Guardiola kemur Bernardo Silva til varnar: Einn sá yndislegasti sem ég hef kynnst Anton Ingi Leifsson skrifar 25. september 2019 16:15 Silva og Guardiola á góðri stundu. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur komið Bernardo Silva til varnar eftir færslu sem hann setti á Twitter á dögunum. Það hefur vakið mikla reiði. Í færslunni á Twitter bar Silva liðsfélaga sinn, Benjamin Mendy, saman við lukkudýr frá súkkulaðifyrirtæki og vildu margir meina að færsla Silva hafi jaðrað við rasisma. Enska knattspyrnusambandið hefur tekið málið upp og gæti það endað svo að Silva gæti fengið sekt eða mögulega bann. Guardiola er ekki hrifinn. „Hreinskilnislega, þá veit ég ekki hvað gerist. Þeir ættu að einbeita sér að öðrum hlutum því þeir vita ekki hvaða mann þeir eru að tala um,“ sagði Guardiola.Guardiola has given his verdict on the FA's Bernardo Silva investigation #mcfchttps://t.co/OT5aWFw1Ax — Manchester City News (@ManCityMEN) September 25, 2019 „Bernardo er einn sá yndislegasti sem ég hef kynnst í lífinu. Hann talar fjögur eða fimm tungumál og það skýrir best hversu opin hann er. Einn af hans bestu vinum er Mendy. Hann er honum eins og bróðir.“ „Myndin snýst ekki um húðlitinn. Hann tók mynd af Benjamin þegar hann var ungur og honum líkt við lukkudýrið, því þeir voru nokkuð líkir. Ef þeir vilja rannsaka þetta og spyrja Bernardo þá er ég viss um að hann er tilbúinn að tala um þetta,“ sagði sá spænski. Enski boltinn Tengdar fréttir Bernardo Silva gerði grín að Benjamin Mendy á Twitter en gæti verið í vandræðum Færsla á Twitter gæti sent Bernardo Silva í leikbann. 23. september 2019 11:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur komið Bernardo Silva til varnar eftir færslu sem hann setti á Twitter á dögunum. Það hefur vakið mikla reiði. Í færslunni á Twitter bar Silva liðsfélaga sinn, Benjamin Mendy, saman við lukkudýr frá súkkulaðifyrirtæki og vildu margir meina að færsla Silva hafi jaðrað við rasisma. Enska knattspyrnusambandið hefur tekið málið upp og gæti það endað svo að Silva gæti fengið sekt eða mögulega bann. Guardiola er ekki hrifinn. „Hreinskilnislega, þá veit ég ekki hvað gerist. Þeir ættu að einbeita sér að öðrum hlutum því þeir vita ekki hvaða mann þeir eru að tala um,“ sagði Guardiola.Guardiola has given his verdict on the FA's Bernardo Silva investigation #mcfchttps://t.co/OT5aWFw1Ax — Manchester City News (@ManCityMEN) September 25, 2019 „Bernardo er einn sá yndislegasti sem ég hef kynnst í lífinu. Hann talar fjögur eða fimm tungumál og það skýrir best hversu opin hann er. Einn af hans bestu vinum er Mendy. Hann er honum eins og bróðir.“ „Myndin snýst ekki um húðlitinn. Hann tók mynd af Benjamin þegar hann var ungur og honum líkt við lukkudýrið, því þeir voru nokkuð líkir. Ef þeir vilja rannsaka þetta og spyrja Bernardo þá er ég viss um að hann er tilbúinn að tala um þetta,“ sagði sá spænski.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bernardo Silva gerði grín að Benjamin Mendy á Twitter en gæti verið í vandræðum Færsla á Twitter gæti sent Bernardo Silva í leikbann. 23. september 2019 11:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Sjá meira
Bernardo Silva gerði grín að Benjamin Mendy á Twitter en gæti verið í vandræðum Færsla á Twitter gæti sent Bernardo Silva í leikbann. 23. september 2019 11:00