Slys í fjölskyldunni ástæða leyfis Gunnars Braga Jakob Bjarnar skrifar 8. apríl 2019 13:36 Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins þurfti að bregðast við aðstæðum í fjölskyldunni og tók sér því hlé frá þingstörfum. vísir/vilhelm Sonur Gunnars Braga Sveinssonar þingmanns Miðflokksins fótbrotnaði illa í dráttarvélarslysi. Sem svo er helsta ástæðan fyrir því að Gunnar Bragi tók sér leyfi frá þingstörfum. Er þetta samkvæmt heimildum Vísis. Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, sendi frá sér tilkynningu fyrir helgi þar sem hann greindi frá því að hann ætlaði að taka sér frí frá þingstörfum. Hann sagði ástæðuna persónulega en tilgreindi ekki nánar hvers vegna hann gerir nú hlé á störfum sínum. Í kjölfarið hefur fyrirspurnum rignt yfir fréttastofu og einnig Miðflokkinn og allskyns kenningar, sem ekki er vert að tíunda, verið settar fram. Vísir reyndi að ná í Gunnar Braga fyrr í dag vegna málsins en án árangurs. Samkvæmt heimildum fékk þetta slys mjög á Gunnar, en sonur hans umræddur er fjölskyldumaður; á þrjú ung börn og vildi Gunnar Bragi fara norður, hvar sonur hans er búsettur og rekur bú og vera til staðar. Slysið var fyrir um viku. Ekki liggur fyrir hversu langt hlé Gunnar Bragi mun gera á störfum sínum á þinginu en Una María Óskarsdóttir er varaþingmaður Gunnars Braga og starfandi þingflokksformaður Miðflokksins er Þorsteinn Sæmundsson.Uppfært 15:20 Vísir sendi fyrirspurn í morgun á skrifstofu Alþingis vegna þessa leyfis Gunnars Braga og svör þaðan, sem voru að berast nú síðdegis, herma að Gunnar Bragi Sveinsson sé veikindaleyfi, ótímabundnu og heldur launum eins og gildir um þá sem eru í veikindaleyfi. Alþingi Miðflokkurinn Skagafjörður Tengdar fréttir Gunnar Bragi farinn í leyfi frá þingstörfum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum. 5. apríl 2019 18:29 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira
Sonur Gunnars Braga Sveinssonar þingmanns Miðflokksins fótbrotnaði illa í dráttarvélarslysi. Sem svo er helsta ástæðan fyrir því að Gunnar Bragi tók sér leyfi frá þingstörfum. Er þetta samkvæmt heimildum Vísis. Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, sendi frá sér tilkynningu fyrir helgi þar sem hann greindi frá því að hann ætlaði að taka sér frí frá þingstörfum. Hann sagði ástæðuna persónulega en tilgreindi ekki nánar hvers vegna hann gerir nú hlé á störfum sínum. Í kjölfarið hefur fyrirspurnum rignt yfir fréttastofu og einnig Miðflokkinn og allskyns kenningar, sem ekki er vert að tíunda, verið settar fram. Vísir reyndi að ná í Gunnar Braga fyrr í dag vegna málsins en án árangurs. Samkvæmt heimildum fékk þetta slys mjög á Gunnar, en sonur hans umræddur er fjölskyldumaður; á þrjú ung börn og vildi Gunnar Bragi fara norður, hvar sonur hans er búsettur og rekur bú og vera til staðar. Slysið var fyrir um viku. Ekki liggur fyrir hversu langt hlé Gunnar Bragi mun gera á störfum sínum á þinginu en Una María Óskarsdóttir er varaþingmaður Gunnars Braga og starfandi þingflokksformaður Miðflokksins er Þorsteinn Sæmundsson.Uppfært 15:20 Vísir sendi fyrirspurn í morgun á skrifstofu Alþingis vegna þessa leyfis Gunnars Braga og svör þaðan, sem voru að berast nú síðdegis, herma að Gunnar Bragi Sveinsson sé veikindaleyfi, ótímabundnu og heldur launum eins og gildir um þá sem eru í veikindaleyfi.
Alþingi Miðflokkurinn Skagafjörður Tengdar fréttir Gunnar Bragi farinn í leyfi frá þingstörfum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum. 5. apríl 2019 18:29 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira
Gunnar Bragi farinn í leyfi frá þingstörfum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum. 5. apríl 2019 18:29