Skoraði næstum því þrjú mörk í bikarúrslitaleiknum en fékk samt pistil frá Pep Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 10:30 Raheem Sterling fagnar með enska bikarinn um helgina. Getty/Alex Morton Raheem Sterling kórónaði frábært tímabil sitt um helgina með því að skora tvö mörk Manchester City liðið tryggði sér þriðja titilinn á leiktíðinni. Raheem Sterling sagðist hafa farið til Manchester City til að verða betri leikmaður og það sást um helgina að knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hikar ekki við að nota hvert tækifæri til að kenna enska landsliðsmanninum. Það var því ekki nóg fyrir Raheem Sterling að skora næstum því þrjú mörk og hjálpa Manchester City að vinna 6-0 sigur. Hann komst ekki í gegnum verðlaunaafhendinguna án þess að fá aðeins að heyra það frá knattspyrnustjóra sínum. Pep Guardiola fór yfir nokkur atriði með Raheem Sterling fyrir framan myndavélarnar á Wembley. Raheem Sterling var ekki alveg sáttur fyrst en þeir skildu síðan á léttum nótum enda mikil fagnaðarlæti fram undan.This sums Pep Guardiola up Raheem Sterling has just scored a hat-trick in a 6-0 FA Cup Final win to complete a domestic treble... And he still gets a passionate lecture from his boss. Relentless pursuit of excellence. pic.twitter.com/shKIOIAjie — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 18, 2019Bæði mörk Raheem Sterling komu á síðustu tíu mínútum leiksins en hann var næstum því búinn að stela marki Gabriel Jesus í fyrri hálfleiknum. Markið var um tíma skráð á Sterling en endaði sem mark Gabriel Jesus. Það er ekki mikið hægt að kvarta yfir tímabili Raheem Sterling. Hann var þrennuna með Manchester City og endaði með 25 mörk og 15 stoðsendingar í öllum keppnum á leiktíðinni. Það þarf hins vegar greinilega mun meira en það til að sleppa við pistil frá knattspyrnustjóranum Pep Guardiola. Það er því ekkert skrýtið að Manchester City sé búið að vinna enska meistaratitilinn tvö ár í röð, hafi slegið fjölda stiga- og markameta á síðustu tveimur árum og hafi á þessu tímabilið orðið fyrsta enska liðið til að vinna þrennu heima fyrir.Raheem Sterling has now been directly involved in 40 goals across all competitions this season: 51 games 25 goals 15 assists A season worthy of three trophies. pic.twitter.com/CFP0cfDY5W — Squawka Football (@Squawka) May 18, 2019Another one for @sterling7pic.twitter.com/qWptzhWAC2 — B/R Football (@brfootball) May 18, 2019 Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Raheem Sterling kórónaði frábært tímabil sitt um helgina með því að skora tvö mörk Manchester City liðið tryggði sér þriðja titilinn á leiktíðinni. Raheem Sterling sagðist hafa farið til Manchester City til að verða betri leikmaður og það sást um helgina að knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hikar ekki við að nota hvert tækifæri til að kenna enska landsliðsmanninum. Það var því ekki nóg fyrir Raheem Sterling að skora næstum því þrjú mörk og hjálpa Manchester City að vinna 6-0 sigur. Hann komst ekki í gegnum verðlaunaafhendinguna án þess að fá aðeins að heyra það frá knattspyrnustjóra sínum. Pep Guardiola fór yfir nokkur atriði með Raheem Sterling fyrir framan myndavélarnar á Wembley. Raheem Sterling var ekki alveg sáttur fyrst en þeir skildu síðan á léttum nótum enda mikil fagnaðarlæti fram undan.This sums Pep Guardiola up Raheem Sterling has just scored a hat-trick in a 6-0 FA Cup Final win to complete a domestic treble... And he still gets a passionate lecture from his boss. Relentless pursuit of excellence. pic.twitter.com/shKIOIAjie — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 18, 2019Bæði mörk Raheem Sterling komu á síðustu tíu mínútum leiksins en hann var næstum því búinn að stela marki Gabriel Jesus í fyrri hálfleiknum. Markið var um tíma skráð á Sterling en endaði sem mark Gabriel Jesus. Það er ekki mikið hægt að kvarta yfir tímabili Raheem Sterling. Hann var þrennuna með Manchester City og endaði með 25 mörk og 15 stoðsendingar í öllum keppnum á leiktíðinni. Það þarf hins vegar greinilega mun meira en það til að sleppa við pistil frá knattspyrnustjóranum Pep Guardiola. Það er því ekkert skrýtið að Manchester City sé búið að vinna enska meistaratitilinn tvö ár í röð, hafi slegið fjölda stiga- og markameta á síðustu tveimur árum og hafi á þessu tímabilið orðið fyrsta enska liðið til að vinna þrennu heima fyrir.Raheem Sterling has now been directly involved in 40 goals across all competitions this season: 51 games 25 goals 15 assists A season worthy of three trophies. pic.twitter.com/CFP0cfDY5W — Squawka Football (@Squawka) May 18, 2019Another one for @sterling7pic.twitter.com/qWptzhWAC2 — B/R Football (@brfootball) May 18, 2019
Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira