Hvetja háskólanema til að mæta með eigin hnífapör í skólann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. september 2019 16:21 Stúdentar við Háskóla Íslands háma í sig mat í Hámu. Fréttablaðið/Stefán Stúdentaráð Háskóla Íslands hvetur nemendur í skólanum, sem eru á þrettánda þúsund, til þess að mæta með eigin hnífapör í skólann. Plasthnífapör eru ekki lengur í boði í mötuneyti skólans, Hámu, og stálhnífapör hafa horfið í auknum mæli. „Frá því í ágúst höfum við fengið Hámu til að fjarlægja frí plasthnífapör þannig þau séu aðeins til staðar fyrir þá sem þurfa að taka mat með útúr húsi,“ segir í tilkynningu frá Stúdentaráði. Frá þeim tíma hafi stálhnífapör horfið í meira mæli. Háma hafi þurft að kaupa stálhnífapör sem sé dýrara en að halda úti plasthnífapörum. „Við biðjum ykkur því um að koma með stálhnífapör að heiman eða skila stálhnífapörum á sinn stað eftir notkun,“ segir í tilkynningu. Ef þau sjáist á víðavangi megi endilega skila þeim til baka. Skóla - og menntamál Umhverfismál Tengdar fréttir Kemur til greina að setja gjaldskyldu á bílastæðin við Háskóla Íslands Til greina kemur að setja gjaldskyldu á bílastæðin við Háskóla Íslands til að hvetja til umhverfisvænni samgangna. Slíkt er ekki á döfinni hjá Háskóla Reykjavíkur. 30. ágúst 2019 19:45 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verður ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira
Stúdentaráð Háskóla Íslands hvetur nemendur í skólanum, sem eru á þrettánda þúsund, til þess að mæta með eigin hnífapör í skólann. Plasthnífapör eru ekki lengur í boði í mötuneyti skólans, Hámu, og stálhnífapör hafa horfið í auknum mæli. „Frá því í ágúst höfum við fengið Hámu til að fjarlægja frí plasthnífapör þannig þau séu aðeins til staðar fyrir þá sem þurfa að taka mat með útúr húsi,“ segir í tilkynningu frá Stúdentaráði. Frá þeim tíma hafi stálhnífapör horfið í meira mæli. Háma hafi þurft að kaupa stálhnífapör sem sé dýrara en að halda úti plasthnífapörum. „Við biðjum ykkur því um að koma með stálhnífapör að heiman eða skila stálhnífapörum á sinn stað eftir notkun,“ segir í tilkynningu. Ef þau sjáist á víðavangi megi endilega skila þeim til baka.
Skóla - og menntamál Umhverfismál Tengdar fréttir Kemur til greina að setja gjaldskyldu á bílastæðin við Háskóla Íslands Til greina kemur að setja gjaldskyldu á bílastæðin við Háskóla Íslands til að hvetja til umhverfisvænni samgangna. Slíkt er ekki á döfinni hjá Háskóla Reykjavíkur. 30. ágúst 2019 19:45 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verður ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira
Kemur til greina að setja gjaldskyldu á bílastæðin við Háskóla Íslands Til greina kemur að setja gjaldskyldu á bílastæðin við Háskóla Íslands til að hvetja til umhverfisvænni samgangna. Slíkt er ekki á döfinni hjá Háskóla Reykjavíkur. 30. ágúst 2019 19:45