Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2019 17:48 Forsvarsmenn Apple kynntu í dag að þann fyrsta nóvember muni streymisveitan Apple TV+ opna. Apple Forsvarsmenn Apple kynntu í dag að þann fyrsta nóvember muni streymisveitan Apple TV+ opna. Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. Auk þess að kynna streymisveituna var leikjaveitan Apple Arcade kynnt til leiks. Apple Arcade mun bjóða notendum Apple að spila rúmlega hundrað leiki í öllum tækjum fyrirtækisins fyrir fimm dali á mánuði. Á kynningu Apple sem fór fram í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum og þegar Apple TV+ var kynnt var sýnd stikla fyrir þættina See, sem framleiddir eru af Apple. Þættirnir eru sérstaklega merkilegir fyrir þær sakir að Hera Hilmarsdóttir leikur í þeim ásamt Jason Momoa.Í ágúst sýndi Apple stiklu þáttanna The Morning Show, sem framleiddur er af fyrirtækinu. Í þeim leika Jennifer Anniston, Steve Carell og Reese Witherspoon. Á kynningunni sagði Tim Cook að stiklan væri ein sú vinsælasta sem litið hefði dagsins ljós. Apple Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Forsvarsmenn Apple kynntu í dag að þann fyrsta nóvember muni streymisveitan Apple TV+ opna. Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. Auk þess að kynna streymisveituna var leikjaveitan Apple Arcade kynnt til leiks. Apple Arcade mun bjóða notendum Apple að spila rúmlega hundrað leiki í öllum tækjum fyrirtækisins fyrir fimm dali á mánuði. Á kynningu Apple sem fór fram í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum og þegar Apple TV+ var kynnt var sýnd stikla fyrir þættina See, sem framleiddir eru af Apple. Þættirnir eru sérstaklega merkilegir fyrir þær sakir að Hera Hilmarsdóttir leikur í þeim ásamt Jason Momoa.Í ágúst sýndi Apple stiklu þáttanna The Morning Show, sem framleiddur er af fyrirtækinu. Í þeim leika Jennifer Anniston, Steve Carell og Reese Witherspoon. Á kynningunni sagði Tim Cook að stiklan væri ein sú vinsælasta sem litið hefði dagsins ljós.
Apple Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira