Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. janúar 2019 14:42 Landsmenn stilltu jólaneyslunni í hóf að mati greiningardeildar Íslandsbanka. Vísir/Vilhelm Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. Sé þessi upphæð raunvirt miðað við þróun neysluverðs og gengis var desember þó annar mánuðurinn í röð þar sem kortavelta dróst saman á milli ára. Er það til marks um að landsmenn hafi stillt „jólagleðinni í hóf um nýliðnar hátíðir ,“ að mati greiningardeildar Íslandsbanka. „Íslensk heimili virðast nú vera að pakka í vörn í kjölfar gengislækkunar krónu og vaxandi óvissu um efnahagshorfur,“ segir í greiningu bankans og bætt við að lokaársfjórðungur síðasta árs sé sá fyrsti frá upphafsfjórðungi ársins 2013 þar sem kortavelta einstakinga dróst saman milli ára á raunvirði. Vöxtur einkaneyslunnar undanfarna fjórðunga hafi þó verið lífseigari en greiningardeildinni segist hafa gert ráð fyrir, „þrátt fyrir lækkandi væntingar, hóflegri kaupmáttarvöxt og hægari fólksfjölgun en raunin var misserin á undan.“ Það er þó mat greiningardeildarinnar að nú virðist vera að koma á daginn að heimilin séu að rifa seglin. „Kortavelta dróst örlítið saman að raunvirði á lokafjórðungi síðasta árs eftir samfelldan vöxt í tæp fimm ár. Er það að mati okkar nokkuð skýrt merki um að einkaneysluvöxtur muni reynast lítill á fjórðungnum,“ segir í mati greiningardeildarinnar sem nálgast má í heild sinni með því að smella hér. Greiningardeild Íslansbanka Íslenskir bankar Neytendur Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. Sé þessi upphæð raunvirt miðað við þróun neysluverðs og gengis var desember þó annar mánuðurinn í röð þar sem kortavelta dróst saman á milli ára. Er það til marks um að landsmenn hafi stillt „jólagleðinni í hóf um nýliðnar hátíðir ,“ að mati greiningardeildar Íslandsbanka. „Íslensk heimili virðast nú vera að pakka í vörn í kjölfar gengislækkunar krónu og vaxandi óvissu um efnahagshorfur,“ segir í greiningu bankans og bætt við að lokaársfjórðungur síðasta árs sé sá fyrsti frá upphafsfjórðungi ársins 2013 þar sem kortavelta einstakinga dróst saman milli ára á raunvirði. Vöxtur einkaneyslunnar undanfarna fjórðunga hafi þó verið lífseigari en greiningardeildinni segist hafa gert ráð fyrir, „þrátt fyrir lækkandi væntingar, hóflegri kaupmáttarvöxt og hægari fólksfjölgun en raunin var misserin á undan.“ Það er þó mat greiningardeildarinnar að nú virðist vera að koma á daginn að heimilin séu að rifa seglin. „Kortavelta dróst örlítið saman að raunvirði á lokafjórðungi síðasta árs eftir samfelldan vöxt í tæp fimm ár. Er það að mati okkar nokkuð skýrt merki um að einkaneysluvöxtur muni reynast lítill á fjórðungnum,“ segir í mati greiningardeildarinnar sem nálgast má í heild sinni með því að smella hér. Greiningardeild Íslansbanka
Íslenskir bankar Neytendur Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira