Óli Gúst: Var ekki stressaður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. janúar 2019 16:29 Ólafur Gústafsson hafði ekki miklar áhyggjur í leiknum gegn Japan í dag. Lærisveinar Dags Sigurðssonar stóðu lengi vel í strákunum okkar en Ísland hafði loks sigur, 25-21, eftir að hafa leitt með einu marki í hálflleik. „Þetta er lið sem er á fullu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Þeir eru í keyrslu allan tímann. Það var því mikið af návígum sem maður þurfti að vinna,“ sagði Ólafur sem stóð í ströngu í íslensku vörninni í dag. „Ég var ekki stressaður. Þetta var fremur jafnt á kafla en ég trúði ekki öðru en að við myndum taka fram úr í lokin, að minnsta kosti,“ sagði hann. Hann hefur ekki áhyggjur af því að menn séu orðnir þreyttir, sérstaklega eftir svona leiki. „Menn eru enn nokkuð ferskir yfir höfuð, flestir í liðinu. Það eru fáir sem eru búnir á því. Við eigum næst leik strax á morgun og menn þurfa því að hugsa vel um sig, borða vel og reyna að sofa eitthvað í nótt.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Dagur: Þeir voru ekkert spes Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld. 16. janúar 2019 16:17 Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ Sjá meira
Ólafur Gústafsson hafði ekki miklar áhyggjur í leiknum gegn Japan í dag. Lærisveinar Dags Sigurðssonar stóðu lengi vel í strákunum okkar en Ísland hafði loks sigur, 25-21, eftir að hafa leitt með einu marki í hálflleik. „Þetta er lið sem er á fullu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Þeir eru í keyrslu allan tímann. Það var því mikið af návígum sem maður þurfti að vinna,“ sagði Ólafur sem stóð í ströngu í íslensku vörninni í dag. „Ég var ekki stressaður. Þetta var fremur jafnt á kafla en ég trúði ekki öðru en að við myndum taka fram úr í lokin, að minnsta kosti,“ sagði hann. Hann hefur ekki áhyggjur af því að menn séu orðnir þreyttir, sérstaklega eftir svona leiki. „Menn eru enn nokkuð ferskir yfir höfuð, flestir í liðinu. Það eru fáir sem eru búnir á því. Við eigum næst leik strax á morgun og menn þurfa því að hugsa vel um sig, borða vel og reyna að sofa eitthvað í nótt.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Dagur: Þeir voru ekkert spes Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld. 16. janúar 2019 16:17 Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ Sjá meira
Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01
Dagur: Þeir voru ekkert spes Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld. 16. janúar 2019 16:17
Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20
Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21
Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22