masterclass II. Þegar blaðamaður náði tali af Öldu var hún nýbúin að komast að því að uppselt væri á viðburðinn. Hún segist vera full þakklætis og tilhlökkunar: „Það verður kátt í höllinni,“ segir Alda glöð í bragði. Alda segir að hún hafi upphaflega ekki ætlað sér að greina frá því opinberlega að allur ágóði af viðburðinum myndi renna til Pieta-samtakanna, forvarnarsamtaka gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða, en í Kastljósþætti þar sem Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur sótti hart að henni greindi hún frá því.„Við erum öll í sama liði“ Alda segist hafa lært gríðarlega af undirbúningsferlinu og vill ítreka að fagaðilar jafnt sem áhugafólk um andlega heilsu séu í sama liðinu og stefni að sama markmiði. Í stöðuuppfærslu sem Alda birti á Facebook-síðu sinni í kvöld beinir hún öllum þeim sem kljást við andleg veikindi í réttan farveg: „Mér finnst mikilvægt að skerpa vel á við alla þá sem eru að kljást við andleg veikindi, að leita til Önnu og co hjá Geðhjálp. Þau vinna gífurlega öflugt starf, eru þaulreynd og ég hef aðeins heyrt gott frá þeim sem ég unnið með og vísað til þeirra. Mér finnst líka skipta máli að benda á Pieta, Baldursgötu 7, þar sem dyrnar eru alltaf opnar. Kristín og Ólöf eru búnar að taka á móti yfir 100 manns síðan í apríl á síðasta ári og þær slá hvergi slöku við. Meðferðin er að öllu gjaldfrjáls fyrir skjólstæðinga og ég hvet fólk til að kynna sér þá mögnuðu starfsemi sem þar fer fram.“ Alda segist þá hlakka til að ræða við fyrirlestragesti um ný og gömul hjálpartæki sem fólk getur gripið til í þeirri vegferð að verða besta útgáfan af því sjálfu.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. https://www.raudikrossinn.is/hvad.../hjalparsiminn-1717 Tengdar fréttir Þykir siðferðilega rangt að selja fólki lífslausnir gegn greiðslu Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur og Alda Karen Hjaltalín fyrirlesari mættu í Kastljós í kvöld þar sem ummæli Öldu Karenar í viðtali í Íslandi í dag voru rædd. Ummælin sem um ræðir sneru að sjálfsvígum. 15. janúar 2019 20:42 Jóna Hrönn gráti næst eftir Kastljós Ég hef ekki haft tíma í allan vetur til að horfa á fréttir og Kastljós og bara farið inn á netið til að lesa yfir hélstu fréttir. En í gær gerðist það, ég lá skyndilega í sófanum og þá er til umræðu í þættinum orð ungrar konu Öldu Karen um að lykilsetningin til að vinna gegn sjálfsvígum væri "þú ert nóg“. 16. janúar 2019 12:30 Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. 16. janúar 2019 11:06 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Sjá meira
Í kvöld varð uppselt á sjálfsstyrkingarnámskeið Öldu Karenar Hjaltalín Life Masterclass II. Þegar blaðamaður náði tali af Öldu var hún nýbúin að komast að því að uppselt væri á viðburðinn. Hún segist vera full þakklætis og tilhlökkunar: „Það verður kátt í höllinni,“ segir Alda glöð í bragði. Alda segir að hún hafi upphaflega ekki ætlað sér að greina frá því opinberlega að allur ágóði af viðburðinum myndi renna til Pieta-samtakanna, forvarnarsamtaka gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða, en í Kastljósþætti þar sem Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur sótti hart að henni greindi hún frá því.„Við erum öll í sama liði“ Alda segist hafa lært gríðarlega af undirbúningsferlinu og vill ítreka að fagaðilar jafnt sem áhugafólk um andlega heilsu séu í sama liðinu og stefni að sama markmiði. Í stöðuuppfærslu sem Alda birti á Facebook-síðu sinni í kvöld beinir hún öllum þeim sem kljást við andleg veikindi í réttan farveg: „Mér finnst mikilvægt að skerpa vel á við alla þá sem eru að kljást við andleg veikindi, að leita til Önnu og co hjá Geðhjálp. Þau vinna gífurlega öflugt starf, eru þaulreynd og ég hef aðeins heyrt gott frá þeim sem ég unnið með og vísað til þeirra. Mér finnst líka skipta máli að benda á Pieta, Baldursgötu 7, þar sem dyrnar eru alltaf opnar. Kristín og Ólöf eru búnar að taka á móti yfir 100 manns síðan í apríl á síðasta ári og þær slá hvergi slöku við. Meðferðin er að öllu gjaldfrjáls fyrir skjólstæðinga og ég hvet fólk til að kynna sér þá mögnuðu starfsemi sem þar fer fram.“ Alda segist þá hlakka til að ræða við fyrirlestragesti um ný og gömul hjálpartæki sem fólk getur gripið til í þeirri vegferð að verða besta útgáfan af því sjálfu.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. https://www.raudikrossinn.is/hvad.../hjalparsiminn-1717
Tengdar fréttir Þykir siðferðilega rangt að selja fólki lífslausnir gegn greiðslu Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur og Alda Karen Hjaltalín fyrirlesari mættu í Kastljós í kvöld þar sem ummæli Öldu Karenar í viðtali í Íslandi í dag voru rædd. Ummælin sem um ræðir sneru að sjálfsvígum. 15. janúar 2019 20:42 Jóna Hrönn gráti næst eftir Kastljós Ég hef ekki haft tíma í allan vetur til að horfa á fréttir og Kastljós og bara farið inn á netið til að lesa yfir hélstu fréttir. En í gær gerðist það, ég lá skyndilega í sófanum og þá er til umræðu í þættinum orð ungrar konu Öldu Karen um að lykilsetningin til að vinna gegn sjálfsvígum væri "þú ert nóg“. 16. janúar 2019 12:30 Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. 16. janúar 2019 11:06 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Sjá meira
Þykir siðferðilega rangt að selja fólki lífslausnir gegn greiðslu Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur og Alda Karen Hjaltalín fyrirlesari mættu í Kastljós í kvöld þar sem ummæli Öldu Karenar í viðtali í Íslandi í dag voru rædd. Ummælin sem um ræðir sneru að sjálfsvígum. 15. janúar 2019 20:42
Jóna Hrönn gráti næst eftir Kastljós Ég hef ekki haft tíma í allan vetur til að horfa á fréttir og Kastljós og bara farið inn á netið til að lesa yfir hélstu fréttir. En í gær gerðist það, ég lá skyndilega í sófanum og þá er til umræðu í þættinum orð ungrar konu Öldu Karen um að lykilsetningin til að vinna gegn sjálfsvígum væri "þú ert nóg“. 16. janúar 2019 12:30
Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. 16. janúar 2019 11:06