Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í HB eru á mikilli siglingu í Færeyjum um þessar mundir en þeir unnu 5-0 sigur á AB í dag.
Sigurinn í kvöld var fimmti sigur Heimis og félaga í deildinni í röð en staðan var einungis 1-0 í hálfleik.
Í síðari hálfleiknum gengu lærisveinar Heimis á lagið og skoruðu fjögur mörk, þar af tvö mörk undir bláloin.
HB er með 30 stig í fimmta sæti deildarinnar og er einungis tveimur stigum á eftir toppliði NSÍ, sem á þó leik til góða.
Fimmti deildarsigur Heimis í röð
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið


Fram einum sigri frá úrslitum
Handbolti

„Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta”
Íslenski boltinn


Selfoss jafnaði metin
Handbolti

„Bara einn leikur og áfram með smjörið“
Körfubolti


„Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik”
Íslenski boltinn

