Mikilvægt að fylgjast vel með breytingum í Múlakvísl Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. júlí 2019 12:00 Múlakvísl er á Suðurlandi og rennur jökulvatn úr Mýrdalsjökli í ána. Grafík/Tótla Litlar breytingar hafa átt sér stað í Múlakvísl, en almannavarnardeild ríkislögreglustjóra varaði við hlaupi í vikunni. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir að þó sé enn hætta á hlaupi og mikilvægt að fylgjast vel með ef til breytinga kemur. Mælingar í Mýrdalsjökli hafa bent til þess að hlaup gæti komið í Múlakvísl á næstu vikum. Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra setti út tilkynningu í vikunni þar sem varað er við hlaupi. Ekki er búist við stóru hlaupi en þó stærri en sést hafa undanfarin átta ár. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að litlar breytingar hafi orðið á síðustu dögum. „Það hafa ekki verið miklar breytingar frá því að tilkynning hefur komið út í síðustu viku. Rafleiðnin hefur enn lækka en það er enn þá svolítið af vatni í ánni sjálfri,“ sagði Bryndís Ýr Gísladóttir Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Þó segir hún að enn sé hætta á hlaupi. Fyrri tveimur árum varð hlaup í Múlakvísl. Hlaupið olli litlum skemmdum en því fylgdi mikil loftmengun af völdum brennisteinsvetnis. Bryndís segir að hætta sé á að sama staða komi upp, verði af hlaupinu. Forðast þurfi staði þar sem gasmengunar geti gætt. Mikilvægt sé þá að virða lokanir og stöðva ekki við brúnna yfir Múlakvísl eða Skálm. „Það eru í rauninni bara ferðamenn á svæðinu. Vatnið gæti farið yfir þjóðveginn ef það kemur hlaup. Þá gerist það á stuttum tíma. Gas á svæðinu getur lagst í lægðinni og það er ekki gott fyrir fólk,“ Sagði Bryndís Ýr. Almannavarnir Mýrdalshreppur Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Litlar breytingar hafa átt sér stað í Múlakvísl, en almannavarnardeild ríkislögreglustjóra varaði við hlaupi í vikunni. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir að þó sé enn hætta á hlaupi og mikilvægt að fylgjast vel með ef til breytinga kemur. Mælingar í Mýrdalsjökli hafa bent til þess að hlaup gæti komið í Múlakvísl á næstu vikum. Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra setti út tilkynningu í vikunni þar sem varað er við hlaupi. Ekki er búist við stóru hlaupi en þó stærri en sést hafa undanfarin átta ár. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að litlar breytingar hafi orðið á síðustu dögum. „Það hafa ekki verið miklar breytingar frá því að tilkynning hefur komið út í síðustu viku. Rafleiðnin hefur enn lækka en það er enn þá svolítið af vatni í ánni sjálfri,“ sagði Bryndís Ýr Gísladóttir Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Þó segir hún að enn sé hætta á hlaupi. Fyrri tveimur árum varð hlaup í Múlakvísl. Hlaupið olli litlum skemmdum en því fylgdi mikil loftmengun af völdum brennisteinsvetnis. Bryndís segir að hætta sé á að sama staða komi upp, verði af hlaupinu. Forðast þurfi staði þar sem gasmengunar geti gætt. Mikilvægt sé þá að virða lokanir og stöðva ekki við brúnna yfir Múlakvísl eða Skálm. „Það eru í rauninni bara ferðamenn á svæðinu. Vatnið gæti farið yfir þjóðveginn ef það kemur hlaup. Þá gerist það á stuttum tíma. Gas á svæðinu getur lagst í lægðinni og það er ekki gott fyrir fólk,“ Sagði Bryndís Ýr.
Almannavarnir Mýrdalshreppur Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira