Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. mars 2019 11:00 Guardiola er tilbúinn til þess að leikmenn hans labbi af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð vísir/getty Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. Mikið hefur borið á kynþáttaníði frá stuðningsmönnum víðsvegar um Evrópu á tímabilinu og segir Pep Guardiola að ástandið fari versnandi. Jurgen Klopp segir fótboltann þurfa að gera allt sem í valdi hans standi til þess að koma í veg fyrir kynþáttaníð. „Það á enginn skilið að það sé níðst á þeim. Ef það gerist er ég fyrstur til þess að segja: Hættum leik, við ætlum ekki að spila lengur,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham. Klopp og Guardiola tóku báðir undir það. Varnarmaður Tottenham, Danny Rose, var á meðal ensku leikmannanna sem þurftu að sitja undir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Svartfjallalands í 5-1 sigri Englands í undankeppni EM 2020. „Það er ekkert mikilvægara í þessu lífi en að vernda þessi gildi og undirstöðuatriði. Það má enginn níðast á öðrum. Þú mátt ekki koma fram við annað fólk á þennan hátt,“ bætti Pochettino við.Best way to silence the haters (and yeah I mean racists) #2019 #getsomeeducationpic.twitter.com/ohhkOJtdey — Raheem Sterling (@sterling7) March 25, 2019 Neil Warnock, stjóri Cardiff, fór það langt að leggja til að liðum væri hent úr keppni ef stuðningsmenn þeirra eru uppvísir um kynþáttaníð. Harðari refsingar fyrir kynþáttaníð er eitthvað sem fleiri hafa kallað eftir, meðal annars Raheem Sterling, einn af stjörnuleikmönnum Manchester City. „Staðan breytist ekki nema eitthvað verði gert. Þess vegna er fólk eins og Raheem að biðja um harðari refsingar, það er betra fyrir samfélagið,“ sagði Guardiola. „Fótbolti er sterkt vopn til þess að verja undirstöðuatriði mannkynsins.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling: Kominn tími til þess að fólkið sem ræður taki á kynþáttaníði Sigur Englands á Svartfjallalandi í undankeppni EM 2020 stendur í skugganum af kynþáttaníði sem leikmenn Englands sátu undir frá stuðningsmönnum Svartfjallalands. 26. mars 2019 08:30 Myndi ganga með félögum sínum af velli til að mótmæla kynþáttaníði Harry Kane stendur með liðsfélögum sínum í enska landsliðinu í einu og öllu. 29. mars 2019 09:30 Danny Rose varð fyrir kynþáttaníði í kvöld: „Þetta er ekki boðlegt“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, staðfesti eftir leik Englands gegn Svartfjallalandi í kvöld að Danny Rose, bakvörður Englands, hafi orðið fyrir kynþáttaníði. 25. mars 2019 22:19 Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Sjá meira
Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. Mikið hefur borið á kynþáttaníði frá stuðningsmönnum víðsvegar um Evrópu á tímabilinu og segir Pep Guardiola að ástandið fari versnandi. Jurgen Klopp segir fótboltann þurfa að gera allt sem í valdi hans standi til þess að koma í veg fyrir kynþáttaníð. „Það á enginn skilið að það sé níðst á þeim. Ef það gerist er ég fyrstur til þess að segja: Hættum leik, við ætlum ekki að spila lengur,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham. Klopp og Guardiola tóku báðir undir það. Varnarmaður Tottenham, Danny Rose, var á meðal ensku leikmannanna sem þurftu að sitja undir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Svartfjallalands í 5-1 sigri Englands í undankeppni EM 2020. „Það er ekkert mikilvægara í þessu lífi en að vernda þessi gildi og undirstöðuatriði. Það má enginn níðast á öðrum. Þú mátt ekki koma fram við annað fólk á þennan hátt,“ bætti Pochettino við.Best way to silence the haters (and yeah I mean racists) #2019 #getsomeeducationpic.twitter.com/ohhkOJtdey — Raheem Sterling (@sterling7) March 25, 2019 Neil Warnock, stjóri Cardiff, fór það langt að leggja til að liðum væri hent úr keppni ef stuðningsmenn þeirra eru uppvísir um kynþáttaníð. Harðari refsingar fyrir kynþáttaníð er eitthvað sem fleiri hafa kallað eftir, meðal annars Raheem Sterling, einn af stjörnuleikmönnum Manchester City. „Staðan breytist ekki nema eitthvað verði gert. Þess vegna er fólk eins og Raheem að biðja um harðari refsingar, það er betra fyrir samfélagið,“ sagði Guardiola. „Fótbolti er sterkt vopn til þess að verja undirstöðuatriði mannkynsins.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling: Kominn tími til þess að fólkið sem ræður taki á kynþáttaníði Sigur Englands á Svartfjallalandi í undankeppni EM 2020 stendur í skugganum af kynþáttaníði sem leikmenn Englands sátu undir frá stuðningsmönnum Svartfjallalands. 26. mars 2019 08:30 Myndi ganga með félögum sínum af velli til að mótmæla kynþáttaníði Harry Kane stendur með liðsfélögum sínum í enska landsliðinu í einu og öllu. 29. mars 2019 09:30 Danny Rose varð fyrir kynþáttaníði í kvöld: „Þetta er ekki boðlegt“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, staðfesti eftir leik Englands gegn Svartfjallalandi í kvöld að Danny Rose, bakvörður Englands, hafi orðið fyrir kynþáttaníði. 25. mars 2019 22:19 Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Sjá meira
Sterling: Kominn tími til þess að fólkið sem ræður taki á kynþáttaníði Sigur Englands á Svartfjallalandi í undankeppni EM 2020 stendur í skugganum af kynþáttaníði sem leikmenn Englands sátu undir frá stuðningsmönnum Svartfjallalands. 26. mars 2019 08:30
Myndi ganga með félögum sínum af velli til að mótmæla kynþáttaníði Harry Kane stendur með liðsfélögum sínum í enska landsliðinu í einu og öllu. 29. mars 2019 09:30
Danny Rose varð fyrir kynþáttaníði í kvöld: „Þetta er ekki boðlegt“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, staðfesti eftir leik Englands gegn Svartfjallalandi í kvöld að Danny Rose, bakvörður Englands, hafi orðið fyrir kynþáttaníði. 25. mars 2019 22:19