Usman og Colby í átökum í spilavíti | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2019 23:30 Abdelaziz reynir hér að kýla Colby. Usman er í góðu færi til þess að gera slíkt hið sama en hefur stjórn á sér. Fyrsta titilvörn Kamaru Usman í veltivigt UFC verður væntanlega gegn Colby Covington en þeir tóku smá forskot á sæluna í spilavíti í Las Vegas í gær. Colby er hataður af öllum bardagaköppum UFC sem láta Covington fara í taugarnar sér með fíflalátum sínum. Usman vann veltivigtarbeltið um nýliðna helgi með stæl er hann keyrði í gegnum Tyron Woodley. Hann vann allar loturnar með yfirburðum og Woodley sá aldrei til sólar. Á leið sinni úr búrinu vildi Usman strax lemja Colby en yfirmaður öryggismála hjá UFC, Security Steve, las leikinn vel og stöðvaði för Usman til Covington.Kamaru Usman went straight after Colby Covington #UFC235pic.twitter.com/gLuYvYeKGc — ESPN MMA (@espnmma) March 3, 2019 Það var aftur á móti enginn Security Steve á Palms-hótelinu í gær er þeir mættust. Þá varð fjandinn fljótt laus og aðallætin voru í Ali Abdelaziz, umboðsmanni Usman, sem reyndi að kýla Colby. Usman hélt ró sinni ágætlega og kom það í hans hlut að halda aftur af hinum umdeilda Abdelaziz. Colby virkaði frekar hræddur og faldi sig líkt og hann gat innan um konur og börn. Ekki í fyrsta sinn sem hann verður hræddur er á reynir. Þessa uppákomu má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Brasilíska þjóðin er nógu sterk til að ráða við móðganir Covington Það lítur ekki út fyrir að UFC ætli sér að refsa strigakjaftinum Colby Covington þó svo hann hafi ítrekað móðgað brasilísku þjóðina er hann var að berjast þar á dögunum. 8. nóvember 2017 22:00 UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. 30. október 2017 23:00 Covington ruddist inn á opna æfingu hjá Usman | Myndband Hirðfíflið hjá UFC, Colby Covington, reyndi að stela senunni í Las Vegas í gær er kapparnir í aðalbardögum UFC 235 voru með opna æfingu í borginni. 1. mars 2019 14:00 Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5. júní 2018 14:00 Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. 16. nóvember 2017 22:15 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Sjá meira
Fyrsta titilvörn Kamaru Usman í veltivigt UFC verður væntanlega gegn Colby Covington en þeir tóku smá forskot á sæluna í spilavíti í Las Vegas í gær. Colby er hataður af öllum bardagaköppum UFC sem láta Covington fara í taugarnar sér með fíflalátum sínum. Usman vann veltivigtarbeltið um nýliðna helgi með stæl er hann keyrði í gegnum Tyron Woodley. Hann vann allar loturnar með yfirburðum og Woodley sá aldrei til sólar. Á leið sinni úr búrinu vildi Usman strax lemja Colby en yfirmaður öryggismála hjá UFC, Security Steve, las leikinn vel og stöðvaði för Usman til Covington.Kamaru Usman went straight after Colby Covington #UFC235pic.twitter.com/gLuYvYeKGc — ESPN MMA (@espnmma) March 3, 2019 Það var aftur á móti enginn Security Steve á Palms-hótelinu í gær er þeir mættust. Þá varð fjandinn fljótt laus og aðallætin voru í Ali Abdelaziz, umboðsmanni Usman, sem reyndi að kýla Colby. Usman hélt ró sinni ágætlega og kom það í hans hlut að halda aftur af hinum umdeilda Abdelaziz. Colby virkaði frekar hræddur og faldi sig líkt og hann gat innan um konur og börn. Ekki í fyrsta sinn sem hann verður hræddur er á reynir. Þessa uppákomu má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Brasilíska þjóðin er nógu sterk til að ráða við móðganir Covington Það lítur ekki út fyrir að UFC ætli sér að refsa strigakjaftinum Colby Covington þó svo hann hafi ítrekað móðgað brasilísku þjóðina er hann var að berjast þar á dögunum. 8. nóvember 2017 22:00 UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. 30. október 2017 23:00 Covington ruddist inn á opna æfingu hjá Usman | Myndband Hirðfíflið hjá UFC, Colby Covington, reyndi að stela senunni í Las Vegas í gær er kapparnir í aðalbardögum UFC 235 voru með opna æfingu í borginni. 1. mars 2019 14:00 Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5. júní 2018 14:00 Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. 16. nóvember 2017 22:15 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Sjá meira
Brasilíska þjóðin er nógu sterk til að ráða við móðganir Covington Það lítur ekki út fyrir að UFC ætli sér að refsa strigakjaftinum Colby Covington þó svo hann hafi ítrekað móðgað brasilísku þjóðina er hann var að berjast þar á dögunum. 8. nóvember 2017 22:00
UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. 30. október 2017 23:00
Covington ruddist inn á opna æfingu hjá Usman | Myndband Hirðfíflið hjá UFC, Colby Covington, reyndi að stela senunni í Las Vegas í gær er kapparnir í aðalbardögum UFC 235 voru með opna æfingu í borginni. 1. mars 2019 14:00
Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5. júní 2018 14:00
Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. 16. nóvember 2017 22:15