Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. mars 2019 11:00 Guardiola er tilbúinn til þess að leikmenn hans labbi af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð vísir/getty Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. Mikið hefur borið á kynþáttaníði frá stuðningsmönnum víðsvegar um Evrópu á tímabilinu og segir Pep Guardiola að ástandið fari versnandi. Jurgen Klopp segir fótboltann þurfa að gera allt sem í valdi hans standi til þess að koma í veg fyrir kynþáttaníð. „Það á enginn skilið að það sé níðst á þeim. Ef það gerist er ég fyrstur til þess að segja: Hættum leik, við ætlum ekki að spila lengur,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham. Klopp og Guardiola tóku báðir undir það. Varnarmaður Tottenham, Danny Rose, var á meðal ensku leikmannanna sem þurftu að sitja undir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Svartfjallalands í 5-1 sigri Englands í undankeppni EM 2020. „Það er ekkert mikilvægara í þessu lífi en að vernda þessi gildi og undirstöðuatriði. Það má enginn níðast á öðrum. Þú mátt ekki koma fram við annað fólk á þennan hátt,“ bætti Pochettino við.Best way to silence the haters (and yeah I mean racists) #2019 #getsomeeducationpic.twitter.com/ohhkOJtdey — Raheem Sterling (@sterling7) March 25, 2019 Neil Warnock, stjóri Cardiff, fór það langt að leggja til að liðum væri hent úr keppni ef stuðningsmenn þeirra eru uppvísir um kynþáttaníð. Harðari refsingar fyrir kynþáttaníð er eitthvað sem fleiri hafa kallað eftir, meðal annars Raheem Sterling, einn af stjörnuleikmönnum Manchester City. „Staðan breytist ekki nema eitthvað verði gert. Þess vegna er fólk eins og Raheem að biðja um harðari refsingar, það er betra fyrir samfélagið,“ sagði Guardiola. „Fótbolti er sterkt vopn til þess að verja undirstöðuatriði mannkynsins.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling: Kominn tími til þess að fólkið sem ræður taki á kynþáttaníði Sigur Englands á Svartfjallalandi í undankeppni EM 2020 stendur í skugganum af kynþáttaníði sem leikmenn Englands sátu undir frá stuðningsmönnum Svartfjallalands. 26. mars 2019 08:30 Myndi ganga með félögum sínum af velli til að mótmæla kynþáttaníði Harry Kane stendur með liðsfélögum sínum í enska landsliðinu í einu og öllu. 29. mars 2019 09:30 Danny Rose varð fyrir kynþáttaníði í kvöld: „Þetta er ekki boðlegt“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, staðfesti eftir leik Englands gegn Svartfjallalandi í kvöld að Danny Rose, bakvörður Englands, hafi orðið fyrir kynþáttaníði. 25. mars 2019 22:19 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sjá meira
Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. Mikið hefur borið á kynþáttaníði frá stuðningsmönnum víðsvegar um Evrópu á tímabilinu og segir Pep Guardiola að ástandið fari versnandi. Jurgen Klopp segir fótboltann þurfa að gera allt sem í valdi hans standi til þess að koma í veg fyrir kynþáttaníð. „Það á enginn skilið að það sé níðst á þeim. Ef það gerist er ég fyrstur til þess að segja: Hættum leik, við ætlum ekki að spila lengur,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham. Klopp og Guardiola tóku báðir undir það. Varnarmaður Tottenham, Danny Rose, var á meðal ensku leikmannanna sem þurftu að sitja undir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Svartfjallalands í 5-1 sigri Englands í undankeppni EM 2020. „Það er ekkert mikilvægara í þessu lífi en að vernda þessi gildi og undirstöðuatriði. Það má enginn níðast á öðrum. Þú mátt ekki koma fram við annað fólk á þennan hátt,“ bætti Pochettino við.Best way to silence the haters (and yeah I mean racists) #2019 #getsomeeducationpic.twitter.com/ohhkOJtdey — Raheem Sterling (@sterling7) March 25, 2019 Neil Warnock, stjóri Cardiff, fór það langt að leggja til að liðum væri hent úr keppni ef stuðningsmenn þeirra eru uppvísir um kynþáttaníð. Harðari refsingar fyrir kynþáttaníð er eitthvað sem fleiri hafa kallað eftir, meðal annars Raheem Sterling, einn af stjörnuleikmönnum Manchester City. „Staðan breytist ekki nema eitthvað verði gert. Þess vegna er fólk eins og Raheem að biðja um harðari refsingar, það er betra fyrir samfélagið,“ sagði Guardiola. „Fótbolti er sterkt vopn til þess að verja undirstöðuatriði mannkynsins.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling: Kominn tími til þess að fólkið sem ræður taki á kynþáttaníði Sigur Englands á Svartfjallalandi í undankeppni EM 2020 stendur í skugganum af kynþáttaníði sem leikmenn Englands sátu undir frá stuðningsmönnum Svartfjallalands. 26. mars 2019 08:30 Myndi ganga með félögum sínum af velli til að mótmæla kynþáttaníði Harry Kane stendur með liðsfélögum sínum í enska landsliðinu í einu og öllu. 29. mars 2019 09:30 Danny Rose varð fyrir kynþáttaníði í kvöld: „Þetta er ekki boðlegt“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, staðfesti eftir leik Englands gegn Svartfjallalandi í kvöld að Danny Rose, bakvörður Englands, hafi orðið fyrir kynþáttaníði. 25. mars 2019 22:19 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sjá meira
Sterling: Kominn tími til þess að fólkið sem ræður taki á kynþáttaníði Sigur Englands á Svartfjallalandi í undankeppni EM 2020 stendur í skugganum af kynþáttaníði sem leikmenn Englands sátu undir frá stuðningsmönnum Svartfjallalands. 26. mars 2019 08:30
Myndi ganga með félögum sínum af velli til að mótmæla kynþáttaníði Harry Kane stendur með liðsfélögum sínum í enska landsliðinu í einu og öllu. 29. mars 2019 09:30
Danny Rose varð fyrir kynþáttaníði í kvöld: „Þetta er ekki boðlegt“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, staðfesti eftir leik Englands gegn Svartfjallalandi í kvöld að Danny Rose, bakvörður Englands, hafi orðið fyrir kynþáttaníði. 25. mars 2019 22:19
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti