Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. mars 2019 11:00 Guardiola er tilbúinn til þess að leikmenn hans labbi af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð vísir/getty Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. Mikið hefur borið á kynþáttaníði frá stuðningsmönnum víðsvegar um Evrópu á tímabilinu og segir Pep Guardiola að ástandið fari versnandi. Jurgen Klopp segir fótboltann þurfa að gera allt sem í valdi hans standi til þess að koma í veg fyrir kynþáttaníð. „Það á enginn skilið að það sé níðst á þeim. Ef það gerist er ég fyrstur til þess að segja: Hættum leik, við ætlum ekki að spila lengur,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham. Klopp og Guardiola tóku báðir undir það. Varnarmaður Tottenham, Danny Rose, var á meðal ensku leikmannanna sem þurftu að sitja undir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Svartfjallalands í 5-1 sigri Englands í undankeppni EM 2020. „Það er ekkert mikilvægara í þessu lífi en að vernda þessi gildi og undirstöðuatriði. Það má enginn níðast á öðrum. Þú mátt ekki koma fram við annað fólk á þennan hátt,“ bætti Pochettino við.Best way to silence the haters (and yeah I mean racists) #2019 #getsomeeducationpic.twitter.com/ohhkOJtdey — Raheem Sterling (@sterling7) March 25, 2019 Neil Warnock, stjóri Cardiff, fór það langt að leggja til að liðum væri hent úr keppni ef stuðningsmenn þeirra eru uppvísir um kynþáttaníð. Harðari refsingar fyrir kynþáttaníð er eitthvað sem fleiri hafa kallað eftir, meðal annars Raheem Sterling, einn af stjörnuleikmönnum Manchester City. „Staðan breytist ekki nema eitthvað verði gert. Þess vegna er fólk eins og Raheem að biðja um harðari refsingar, það er betra fyrir samfélagið,“ sagði Guardiola. „Fótbolti er sterkt vopn til þess að verja undirstöðuatriði mannkynsins.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling: Kominn tími til þess að fólkið sem ræður taki á kynþáttaníði Sigur Englands á Svartfjallalandi í undankeppni EM 2020 stendur í skugganum af kynþáttaníði sem leikmenn Englands sátu undir frá stuðningsmönnum Svartfjallalands. 26. mars 2019 08:30 Myndi ganga með félögum sínum af velli til að mótmæla kynþáttaníði Harry Kane stendur með liðsfélögum sínum í enska landsliðinu í einu og öllu. 29. mars 2019 09:30 Danny Rose varð fyrir kynþáttaníði í kvöld: „Þetta er ekki boðlegt“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, staðfesti eftir leik Englands gegn Svartfjallalandi í kvöld að Danny Rose, bakvörður Englands, hafi orðið fyrir kynþáttaníði. 25. mars 2019 22:19 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. Mikið hefur borið á kynþáttaníði frá stuðningsmönnum víðsvegar um Evrópu á tímabilinu og segir Pep Guardiola að ástandið fari versnandi. Jurgen Klopp segir fótboltann þurfa að gera allt sem í valdi hans standi til þess að koma í veg fyrir kynþáttaníð. „Það á enginn skilið að það sé níðst á þeim. Ef það gerist er ég fyrstur til þess að segja: Hættum leik, við ætlum ekki að spila lengur,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham. Klopp og Guardiola tóku báðir undir það. Varnarmaður Tottenham, Danny Rose, var á meðal ensku leikmannanna sem þurftu að sitja undir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Svartfjallalands í 5-1 sigri Englands í undankeppni EM 2020. „Það er ekkert mikilvægara í þessu lífi en að vernda þessi gildi og undirstöðuatriði. Það má enginn níðast á öðrum. Þú mátt ekki koma fram við annað fólk á þennan hátt,“ bætti Pochettino við.Best way to silence the haters (and yeah I mean racists) #2019 #getsomeeducationpic.twitter.com/ohhkOJtdey — Raheem Sterling (@sterling7) March 25, 2019 Neil Warnock, stjóri Cardiff, fór það langt að leggja til að liðum væri hent úr keppni ef stuðningsmenn þeirra eru uppvísir um kynþáttaníð. Harðari refsingar fyrir kynþáttaníð er eitthvað sem fleiri hafa kallað eftir, meðal annars Raheem Sterling, einn af stjörnuleikmönnum Manchester City. „Staðan breytist ekki nema eitthvað verði gert. Þess vegna er fólk eins og Raheem að biðja um harðari refsingar, það er betra fyrir samfélagið,“ sagði Guardiola. „Fótbolti er sterkt vopn til þess að verja undirstöðuatriði mannkynsins.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling: Kominn tími til þess að fólkið sem ræður taki á kynþáttaníði Sigur Englands á Svartfjallalandi í undankeppni EM 2020 stendur í skugganum af kynþáttaníði sem leikmenn Englands sátu undir frá stuðningsmönnum Svartfjallalands. 26. mars 2019 08:30 Myndi ganga með félögum sínum af velli til að mótmæla kynþáttaníði Harry Kane stendur með liðsfélögum sínum í enska landsliðinu í einu og öllu. 29. mars 2019 09:30 Danny Rose varð fyrir kynþáttaníði í kvöld: „Þetta er ekki boðlegt“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, staðfesti eftir leik Englands gegn Svartfjallalandi í kvöld að Danny Rose, bakvörður Englands, hafi orðið fyrir kynþáttaníði. 25. mars 2019 22:19 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Sterling: Kominn tími til þess að fólkið sem ræður taki á kynþáttaníði Sigur Englands á Svartfjallalandi í undankeppni EM 2020 stendur í skugganum af kynþáttaníði sem leikmenn Englands sátu undir frá stuðningsmönnum Svartfjallalands. 26. mars 2019 08:30
Myndi ganga með félögum sínum af velli til að mótmæla kynþáttaníði Harry Kane stendur með liðsfélögum sínum í enska landsliðinu í einu og öllu. 29. mars 2019 09:30
Danny Rose varð fyrir kynþáttaníði í kvöld: „Þetta er ekki boðlegt“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, staðfesti eftir leik Englands gegn Svartfjallalandi í kvöld að Danny Rose, bakvörður Englands, hafi orðið fyrir kynþáttaníði. 25. mars 2019 22:19
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti