Birkir Bjarnason til Heimis og Arons í Katar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2019 07:00 Birkir í leik með íslenska landsliðinu Vísir/Getty Það virðist nær öruggt að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé að ganga til liðs við Al-Arabi í Katar. Þar mun hann hitta fyrrum þjálfara sinn hjá íslenska landsliðinu, Heimi Hallgrímsson, sem og samherja sinn í landsliðinu og fyrirliða, Aron Einar Gunnarsson. Þetta var staðfest á Instagram-reikningi í Al-Arabi seint í gærkvöld. Samkvæmt heimildum Fótbolti.net mun Birkir aðeins gera samning fram í janúar en hans hlutverk er að leysa Aron Einar Gunnarsson af hólmi á meðan fyrirliðinn jafnar sig af meiðslum sem hann varð fyrir á dögunum. Aron Einar missti í kjölfarið af landsleikjunum gegn Frakklandi og Andorra. Þá er talið ólíklegt að fyrirliðinn nái síðustu leikjunum í undankeppni EM 2020. Birkir var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í 4-2 tapinu gegn Albaníu í haust og var talið að slæmt leikform spilaði þar inn í. Hann var hins vegar stórkostlegur í naumu tapi Íslands gegn heimsmeisturum Frakklands í síðasta landsleikjahléi og ljóst að íslenska landsliðið ætti að njóta góðs af vistaskiptum hans til Katar. Birkir hefur verið samningslaus frá því snemma í haust þegar Aston Villa sagði upp samningi hans. Hefur hann verið orðaður sterklega við ensku B-deildar liðin Derby County og Stoke City. Með því að fara til Katar kemst hann í leikæfingu sem og hann getur skipt um lið strax í janúar án þess að semja þurfi um kaupverð. Al-Arabi er sem stendur í 2. sæti þegar fimm umferðum er lokið.#alarabiiceland#fotboltinetpic.twitter.com/sZXG05Hjtx — Stuðningsmannaklúbbur Al Arabi á Íslandi (@StuArabi) October 15, 2019 Fótbolti Tengdar fréttir Birkir um Katar orðróminn: Sjáum bara til Birkir Bjarnason útilokar ekki að hann gangi í raðir Al-Arabi en orðrómur hefur verið um að miðjumaðurinn gæti verið á leið til Katar. 15. október 2019 08:00 Birkir býst við að semja á næstu dögum: Þarf að velja rétt Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu í báðum landsleikjunum í þessari landsleikjahrinu þrátt fyrir að vera án félags. Hann stóð sig vel og býst við að hann verði búinn að semja við félagslið á næstu dögum. 14. október 2019 21:43 Hamrén: Rétt að velja Birki og Emil í hópinn Þrátt fyrir að vera án félags voru Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson valdir í íslenska landsliðshópinn sem mætir Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. 4. október 2019 13:50 Einkunnir eftir tap gegn Frökkum: Hannes maður leiksins Hannes Þór Halldórsson var maður leiksins í íslenska liðinu á móti Frökkum í undankeppni EM 2020 að mati íþróttadeildar Vísis. 11. október 2019 21:07 Það þarf að fylla skarð fyrirliðans Ísland leikur í kvöld við Frakkland í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu karla. Frakkland og Tyrkland eru fyrir umferðina á toppi riðilsins en Ísland kemur þar á eftir. 11. október 2019 14:00 Skyldusigur gegn Andorra í kvöld Andorra vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM á föstudaginn. Liðið hafði áður tapað öllum 56 leikjum sínum í undankeppni EM. 14. október 2019 12:00 Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Það virðist nær öruggt að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé að ganga til liðs við Al-Arabi í Katar. Þar mun hann hitta fyrrum þjálfara sinn hjá íslenska landsliðinu, Heimi Hallgrímsson, sem og samherja sinn í landsliðinu og fyrirliða, Aron Einar Gunnarsson. Þetta var staðfest á Instagram-reikningi í Al-Arabi seint í gærkvöld. Samkvæmt heimildum Fótbolti.net mun Birkir aðeins gera samning fram í janúar en hans hlutverk er að leysa Aron Einar Gunnarsson af hólmi á meðan fyrirliðinn jafnar sig af meiðslum sem hann varð fyrir á dögunum. Aron Einar missti í kjölfarið af landsleikjunum gegn Frakklandi og Andorra. Þá er talið ólíklegt