Fréttir vikunnar með Joey Christ: Crossfit, Drake og tískurisar við Hafnartorg Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2019 15:30 Jóhann Kristófer starfar sem útvarpsmaður á 101 Radio. Jóhann Kristófer, betur þekktur sem Joey Christ, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá Útvarp 101 að þessu sinni. Þar fer hann meðal annars yfir þessar fréttir:Reykjavík Crossfit ChampionshipUm helgina fer fram alþjóðlegt krossfitmót í Reykjavík. Mótið er fyrsta sinnar tegundar hér á landi og er forkeppni fyrir Krossfitleikana sem fara fram í Bandaríkjunum í ágúst. Von er á fjölda keppenda frá öllum heimshornum en áhugavert verður að fylgjast með fyrstu þrautinni en hún er Esjuhlaup upp að Steini. Katrín Tanja og Annie Mist munu etja kappi í sérliðnum Dóttir þar sem útkljáð verður í eitt skipti fyrir öll hver sé hin raunverulega Dóttir.Drake slær Taylor Swift viðBillboard verðlaunin voru haldin með pompi og prakt vestanhafs í nótt og er óhætt að segja að okkar allra mýksti kanadamaður Drake hafi verið sigurvegari kvöldsins. Drake fór heim með 12 verðlaun og hefur þá alls unnið til 27 billboard verðlauna og slegið met Taylor Swift sem hefur unnið 23. Kóreska ofurbandið BTS var fyrsta K-Popp hljómsveitin til að fá verðlaun sem hljómsveit ársins í popp flokki. Meðal annarra verðlaunahafa voru Ariana Grande, Cardi B, Ozuna, Juice WRLD og fleiri!Nýtt upphaf á HafnartorgiEftir marga mánuði af framkvæmdum er loksins farið að kvikna líf á Hafnartorgi. Fyrr í vor bárust fréttir þess efnis að tískurisarnir Gucci, Louis Vuitton og Prada væru búin að taka frá verslunarrými undir lúxusbúðir á torginu. Núna um helgina opnar svo íslenska tískuvöruverslunin GK Reykjavík nýja verslun á svæðinu en blásið verður til mikillar veislu í dag föstudaginn 3. maí. Boðið verður upp á drykki og því er kjörið að mæta í sínu fínasta, sýna sig og sjá aðra. Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Jóhann Kristófer, betur þekktur sem Joey Christ, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá Útvarp 101 að þessu sinni. Þar fer hann meðal annars yfir þessar fréttir:Reykjavík Crossfit ChampionshipUm helgina fer fram alþjóðlegt krossfitmót í Reykjavík. Mótið er fyrsta sinnar tegundar hér á landi og er forkeppni fyrir Krossfitleikana sem fara fram í Bandaríkjunum í ágúst. Von er á fjölda keppenda frá öllum heimshornum en áhugavert verður að fylgjast með fyrstu þrautinni en hún er Esjuhlaup upp að Steini. Katrín Tanja og Annie Mist munu etja kappi í sérliðnum Dóttir þar sem útkljáð verður í eitt skipti fyrir öll hver sé hin raunverulega Dóttir.Drake slær Taylor Swift viðBillboard verðlaunin voru haldin með pompi og prakt vestanhafs í nótt og er óhætt að segja að okkar allra mýksti kanadamaður Drake hafi verið sigurvegari kvöldsins. Drake fór heim með 12 verðlaun og hefur þá alls unnið til 27 billboard verðlauna og slegið met Taylor Swift sem hefur unnið 23. Kóreska ofurbandið BTS var fyrsta K-Popp hljómsveitin til að fá verðlaun sem hljómsveit ársins í popp flokki. Meðal annarra verðlaunahafa voru Ariana Grande, Cardi B, Ozuna, Juice WRLD og fleiri!Nýtt upphaf á HafnartorgiEftir marga mánuði af framkvæmdum er loksins farið að kvikna líf á Hafnartorgi. Fyrr í vor bárust fréttir þess efnis að tískurisarnir Gucci, Louis Vuitton og Prada væru búin að taka frá verslunarrými undir lúxusbúðir á torginu. Núna um helgina opnar svo íslenska tískuvöruverslunin GK Reykjavík nýja verslun á svæðinu en blásið verður til mikillar veislu í dag föstudaginn 3. maí. Boðið verður upp á drykki og því er kjörið að mæta í sínu fínasta, sýna sig og sjá aðra.
Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira