Klopp: Mun horfa á markið hans Mane þúsund sinnum Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2019 22:30 Klopp fagnar í kvöld. vísir/epa Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði er hann ræddi við fréttamenn eftir að Liverpool tryggði sig áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar fyrr í kvöld. Eftir að hafa gert markalaust jafntefli í fyrri leiknum unnu Liverpool 3-1 sigur á Allianz-leikvanginum í kvöld og eru komnir skrefi nær úrslitaleiknum. „Í leik eins og þessum geturu aldrei slakað á. Þetta er verðskuldað. Það er svo erfitt að spila á útivelli gegn Bayern Munchen og þetta er stórleikur. Ég er svo stoltur af strákunum,“ sagði sá þýski í samtali við BT Sport. „Henderson snéri á sér ökklann og vonandi er það ekki alvarlegt. Fyrsta markið var frábært og ég vil horfa á það aftur, þúsund sinnum. Það var svo gott. Van Dijk gefur okkur skipulag í föstum leikatriðum og hann er hættulegur.“ „Við skoruðum tvö og hefðum getað skorað annað er Salah komst í færi,“ sagði Klopp sem gaf lítið fyrir það að hann vildi bara vinna Bayern því hann er stuðningsmaður Dortmund. Hann vildi einfaldlega vinna fyrir Liverpool: „Ég vildi ekki bara vinna Bayern. Ég vildi vinna fyrir Liverpool. Ég er viss um að það séu margir stuðningsmenn Dortmund sáttir og ef ég get hjálpað þeim líka er það frábært.“ „Þetta er frábært Meistaradeildarkvöld fyrir Liverpool á ný og það er gott. Einhver mun spila við okkur í næstu umferð. Strákarnir elska þessa keppni. Löngunin var frábær.“ Fótbolti Tengdar fréttir Van Dijk: Frábært kvöld og magnað að skora Van Dijk og James Milner voru glaðir í kvöld. 13. mars 2019 22:07 Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. 13. mars 2019 22:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði er hann ræddi við fréttamenn eftir að Liverpool tryggði sig áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar fyrr í kvöld. Eftir að hafa gert markalaust jafntefli í fyrri leiknum unnu Liverpool 3-1 sigur á Allianz-leikvanginum í kvöld og eru komnir skrefi nær úrslitaleiknum. „Í leik eins og þessum geturu aldrei slakað á. Þetta er verðskuldað. Það er svo erfitt að spila á útivelli gegn Bayern Munchen og þetta er stórleikur. Ég er svo stoltur af strákunum,“ sagði sá þýski í samtali við BT Sport. „Henderson snéri á sér ökklann og vonandi er það ekki alvarlegt. Fyrsta markið var frábært og ég vil horfa á það aftur, þúsund sinnum. Það var svo gott. Van Dijk gefur okkur skipulag í föstum leikatriðum og hann er hættulegur.“ „Við skoruðum tvö og hefðum getað skorað annað er Salah komst í færi,“ sagði Klopp sem gaf lítið fyrir það að hann vildi bara vinna Bayern því hann er stuðningsmaður Dortmund. Hann vildi einfaldlega vinna fyrir Liverpool: „Ég vildi ekki bara vinna Bayern. Ég vildi vinna fyrir Liverpool. Ég er viss um að það séu margir stuðningsmenn Dortmund sáttir og ef ég get hjálpað þeim líka er það frábært.“ „Þetta er frábært Meistaradeildarkvöld fyrir Liverpool á ný og það er gott. Einhver mun spila við okkur í næstu umferð. Strákarnir elska þessa keppni. Löngunin var frábær.“
Fótbolti Tengdar fréttir Van Dijk: Frábært kvöld og magnað að skora Van Dijk og James Milner voru glaðir í kvöld. 13. mars 2019 22:07 Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. 13. mars 2019 22:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Van Dijk: Frábært kvöld og magnað að skora Van Dijk og James Milner voru glaðir í kvöld. 13. mars 2019 22:07
Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. 13. mars 2019 22:00