að fyrirliðinn nái síðustu leikjunum í undankeppni EM 2020. Birkir var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í 4-2 tapinu gegn Albaníu í haust og var talið að slæmt leikform spilaði þar inn í. Hann var hins vegar stórkostlegur í naumu tapi Íslands gegn heimsmeisturum Frakklands í síðasta landsleikjahléi og ljóst að íslenska landsliðið ætti að njóta góðs af vistaskiptum hans til Katar. Birkir hefur verið samningslaus frá því snemma í haust þegar Aston Villa sagði upp samningi hans. Hefur hann verið orðaður sterklega við ensku B-deildar liðin Derby County og Stoke City. Með því að fara til Katar kemst hann í leikæfingu sem og hann getur skipt um lið strax í janúar án þess að semja þurfi um kaupverð. Al-Arabi er sem stendur í 2. sæti þegar fimm umferðum er lokið.#alarabiiceland#fotboltinetpic.twitter.com/sZXG05Hjtx — Stuðningsmannaklúbbur Al Arabi á Íslandi (@StuArabi) October 15, 2019
Fótbolti Tengdar fréttir Birkir um Katar orðróminn: Sjáum bara til Birkir Bjarnason útilokar ekki að hann gangi í raðir Al-Arabi en orðrómur hefur verið um að miðjumaðurinn gæti verið á leið til Katar. 15. október 2019 08:00 Birkir býst við að semja á næstu dögum: Þarf að velja rétt Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu í báðum landsleikjunum í þessari landsleikjahrinu þrátt fyrir að vera án félags. Hann stóð sig vel og býst við að hann verði búinn að semja við félagslið á næstu dögum. 14. október 2019 21:43 Hamrén: Rétt að velja Birki og Emil í hópinn Þrátt fyrir að vera án félags voru Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson valdir í íslenska landsliðshópinn sem mætir Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. 4. október 2019 13:50 Einkunnir eftir tap gegn Frökkum: Hannes maður leiksins Hannes Þór Halldórsson var maður leiksins í íslenska liðinu á móti Frökkum í undankeppni EM 2020 að mati íþróttadeildar Vísis. 11. október 2019 21:07 Það þarf að fylla skarð fyrirliðans Ísland leikur í kvöld við Frakkland í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu karla. Frakkland og Tyrkland eru fyrir umferðina á toppi riðilsins en Ísland kemur þar á eftir. 11. október 2019 14:00 Skyldusigur gegn Andorra í kvöld Andorra vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM á föstudaginn. Liðið hafði áður tapað öllum 56 leikjum sínum í undankeppni EM. 14. október 2019 12:00 Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Birkir um Katar orðróminn: Sjáum bara til Birkir Bjarnason útilokar ekki að hann gangi í raðir Al-Arabi en orðrómur hefur verið um að miðjumaðurinn gæti verið á leið til Katar. 15. október 2019 08:00
Birkir býst við að semja á næstu dögum: Þarf að velja rétt Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu í báðum landsleikjunum í þessari landsleikjahrinu þrátt fyrir að vera án félags. Hann stóð sig vel og býst við að hann verði búinn að semja við félagslið á næstu dögum. 14. október 2019 21:43
Hamrén: Rétt að velja Birki og Emil í hópinn Þrátt fyrir að vera án félags voru Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson valdir í íslenska landsliðshópinn sem mætir Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. 4. október 2019 13:50
Einkunnir eftir tap gegn Frökkum: Hannes maður leiksins Hannes Þór Halldórsson var maður leiksins í íslenska liðinu á móti Frökkum í undankeppni EM 2020 að mati íþróttadeildar Vísis. 11. október 2019 21:07
Það þarf að fylla skarð fyrirliðans Ísland leikur í kvöld við Frakkland í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu karla. Frakkland og Tyrkland eru fyrir umferðina á toppi riðilsins en Ísland kemur þar á eftir. 11. október 2019 14:00
Skyldusigur gegn Andorra í kvöld Andorra vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM á föstudaginn. Liðið hafði áður tapað öllum 56 leikjum sínum í undankeppni EM. 14. október 2019 12:00
Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57