Einn Íslendingur á lista yfir efnilegustu knattspyrnumenn heims Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2019 17:30 Andri Lucas í leik með U17 ára landsliði Íslands vísir/getty Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen er á mála hjá spænska stórveldinu Real Madrid og þykir vera á meðal 60 bestu leikmanna heims í sínum aldursflokki en Andri Lucas er fæddur árið 2002.The Guardian tekur árlega saman lista yfir efnilegustu knattspyrnumenn heims og á listanum í ár eru alls 60 leikmenn. Andri Lucas er eini Íslendingurinn á lista. Á meðal leikmanna á listanum ber helsta að nefna Ansu Fati (Barcelona) og Eduardo Camavinga (Rennes) sem hafa látið að sér kveða með aðalliðum sinna félaga á yfirstandandi leiktíð. Í samantektinni segir að Andri Lucas sé fæddur markaskorari; virkilega líkamlega sterkur og góður í loftinu auk þess að vera fljótur, teknískur og jafnvígur á hægri og vinstri fæti.Le Guardian a publié une liste des 60 plus grands talents mondiaux de la génération 2002. Côté nordique on retrouve : / Mohammed Daramy (FC Copenhague) Andri Lucas Gudjohnsen (Real Madrid) Tim Prica (Malmö FF) 3 beaux talents dont on reparlera!https://t.co/M0W8gK5ydN — Nordisk Football (@NordiskFootball) October 10, 2019Börsungar sitja eftir með sárt enniðÍ samantektinni er einnig vakin athygli á því að stuðningsmenn Barcelona hafi rekið upp stór augu þegar Andri Lucas gekk í raðir Real Madrid í ljósi þess að Eiður Smári Guðjohnsen, faðir Andra, er í miklum metum hjá Katalóníustórveldinu eftir dvöl sína þar frá 2006-2009. Andri Lucas gekk í raðir Real frá Barcelona síðasta sumar en hann lék einnig með Espanyol á sínum yngri árum auk þess að spila með HK á yngri flokka mótum hér á landi. Andri hefur leikið 28 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim 12 mörk. Spænski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen er á mála hjá spænska stórveldinu Real Madrid og þykir vera á meðal 60 bestu leikmanna heims í sínum aldursflokki en Andri Lucas er fæddur árið 2002.The Guardian tekur árlega saman lista yfir efnilegustu knattspyrnumenn heims og á listanum í ár eru alls 60 leikmenn. Andri Lucas er eini Íslendingurinn á lista. Á meðal leikmanna á listanum ber helsta að nefna Ansu Fati (Barcelona) og Eduardo Camavinga (Rennes) sem hafa látið að sér kveða með aðalliðum sinna félaga á yfirstandandi leiktíð. Í samantektinni segir að Andri Lucas sé fæddur markaskorari; virkilega líkamlega sterkur og góður í loftinu auk þess að vera fljótur, teknískur og jafnvígur á hægri og vinstri fæti.Le Guardian a publié une liste des 60 plus grands talents mondiaux de la génération 2002. Côté nordique on retrouve : / Mohammed Daramy (FC Copenhague) Andri Lucas Gudjohnsen (Real Madrid) Tim Prica (Malmö FF) 3 beaux talents dont on reparlera!https://t.co/M0W8gK5ydN — Nordisk Football (@NordiskFootball) October 10, 2019Börsungar sitja eftir með sárt enniðÍ samantektinni er einnig vakin athygli á því að stuðningsmenn Barcelona hafi rekið upp stór augu þegar Andri Lucas gekk í raðir Real Madrid í ljósi þess að Eiður Smári Guðjohnsen, faðir Andra, er í miklum metum hjá Katalóníustórveldinu eftir dvöl sína þar frá 2006-2009. Andri Lucas gekk í raðir Real frá Barcelona síðasta sumar en hann lék einnig með Espanyol á sínum yngri árum auk þess að spila með HK á yngri flokka mótum hér á landi. Andri hefur leikið 28 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim 12 mörk.
Spænski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira