Drottningin setti nýtt þing Samúel Karl Ólason skrifar 19. desember 2019 14:49 Elísabet Bretlandsdrottning. Vísir/EPA Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. Þar fór drottningin yfir helstu áherslumál Johnson fyrir komandi kjörtímabil, þar sem hann er með 80 manna meirihluta á þingi. Áætlanir Johnson einkennast að mesta leyti af Brexit, auknum fjárútlátum til heilbrigðiskerfis Bretlands og hertra dóma vegna hryðjuverkadóma. Ræða drottningarinnar er skrifuð af ríkisstjórninni en hún las ræðuna úr hásæti sínu á þinginu. Samkvæmt frétt Guardian var ræðan mjög svipuð þeirri síðustu en Íhaldsflokkurinn hefur bætt einhverju við hana í tengslum við kosningaloforð þeirra.Johnson hefur heitið því að Bretland gangi úr Evrópusambandinu fyrir eða á 31. janúar. Til þess þurfa þingmenn að samþykkja frumvarp Johnson sem felur sömuleiðis í sér að úrgönguferlinu verði lokið við enda næsta árs. Einnig stendur til að leggja fram frumvarp varðandi dóma hryðjuverkamanna og varð það frumvarp til í kjölfar hnífaárásarinnar á London Bridge. Frumvarpið fer í sér þyngri dóma og hærri lágmarksrefsingar fyrir brot sem tengjast hryðjuverkum. Lögin fela einnig í sér auknar heimildir fyrir leyniþjónustur og öryggisstofnanir Bretlands. Er þeim ætlað að hjálpa þeim stofnunum að bregðast við ógnunum frá óvinveittum ríkjum og njósnurum þeirra.Í ræðu drottningarinnar kom einnig fram að auka eigi fjárútlát til menntakerfisins og hækka byrjunarlaun kennara. Ræðuna má sjá hér. Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Sjá meira
Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. Þar fór drottningin yfir helstu áherslumál Johnson fyrir komandi kjörtímabil, þar sem hann er með 80 manna meirihluta á þingi. Áætlanir Johnson einkennast að mesta leyti af Brexit, auknum fjárútlátum til heilbrigðiskerfis Bretlands og hertra dóma vegna hryðjuverkadóma. Ræða drottningarinnar er skrifuð af ríkisstjórninni en hún las ræðuna úr hásæti sínu á þinginu. Samkvæmt frétt Guardian var ræðan mjög svipuð þeirri síðustu en Íhaldsflokkurinn hefur bætt einhverju við hana í tengslum við kosningaloforð þeirra.Johnson hefur heitið því að Bretland gangi úr Evrópusambandinu fyrir eða á 31. janúar. Til þess þurfa þingmenn að samþykkja frumvarp Johnson sem felur sömuleiðis í sér að úrgönguferlinu verði lokið við enda næsta árs. Einnig stendur til að leggja fram frumvarp varðandi dóma hryðjuverkamanna og varð það frumvarp til í kjölfar hnífaárásarinnar á London Bridge. Frumvarpið fer í sér þyngri dóma og hærri lágmarksrefsingar fyrir brot sem tengjast hryðjuverkum. Lögin fela einnig í sér auknar heimildir fyrir leyniþjónustur og öryggisstofnanir Bretlands. Er þeim ætlað að hjálpa þeim stofnunum að bregðast við ógnunum frá óvinveittum ríkjum og njósnurum þeirra.Í ræðu drottningarinnar kom einnig fram að auka eigi fjárútlát til menntakerfisins og hækka byrjunarlaun kennara. Ræðuna má sjá hér.
Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Sjá meira