Köstuðu flugeldi í átt að eigin öryggisverði sem var svo fluttur á sjúkrahús Anton Ingi Leifsson frá Kaupmannahöfn skrifar 7. október 2019 11:30 Stuðningsmenn FCK á vellinum í gær. vísir/getty Það var mikill hiti eins og venjulega, bæði inn á vellinum og fyrir utan hann, er Bröndby og FCK mættust í baráttunni um Kaupmannahöfn. Mikill rígur er á milli liðanna en Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby unnu 3-1 sigur í gær. Fyrsti sigur þeirra gulkæddu á FCK í langan tíma. Hitinn vill oft verða svo mikill utan vallar í þessum leikjum að þegar liðin mætast þá fylgja sérstakir öryggisverðir stuðningsmönnum beggja liða. FCK kemur með sína öryggisverði til þess að sjá um þá stuðningsmenn sem sitja í FCK-horninu og Bröndby, sem var á heimavelli í gær, um restina.FCK-kontrollør ført væk: Ramt af kanonslag fra egne fans #sldk#biffckhttps://t.co/vgjLjEYmwapic.twitter.com/CVQRIICryJ — B.T. Sport (@BTSporten) October 6, 2019 Ekki komust þó allir heilir heim frá leiknum í gær því einn öryggisvörður FCK var borinn í burtu frá vellinum eftir að flugeldur hafði sprungið við hlið hans. Talið er að hann hafi ekki meitt sig alvarlega en hann var fluttur á sjúkrahús. Lögreglunni hafði verið tilkynnt um málið en gat ekki gefið meiri upplýsingar að svo stöddu. Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Sjá meira
Það var mikill hiti eins og venjulega, bæði inn á vellinum og fyrir utan hann, er Bröndby og FCK mættust í baráttunni um Kaupmannahöfn. Mikill rígur er á milli liðanna en Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby unnu 3-1 sigur í gær. Fyrsti sigur þeirra gulkæddu á FCK í langan tíma. Hitinn vill oft verða svo mikill utan vallar í þessum leikjum að þegar liðin mætast þá fylgja sérstakir öryggisverðir stuðningsmönnum beggja liða. FCK kemur með sína öryggisverði til þess að sjá um þá stuðningsmenn sem sitja í FCK-horninu og Bröndby, sem var á heimavelli í gær, um restina.FCK-kontrollør ført væk: Ramt af kanonslag fra egne fans #sldk#biffckhttps://t.co/vgjLjEYmwapic.twitter.com/CVQRIICryJ — B.T. Sport (@BTSporten) October 6, 2019 Ekki komust þó allir heilir heim frá leiknum í gær því einn öryggisvörður FCK var borinn í burtu frá vellinum eftir að flugeldur hafði sprungið við hlið hans. Talið er að hann hafi ekki meitt sig alvarlega en hann var fluttur á sjúkrahús. Lögreglunni hafði verið tilkynnt um málið en gat ekki gefið meiri upplýsingar að svo stöddu.
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti