Ritstjóri DV segir upp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2019 11:37 Kristjón Kormákur Guðjónsson. Aðsend Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur sagt upp störfum sem aðalritstjóra DV. Þetta staðfestir Kristjón í samtali við Vísi. Hann segir erfitt að kveðja góða vini á fréttastofunni en tími hafi verið kominn á nýja áskorun. Kristjón gengur til liðs við Hringbraut. „Það var í rauninni bara kominn tími til að gera eitthvað annað. Þetta er erfitt starf sem er unnið allan sólarhringinn,“ segir Kristjón sem hefur gegnt stöðu aðalritstjóra í rúmt ár. Hann gekk til liðs við Pressuna árið 2012 þegar Björn Ingi Hrafnsson réð þar ríkjum. Pressan tók svo yfir DV sem er nú í eigu Frjálsrar fjölmiðlunar, sem Sigurður G. Guðjónsson lögmaður er í forsvari fyrir. Karl Garðarsson gegnir stöðu framkvæmdastjóra. Kristjón er ekki meðvitaður um frekari breytingar hjá DV þessa dagana. Það hafi þó verið blóðtaka þegar tveimur blaðamönnum var sagt upp í byrjun febrúar auk eins sem hætti. Allir þrír tilheyrðu fréttateyminu. Verið sé þó að ganga frá ráðningu á tveimur blaðamönnum að sögn Kristjóns. Hann er spenntur fyrir nýjum tímum hjá sjónvarpsstöðinni Hringbraut en hlutverk Kristjóns verður að blása lífi í vef miðilsins. Rífa hann upp eins og Kristjón kemst að orði og tengja saman sjónvarpshlutann og vefhlutann. „Þar er fullt af tækifærum,“ segir Kristjón sem hlakkar mjög til samstarfsins við Sigmund Erni Rúnarsson sjónvarpsstjóra. Hann mætir til vinnu á Hringbraut á morgun. Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26 Ókeypis sálfræðitímar hjá ömmu Tæpt ár er liðið síðan Jóhanna Kristjónsdóttir lést eftir baráttu við krabbamein. Í hálfa öld bjó hún í græna húsinu við Drafnarstíg sem verður áfram ættaróðal þar sem Máni Hrafnsson hefur keypt húsið. 21. apríl 2018 08:30 Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur sagt upp störfum sem aðalritstjóra DV. Þetta staðfestir Kristjón í samtali við Vísi. Hann segir erfitt að kveðja góða vini á fréttastofunni en tími hafi verið kominn á nýja áskorun. Kristjón gengur til liðs við Hringbraut. „Það var í rauninni bara kominn tími til að gera eitthvað annað. Þetta er erfitt starf sem er unnið allan sólarhringinn,“ segir Kristjón sem hefur gegnt stöðu aðalritstjóra í rúmt ár. Hann gekk til liðs við Pressuna árið 2012 þegar Björn Ingi Hrafnsson réð þar ríkjum. Pressan tók svo yfir DV sem er nú í eigu Frjálsrar fjölmiðlunar, sem Sigurður G. Guðjónsson lögmaður er í forsvari fyrir. Karl Garðarsson gegnir stöðu framkvæmdastjóra. Kristjón er ekki meðvitaður um frekari breytingar hjá DV þessa dagana. Það hafi þó verið blóðtaka þegar tveimur blaðamönnum var sagt upp í byrjun febrúar auk eins sem hætti. Allir þrír tilheyrðu fréttateyminu. Verið sé þó að ganga frá ráðningu á tveimur blaðamönnum að sögn Kristjóns. Hann er spenntur fyrir nýjum tímum hjá sjónvarpsstöðinni Hringbraut en hlutverk Kristjóns verður að blása lífi í vef miðilsins. Rífa hann upp eins og Kristjón kemst að orði og tengja saman sjónvarpshlutann og vefhlutann. „Þar er fullt af tækifærum,“ segir Kristjón sem hlakkar mjög til samstarfsins við Sigmund Erni Rúnarsson sjónvarpsstjóra. Hann mætir til vinnu á Hringbraut á morgun.
Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26 Ókeypis sálfræðitímar hjá ömmu Tæpt ár er liðið síðan Jóhanna Kristjónsdóttir lést eftir baráttu við krabbamein. Í hálfa öld bjó hún í græna húsinu við Drafnarstíg sem verður áfram ættaróðal þar sem Máni Hrafnsson hefur keypt húsið. 21. apríl 2018 08:30 Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Kristjón ráðinn aðalritstjóri miðla Frjálsrar fjölmiðlunar Þá hefur Björn Þórir Sigurðsson hefur verið ráðinn til Frjálsrar fjölmiðlunar. 1. desember 2017 19:26
Ókeypis sálfræðitímar hjá ömmu Tæpt ár er liðið síðan Jóhanna Kristjónsdóttir lést eftir baráttu við krabbamein. Í hálfa öld bjó hún í græna húsinu við Drafnarstíg sem verður áfram ættaróðal þar sem Máni Hrafnsson hefur keypt húsið. 21. apríl 2018 08:30
Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00