Fréttir vikunnar með Joey Christ: Crossfit, Drake og tískurisar við Hafnartorg Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2019 15:30 Jóhann Kristófer starfar sem útvarpsmaður á 101 Radio. Jóhann Kristófer, betur þekktur sem Joey Christ, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá Útvarp 101 að þessu sinni. Þar fer hann meðal annars yfir þessar fréttir:Reykjavík Crossfit ChampionshipUm helgina fer fram alþjóðlegt krossfitmót í Reykjavík. Mótið er fyrsta sinnar tegundar hér á landi og er forkeppni fyrir Krossfitleikana sem fara fram í Bandaríkjunum í ágúst. Von er á fjölda keppenda frá öllum heimshornum en áhugavert verður að fylgjast með fyrstu þrautinni en hún er Esjuhlaup upp að Steini. Katrín Tanja og Annie Mist munu etja kappi í sérliðnum Dóttir þar sem útkljáð verður í eitt skipti fyrir öll hver sé hin raunverulega Dóttir.Drake slær Taylor Swift viðBillboard verðlaunin voru haldin með pompi og prakt vestanhafs í nótt og er óhætt að segja að okkar allra mýksti kanadamaður Drake hafi verið sigurvegari kvöldsins. Drake fór heim með 12 verðlaun og hefur þá alls unnið til 27 billboard verðlauna og slegið met Taylor Swift sem hefur unnið 23. Kóreska ofurbandið BTS var fyrsta K-Popp hljómsveitin til að fá verðlaun sem hljómsveit ársins í popp flokki. Meðal annarra verðlaunahafa voru Ariana Grande, Cardi B, Ozuna, Juice WRLD og fleiri!Nýtt upphaf á HafnartorgiEftir marga mánuði af framkvæmdum er loksins farið að kvikna líf á Hafnartorgi. Fyrr í vor bárust fréttir þess efnis að tískurisarnir Gucci, Louis Vuitton og Prada væru búin að taka frá verslunarrými undir lúxusbúðir á torginu. Núna um helgina opnar svo íslenska tískuvöruverslunin GK Reykjavík nýja verslun á svæðinu en blásið verður til mikillar veislu í dag föstudaginn 3. maí. Boðið verður upp á drykki og því er kjörið að mæta í sínu fínasta, sýna sig og sjá aðra. Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
Jóhann Kristófer, betur þekktur sem Joey Christ, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá Útvarp 101 að þessu sinni. Þar fer hann meðal annars yfir þessar fréttir:Reykjavík Crossfit ChampionshipUm helgina fer fram alþjóðlegt krossfitmót í Reykjavík. Mótið er fyrsta sinnar tegundar hér á landi og er forkeppni fyrir Krossfitleikana sem fara fram í Bandaríkjunum í ágúst. Von er á fjölda keppenda frá öllum heimshornum en áhugavert verður að fylgjast með fyrstu þrautinni en hún er Esjuhlaup upp að Steini. Katrín Tanja og Annie Mist munu etja kappi í sérliðnum Dóttir þar sem útkljáð verður í eitt skipti fyrir öll hver sé hin raunverulega Dóttir.Drake slær Taylor Swift viðBillboard verðlaunin voru haldin með pompi og prakt vestanhafs í nótt og er óhætt að segja að okkar allra mýksti kanadamaður Drake hafi verið sigurvegari kvöldsins. Drake fór heim með 12 verðlaun og hefur þá alls unnið til 27 billboard verðlauna og slegið met Taylor Swift sem hefur unnið 23. Kóreska ofurbandið BTS var fyrsta K-Popp hljómsveitin til að fá verðlaun sem hljómsveit ársins í popp flokki. Meðal annarra verðlaunahafa voru Ariana Grande, Cardi B, Ozuna, Juice WRLD og fleiri!Nýtt upphaf á HafnartorgiEftir marga mánuði af framkvæmdum er loksins farið að kvikna líf á Hafnartorgi. Fyrr í vor bárust fréttir þess efnis að tískurisarnir Gucci, Louis Vuitton og Prada væru búin að taka frá verslunarrými undir lúxusbúðir á torginu. Núna um helgina opnar svo íslenska tískuvöruverslunin GK Reykjavík nýja verslun á svæðinu en blásið verður til mikillar veislu í dag föstudaginn 3. maí. Boðið verður upp á drykki og því er kjörið að mæta í sínu fínasta, sýna sig og sjá aðra.
Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira