Klopp hrósaði Norwich en er áhyggjufullur yfir meiðslunum hjá Alisson Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2019 21:53 Klopp og þjálfari Norwich fyrir leikinn í kvöld. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð ánægður með sína menn í kvöld eftir 4-1 sigur gegn Norwich í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Leikið var á Anfield í kvöld. Liverpool var í banastuði í fyrri hálfleik og staðan var 4-0 í hálfleik en Liverpool slakaði aðeins á klónni í síðari hálfleik. „Norwich mætti og þeir voru líflegir og kaldir eftir 60 mínútur. Það var aðdáunarvert,“ sagði Jurgen Klopp er hann ræddi í samtali við Sky Sports í leikslok. „Við verðum að læra suma hluti sem eru ekki nýir. Þetta var gott en við verðum að taka yfir leikinn betur. Við þurftum að leggja mikið á okkur og þannig er það.“#LIVNORpic.twitter.com/JzUl2S85la — Match of the Day (@BBCMOTD) August 9, 2019 Þjóðverjinn hrósaði Norwich fyrir sína frammistöðu en segir að Liverpool þurfi að bæta sig fyrir næsta leik gegn Chelsea í Ofurbikarnum. „Þeir voru góðir en við áttum skilið stigin þrjú. Það er nóg pláss fyrir bætingu en fullt af hlutum voru til staðar í kvöld. Næsti leikur er erfiðari og við þurfum að verjast vel.“ Alisson, markvörður Liverpool, meiddist í fyrri hálfleiknum í kvöld og Klopp er áhyggjufullur. „Þetta lítur ekki út með Alisson en við munum finna lausn og halda áfram. Hann fann til í kálfanum. Hann leit bakvið sig því hann hélt að einhver hafi snert sig.“ „En Adrian er góður markvörður. Með boltann er hann rólegur og hann er góður að verja skot. Það er ástæðan fyrir því að við fengum hann. Það er gott fyrir hann en við erum í vandræðum með Alisson.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool afgreiddi nýliðanna í fyrri hálfleik og eru komnir á blað Liverpool lenti í engum vandræðum með Norwich í fyrsta leik tímabilsins. 9. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð ánægður með sína menn í kvöld eftir 4-1 sigur gegn Norwich í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Leikið var á Anfield í kvöld. Liverpool var í banastuði í fyrri hálfleik og staðan var 4-0 í hálfleik en Liverpool slakaði aðeins á klónni í síðari hálfleik. „Norwich mætti og þeir voru líflegir og kaldir eftir 60 mínútur. Það var aðdáunarvert,“ sagði Jurgen Klopp er hann ræddi í samtali við Sky Sports í leikslok. „Við verðum að læra suma hluti sem eru ekki nýir. Þetta var gott en við verðum að taka yfir leikinn betur. Við þurftum að leggja mikið á okkur og þannig er það.“#LIVNORpic.twitter.com/JzUl2S85la — Match of the Day (@BBCMOTD) August 9, 2019 Þjóðverjinn hrósaði Norwich fyrir sína frammistöðu en segir að Liverpool þurfi að bæta sig fyrir næsta leik gegn Chelsea í Ofurbikarnum. „Þeir voru góðir en við áttum skilið stigin þrjú. Það er nóg pláss fyrir bætingu en fullt af hlutum voru til staðar í kvöld. Næsti leikur er erfiðari og við þurfum að verjast vel.“ Alisson, markvörður Liverpool, meiddist í fyrri hálfleiknum í kvöld og Klopp er áhyggjufullur. „Þetta lítur ekki út með Alisson en við munum finna lausn og halda áfram. Hann fann til í kálfanum. Hann leit bakvið sig því hann hélt að einhver hafi snert sig.“ „En Adrian er góður markvörður. Með boltann er hann rólegur og hann er góður að verja skot. Það er ástæðan fyrir því að við fengum hann. Það er gott fyrir hann en við erum í vandræðum með Alisson.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool afgreiddi nýliðanna í fyrri hálfleik og eru komnir á blað Liverpool lenti í engum vandræðum með Norwich í fyrsta leik tímabilsins. 9. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Sjá meira
Liverpool afgreiddi nýliðanna í fyrri hálfleik og eru komnir á blað Liverpool lenti í engum vandræðum með Norwich í fyrsta leik tímabilsins. 9. ágúst 2019 21:00