Þetta eru leikirnir sem Liverpool þarf væntanlega að spila án Alisson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2019 12:30 Alisson Becker. Getty/Chris Brunskill Liverpool vann fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni um helgina en tapaði einum sínum mikilvægasta leikmanni. Alisson Becker meiddist á kálfa í fyrri hálfleiknum á móti Norwich og varð að yfirgefa völlinn eftir aðeins 38 mínútur. Einhverjir óttuðust um að Alisson Becker hefði slitið hásin en svo kom í ljós að hann hafði „bara“ tognað á kálfa.Alisson Becker var strax á fyrsta tímabili sínu á Anfield einn af lykilmönnunum í að fylla í öll götin í varnarleik Liverpool liðsins sem þýddi að liðið gat farið að berjast að alvöru um stóru titlana. Liverpool mun því sakna hans mikið ef hann getur ekki spilað. Þetta fór aðeins betur en á horfði í fyrstu en það er samt pottþétt að Alisson mun missa af mörgum leikjum á næstunni. Fyrsti leikurinn sem hann missir af verður í Ofurbikar UEFA á móti Chelsea á miðvikudaginn. Þar er annar Evróputitill í boði. Reiknað er með að brasilíski markvörðurinn verði frá keppni í fjórar til átta vikur og Bleacher Report Football tók það saman og setti upp grafískt hvaða leikjum Alisson er væntanlega að fara að missa af.Alisson could miss Liverpool's first two Champions League games of the season pic.twitter.com/1NUwRif24Z — B/R Football (@brfootball) August 10, 2019Stærstu deildarleikirnir eru leikirnir við Arsenal og Chelsea en Alisson gæti líka misst af tveimur fyrstu leikjum Liverpool í Meistaradeildinni. Samkvæmt úttekt Bleacher Report Football hér að ofan gætu þetta orðið allt að tíu leikir sem Liverpool verður án markvarðar síns. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Liverpool vann fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni um helgina en tapaði einum sínum mikilvægasta leikmanni. Alisson Becker meiddist á kálfa í fyrri hálfleiknum á móti Norwich og varð að yfirgefa völlinn eftir aðeins 38 mínútur. Einhverjir óttuðust um að Alisson Becker hefði slitið hásin en svo kom í ljós að hann hafði „bara“ tognað á kálfa.Alisson Becker var strax á fyrsta tímabili sínu á Anfield einn af lykilmönnunum í að fylla í öll götin í varnarleik Liverpool liðsins sem þýddi að liðið gat farið að berjast að alvöru um stóru titlana. Liverpool mun því sakna hans mikið ef hann getur ekki spilað. Þetta fór aðeins betur en á horfði í fyrstu en það er samt pottþétt að Alisson mun missa af mörgum leikjum á næstunni. Fyrsti leikurinn sem hann missir af verður í Ofurbikar UEFA á móti Chelsea á miðvikudaginn. Þar er annar Evróputitill í boði. Reiknað er með að brasilíski markvörðurinn verði frá keppni í fjórar til átta vikur og Bleacher Report Football tók það saman og setti upp grafískt hvaða leikjum Alisson er væntanlega að fara að missa af.Alisson could miss Liverpool's first two Champions League games of the season pic.twitter.com/1NUwRif24Z — B/R Football (@brfootball) August 10, 2019Stærstu deildarleikirnir eru leikirnir við Arsenal og Chelsea en Alisson gæti líka misst af tveimur fyrstu leikjum Liverpool í Meistaradeildinni. Samkvæmt úttekt Bleacher Report Football hér að ofan gætu þetta orðið allt að tíu leikir sem Liverpool verður án markvarðar síns.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira