Sjö hlutu lífstíðardóma fyrir hryðjuverkaárásir í Túnis Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. febrúar 2019 14:02 60 manns létust í árásinni. Jeff J. Mitchell/Getty Dómstóll í Túnis dæmdi í dag sjö menn til lífstíðarfangelsisvistar fyrir tvær hryðjuverkaárásir sem framdar voru í landinu með nokkurra mánaða millibili árið 2015. Sextíu manns týndu lífinu í árásunum tveimur. Tugir sakborninga voru sóttir til saka vegna árásanna. Þó nokkrir þeirra voru sýknaðir. Þrír þeirra sem hlutu lífstíðardóma voru dæmdir vegna fyrri árásarinnar, sem átti sér stað í Bardo safninu í höfuðborg Túnis, Túnis, í mars. Þar létust 22 manns, 21 erlendur ferðamaður og einn túniskur öryggisvörður. Hinir fjórir sem hlutu lífstíðardóma vor dæmdir fyrir enn mannskæðari árás sem framin var á ferðamannastaðnum Sousse. Þar létust 38. Aðrir sakborningar sem sakfelldir voru hlutu fangelsisdóma upp á sex til sextán ár, samkvæmt talskonu saksóknara í málinu. Eftir réttarhöldin kom fram að saksóknarar hygðust áfrýja niðurstöðu dómstóla í málum beggja árásanna. Túnis Tengdar fréttir Íslamska ríkið hefur margoft kallað eftir árásum í Túnis Stuðningsmenn ISIS hafa gefið í skyn að samtökin hafi staðið að baki árásinni. 18. mars 2015 19:33 Mest lesið Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Innlent Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Innlent Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Innlent Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Erlent Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Sjá meira
Dómstóll í Túnis dæmdi í dag sjö menn til lífstíðarfangelsisvistar fyrir tvær hryðjuverkaárásir sem framdar voru í landinu með nokkurra mánaða millibili árið 2015. Sextíu manns týndu lífinu í árásunum tveimur. Tugir sakborninga voru sóttir til saka vegna árásanna. Þó nokkrir þeirra voru sýknaðir. Þrír þeirra sem hlutu lífstíðardóma voru dæmdir vegna fyrri árásarinnar, sem átti sér stað í Bardo safninu í höfuðborg Túnis, Túnis, í mars. Þar létust 22 manns, 21 erlendur ferðamaður og einn túniskur öryggisvörður. Hinir fjórir sem hlutu lífstíðardóma vor dæmdir fyrir enn mannskæðari árás sem framin var á ferðamannastaðnum Sousse. Þar létust 38. Aðrir sakborningar sem sakfelldir voru hlutu fangelsisdóma upp á sex til sextán ár, samkvæmt talskonu saksóknara í málinu. Eftir réttarhöldin kom fram að saksóknarar hygðust áfrýja niðurstöðu dómstóla í málum beggja árásanna.
Túnis Tengdar fréttir Íslamska ríkið hefur margoft kallað eftir árásum í Túnis Stuðningsmenn ISIS hafa gefið í skyn að samtökin hafi staðið að baki árásinni. 18. mars 2015 19:33 Mest lesið Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Innlent Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Innlent Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Innlent Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Erlent Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Sjá meira
Íslamska ríkið hefur margoft kallað eftir árásum í Túnis Stuðningsmenn ISIS hafa gefið í skyn að samtökin hafi staðið að baki árásinni. 18. mars 2015 19:33