Fer með sex stig til Ítalíu og tekur við brúðkaupsundirbúningnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júní 2019 21:58 Gylfi Þór og Alexandra Helga vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson átti tvo frábæra leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta á síðustu dögum. Á meðan hann var að skila landsliðinu sex mikilvægum stigum sá unnusta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, um undirbúning fyrir brúðkaup þeirra á Ítalíu. Gylfi og Alexandra munu ganga í það heilaga fyrir framan ættingja og vini í Como á Ítalíu næstu helgi. Gylfi sagði hugann óneitanlega hafa verið við brúðkaupið síðustu daga þrátt fyrir að vera í mikilvægu verkefni með íslenska landsliðinu. „Hugurinn er búinn að vera svolítið þar síðustu mánuði,“ sagði Gylfi Þór eftir 2-1 sigur Íslands á Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. „Það er mikið að hugsa um og mikil spenna, ég get ekki beðið.“ „Þetta var fullkomið, tveir mjög góðir leikir og gott að sigla þessu heim og taka sex stig til Ítalíu.“ Konur landsliðsmannanna láta sig oftast ekki vanta á Laugardalsvöll þegar íslenska landsliðið á heimaleiki en Alexandra missti af þessum tveimur leikjum þar sem hún er kominn út til Ítalíu. „Ég verð að gefa henni það að hún er búin að vera geggjuð í þessum undirbúning. Það er búið að vera mikið að gera hjá mér með landsliðinu og hún á mikið hrós skilið.“ „Núna get ég farið út og tekið við af henni og leyft henni að slappa aðeins af,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson átti tvo frábæra leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta á síðustu dögum. Á meðan hann var að skila landsliðinu sex mikilvægum stigum sá unnusta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, um undirbúning fyrir brúðkaup þeirra á Ítalíu. Gylfi og Alexandra munu ganga í það heilaga fyrir framan ættingja og vini í Como á Ítalíu næstu helgi. Gylfi sagði hugann óneitanlega hafa verið við brúðkaupið síðustu daga þrátt fyrir að vera í mikilvægu verkefni með íslenska landsliðinu. „Hugurinn er búinn að vera svolítið þar síðustu mánuði,“ sagði Gylfi Þór eftir 2-1 sigur Íslands á Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld. „Það er mikið að hugsa um og mikil spenna, ég get ekki beðið.“ „Þetta var fullkomið, tveir mjög góðir leikir og gott að sigla þessu heim og taka sex stig til Ítalíu.“ Konur landsliðsmannanna láta sig oftast ekki vanta á Laugardalsvöll þegar íslenska landsliðið á heimaleiki en Alexandra missti af þessum tveimur leikjum þar sem hún er kominn út til Ítalíu. „Ég verð að gefa henni það að hún er búin að vera geggjuð í þessum undirbúning. Það er búið að vera mikið að gera hjá mér með landsliðinu og hún á mikið hrós skilið.“ „Núna get ég farið út og tekið við af henni og leyft henni að slappa aðeins af,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira