Fetar Raúl sömu braut og Zidane? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júní 2019 07:30 Blómlegur Raúl. vísir/getty Raúl González, leikjahæsti leikmaður í sögu Real Madrid, er tekinn við varaliði félagins, Castilla. Leiðin að stjórastarfinu hjá aðalliði Real Madrid hefur oft legið í gegnum varaliðið. Zinedine Zidane var þjálfari varaliðsins áður en hann tók við aðalliðinu í ársbyrjun 2016. Vicente del Bosque, Julen Lopategui, Santiago Solari og Rafa Benítez þjálfuðu allir varalið Real Madrid og tóku seinna við aðalliðinu. Raúl þjálfaði U-15 ára lið Real Madrid í vetur. Hann lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum. Raúl, sem verður 42 ára á fimmtudaginn í næstu viku, lék 741 leiki fyrir Real Madrid og skoraði 323 mörk. Hann átti markamet félagsins áður en Cristiano Ronaldo sló það í október 2015. Á ferli sínum með Real Madrid vann Raúl spænsku deildina sex sinnum og Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum. Hann yfirgaf Real Madrid 2010 og gekk í raðir Schalke 04 í Þýskalandi. Hann lék seinna með Al Sadd í Katar og New York Cosmos í Bandaríkjunum. Spænski boltinn Tengdar fréttir „Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Einn af nýju mönnunum hjá Real Madrid þurfti að læra að ganga upp á nýtt á unglingsaldri. 20. júní 2019 10:00 Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Raúl González, leikjahæsti leikmaður í sögu Real Madrid, er tekinn við varaliði félagins, Castilla. Leiðin að stjórastarfinu hjá aðalliði Real Madrid hefur oft legið í gegnum varaliðið. Zinedine Zidane var þjálfari varaliðsins áður en hann tók við aðalliðinu í ársbyrjun 2016. Vicente del Bosque, Julen Lopategui, Santiago Solari og Rafa Benítez þjálfuðu allir varalið Real Madrid og tóku seinna við aðalliðinu. Raúl þjálfaði U-15 ára lið Real Madrid í vetur. Hann lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum. Raúl, sem verður 42 ára á fimmtudaginn í næstu viku, lék 741 leiki fyrir Real Madrid og skoraði 323 mörk. Hann átti markamet félagsins áður en Cristiano Ronaldo sló það í október 2015. Á ferli sínum með Real Madrid vann Raúl spænsku deildina sex sinnum og Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum. Hann yfirgaf Real Madrid 2010 og gekk í raðir Schalke 04 í Þýskalandi. Hann lék seinna með Al Sadd í Katar og New York Cosmos í Bandaríkjunum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir „Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Einn af nýju mönnunum hjá Real Madrid þurfti að læra að ganga upp á nýtt á unglingsaldri. 20. júní 2019 10:00 Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
„Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Einn af nýju mönnunum hjá Real Madrid þurfti að læra að ganga upp á nýtt á unglingsaldri. 20. júní 2019 10:00
Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15