Eins og fyrir skíðakappa að komast ekki í Hlíðarfjall Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. október 2019 16:47 Björn Jóhann Jónsson, formaður stjórnar Hestamannafélagsins Léttis, fagnar niðurstöðunni og vonast til að framkvæmdir geti hafist sem fyrst, enda sé brúarleysið fyrir hestamenn eins og ef skíðaköppunum norðan heiða yrði meinaður aðgangur að Hlíðarfjalli. FBL/pjetur sigurðsson Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að farið verði í útboðsferli vegna brúar yfir Eyjafjarðará. Þá hefur bæjarráð falið bæjarstjóra að ræða við forsvarsmenn Landsnets, Vegagerðarinnar og Isavia um aðkomu að framkvæmdinni. Björn Jóhann Jónsson, formaður stjórnar Hestamannafélagsins Léttis, fagnar niðurstöðunni og vonast til að framkvæmdir geti hafist sem fyrst, enda sé brúarleysið fyrir hestamenn eins og ef skíðaköppunum norðan heiða yrði meinaður aðgangur að Hlíðarfjalli.Héraðsmiðillinn Vikudagur greindi fyrst frá þessu. Nýja brúin er í aðalskipulagi Akureyrarbæjar en áætlaður kostnaður við hana er 150 milljónir króna. Breyta þurfti reiðleiðinni sem liggur frá Akureyri yfir Eyjafjarðará yfir í Eyjafjarðarsveit vegna uppsetningar við aðflugsbúnað við Akureyrarflugvöll. Búið er að loka gömlu brúnni og til stóð að hefja framkvæmdir á haustmánuðum en bæjaryfirvöld ákváðu að fresta þeim, við mikla óánægju hestamanna. Nú hefur aftur á móti verið samþykkt að brúarverkefnið fari í útboð. Björn Jóhann segir að um sé að ræða aðalreiðleið hestamanna sem sé afar þýðingarmikil fyrir hestamenn. „Ef þetta hefði ekki gengið upp væri þetta þvílík aðför að þessari íþróttagrein,“ segir Björn Jóhann. Þetta sé mikilvægt fyrir hestamenn sem nýti sér reiðleiðina allt árið um kring. Í ljósi nýjustu frétta kveðst Björn Jóhann bjartsýnn að brúarverkefnið geti orðið að veruleika, hestamönnum á svæðinu til heilla. Akureyri Hestar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að farið verði í útboðsferli vegna brúar yfir Eyjafjarðará. Þá hefur bæjarráð falið bæjarstjóra að ræða við forsvarsmenn Landsnets, Vegagerðarinnar og Isavia um aðkomu að framkvæmdinni. Björn Jóhann Jónsson, formaður stjórnar Hestamannafélagsins Léttis, fagnar niðurstöðunni og vonast til að framkvæmdir geti hafist sem fyrst, enda sé brúarleysið fyrir hestamenn eins og ef skíðaköppunum norðan heiða yrði meinaður aðgangur að Hlíðarfjalli.Héraðsmiðillinn Vikudagur greindi fyrst frá þessu. Nýja brúin er í aðalskipulagi Akureyrarbæjar en áætlaður kostnaður við hana er 150 milljónir króna. Breyta þurfti reiðleiðinni sem liggur frá Akureyri yfir Eyjafjarðará yfir í Eyjafjarðarsveit vegna uppsetningar við aðflugsbúnað við Akureyrarflugvöll. Búið er að loka gömlu brúnni og til stóð að hefja framkvæmdir á haustmánuðum en bæjaryfirvöld ákváðu að fresta þeim, við mikla óánægju hestamanna. Nú hefur aftur á móti verið samþykkt að brúarverkefnið fari í útboð. Björn Jóhann segir að um sé að ræða aðalreiðleið hestamanna sem sé afar þýðingarmikil fyrir hestamenn. „Ef þetta hefði ekki gengið upp væri þetta þvílík aðför að þessari íþróttagrein,“ segir Björn Jóhann. Þetta sé mikilvægt fyrir hestamenn sem nýti sér reiðleiðina allt árið um kring. Í ljósi nýjustu frétta kveðst Björn Jóhann bjartsýnn að brúarverkefnið geti orðið að veruleika, hestamönnum á svæðinu til heilla.
Akureyri Hestar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira