Klopp: Mun horfa á markið hans Mane þúsund sinnum Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2019 22:30 Klopp fagnar í kvöld. vísir/epa Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði er hann ræddi við fréttamenn eftir að Liverpool tryggði sig áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar fyrr í kvöld. Eftir að hafa gert markalaust jafntefli í fyrri leiknum unnu Liverpool 3-1 sigur á Allianz-leikvanginum í kvöld og eru komnir skrefi nær úrslitaleiknum. „Í leik eins og þessum geturu aldrei slakað á. Þetta er verðskuldað. Það er svo erfitt að spila á útivelli gegn Bayern Munchen og þetta er stórleikur. Ég er svo stoltur af strákunum,“ sagði sá þýski í samtali við BT Sport. „Henderson snéri á sér ökklann og vonandi er það ekki alvarlegt. Fyrsta markið var frábært og ég vil horfa á það aftur, þúsund sinnum. Það var svo gott. Van Dijk gefur okkur skipulag í föstum leikatriðum og hann er hættulegur.“ „Við skoruðum tvö og hefðum getað skorað annað er Salah komst í færi,“ sagði Klopp sem gaf lítið fyrir það að hann vildi bara vinna Bayern því hann er stuðningsmaður Dortmund. Hann vildi einfaldlega vinna fyrir Liverpool: „Ég vildi ekki bara vinna Bayern. Ég vildi vinna fyrir Liverpool. Ég er viss um að það séu margir stuðningsmenn Dortmund sáttir og ef ég get hjálpað þeim líka er það frábært.“ „Þetta er frábært Meistaradeildarkvöld fyrir Liverpool á ný og það er gott. Einhver mun spila við okkur í næstu umferð. Strákarnir elska þessa keppni. Löngunin var frábær.“ Fótbolti Tengdar fréttir Van Dijk: Frábært kvöld og magnað að skora Van Dijk og James Milner voru glaðir í kvöld. 13. mars 2019 22:07 Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. 13. mars 2019 22:00 Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Landsliðin spila í Adidas næstu árin Handbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði er hann ræddi við fréttamenn eftir að Liverpool tryggði sig áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar fyrr í kvöld. Eftir að hafa gert markalaust jafntefli í fyrri leiknum unnu Liverpool 3-1 sigur á Allianz-leikvanginum í kvöld og eru komnir skrefi nær úrslitaleiknum. „Í leik eins og þessum geturu aldrei slakað á. Þetta er verðskuldað. Það er svo erfitt að spila á útivelli gegn Bayern Munchen og þetta er stórleikur. Ég er svo stoltur af strákunum,“ sagði sá þýski í samtali við BT Sport. „Henderson snéri á sér ökklann og vonandi er það ekki alvarlegt. Fyrsta markið var frábært og ég vil horfa á það aftur, þúsund sinnum. Það var svo gott. Van Dijk gefur okkur skipulag í föstum leikatriðum og hann er hættulegur.“ „Við skoruðum tvö og hefðum getað skorað annað er Salah komst í færi,“ sagði Klopp sem gaf lítið fyrir það að hann vildi bara vinna Bayern því hann er stuðningsmaður Dortmund. Hann vildi einfaldlega vinna fyrir Liverpool: „Ég vildi ekki bara vinna Bayern. Ég vildi vinna fyrir Liverpool. Ég er viss um að það séu margir stuðningsmenn Dortmund sáttir og ef ég get hjálpað þeim líka er það frábært.“ „Þetta er frábært Meistaradeildarkvöld fyrir Liverpool á ný og það er gott. Einhver mun spila við okkur í næstu umferð. Strákarnir elska þessa keppni. Löngunin var frábær.“
Fótbolti Tengdar fréttir Van Dijk: Frábært kvöld og magnað að skora Van Dijk og James Milner voru glaðir í kvöld. 13. mars 2019 22:07 Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. 13. mars 2019 22:00 Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Landsliðin spila í Adidas næstu árin Handbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Sjá meira
Van Dijk: Frábært kvöld og magnað að skora Van Dijk og James Milner voru glaðir í kvöld. 13. mars 2019 22:07
Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. 13. mars 2019 22:00