Í beinni í dag: Dregið í umspilið hjá Íslandi, þrír körfuboltaleikir og Dominos Körfuboltakvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2019 06:00 Nóg um að vera á Sportinu í dag. vísir/getty/bára/samsett Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en golf, enskur fótbolti, umspilsdráttur og körfubolti verður í sviðsljósinu í dag. Hægt er að taka daginn snemma með að kveikja á Stöð 2 Golf er DP World Tour meistaramótið heldur áfram en fyrsti dagurinn fór fram í gær. Klukkan ellefu mun svo draga til tíðinda er dregið verður í umspilið hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Þá skýrist hverjum strákarnir okkar mæta í umspilinu fyrir EM 2020. Þrír körfuboltaleikir eru svo á dagskrá í dag. Það er tvíhöfði í Ólafssal þar sem Haukar og Skallagrímur mætast í Dominos-deild kvenna og Haukar og Keflavík í Dominos-deild karla. Þór Þorlákshöfn og ÍR mætast svo í Þorlákshöfn en PGA tour og CME meistaramótið er einnig hægt að finna á Golfrás Stöðvar 2 í dag. Eins og aðra föstudaga þegar íslenski körfuboltinn er í gangi verður umferðin gerð upp með Kjartani Atla Kjartanssyni og spekingum hans í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld. Beinar útsendingar dagsins sem og helgarinnar má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 07.00 DP World Tour Championship (Stöð 2 Golf) 11.00 Dregið í umspilskeppni fyrir EM (Stöð 2 Sport) 17.00 PGA Tour 2019 (Stöð 2 Sport 4) 17.50 Haukar - Skallagrímur (Stöð 2 Sport 2) 18.00 CME Group Tour Championship (Stöð 2 Golf) 18.20 Þór Þ. - ÍR (Stöð 2 Sport) 19.40 Fulham - QPR (Stöð 2 Sport 3) 20.10 Haukar - Keflavík (Stöð 2 Sport) 22.10 Dominos Körfuboltakvöld karla (Stöð 2 Sport) Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Golf Körfuboltakvöld Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir „Verður sérstök stund fyrir hana“ Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en golf, enskur fótbolti, umspilsdráttur og körfubolti verður í sviðsljósinu í dag. Hægt er að taka daginn snemma með að kveikja á Stöð 2 Golf er DP World Tour meistaramótið heldur áfram en fyrsti dagurinn fór fram í gær. Klukkan ellefu mun svo draga til tíðinda er dregið verður í umspilið hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Þá skýrist hverjum strákarnir okkar mæta í umspilinu fyrir EM 2020. Þrír körfuboltaleikir eru svo á dagskrá í dag. Það er tvíhöfði í Ólafssal þar sem Haukar og Skallagrímur mætast í Dominos-deild kvenna og Haukar og Keflavík í Dominos-deild karla. Þór Þorlákshöfn og ÍR mætast svo í Þorlákshöfn en PGA tour og CME meistaramótið er einnig hægt að finna á Golfrás Stöðvar 2 í dag. Eins og aðra föstudaga þegar íslenski körfuboltinn er í gangi verður umferðin gerð upp með Kjartani Atla Kjartanssyni og spekingum hans í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld. Beinar útsendingar dagsins sem og helgarinnar má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 07.00 DP World Tour Championship (Stöð 2 Golf) 11.00 Dregið í umspilskeppni fyrir EM (Stöð 2 Sport) 17.00 PGA Tour 2019 (Stöð 2 Sport 4) 17.50 Haukar - Skallagrímur (Stöð 2 Sport 2) 18.00 CME Group Tour Championship (Stöð 2 Golf) 18.20 Þór Þ. - ÍR (Stöð 2 Sport) 19.40 Fulham - QPR (Stöð 2 Sport 3) 20.10 Haukar - Keflavík (Stöð 2 Sport) 22.10 Dominos Körfuboltakvöld karla (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Golf Körfuboltakvöld Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir „Verður sérstök stund fyrir hana“ Sjá meira