Sterling býður 550 nemendum við gamla skólann á bikarleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2019 12:00 Sterling fær væntanlega góðan stuðning úr stúkunni á laugardaginn. vísir/getty Raheem Sterling hefur keypt 550 miða á leik Manchester City og Brighton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar fyrir nemendur í gamla skólanum sínum. Daily Mail greinir frá. Ekki nóg með það heldur ætlar Sterling að hitta nemendurna fyrir leikinn og þá leggur hann út fyrir ferðakostnaðinum. Sterling fluttist frá Jamaíku til Englands þegar hann var fimm ára. Hann gekk í Copland Community School sem heitir í dag Ark Elvin Academy. Núna ætlar enski landsliðsmaðurinn að gleðja nemendur gamla skólans síns. Um 95% nemenda við skólann tilheyra minnihlutahópum. Með sigri á Brighton á laugardaginn kemst City í bikarúrslit í fyrsta sinn síðan 2013. Stuðningsmenn City virðast þó ekki vera mjög spenntir fyrir leiknum því félaginu gengur illa að selja þá miða sem því var úthlutað. City þurfti t.a.m. að skila 2000 miðum sem ekki seldust. Næstu þrír leikir City eru allir í London. Eftir bikarleikinn gegn Brighton mætir City Tottenham í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þriðjudaginn 9. apríl. Sunnudaginn 14. apríl er svo komið að deildarleik gegn Crystal Palace. Sterling, sem er 24 ára, hefur skorað 19 mörk í öllum keppnum á tímabilinu. Hann er á sínu fjórða tímabili hjá City. Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. 4. apríl 2019 11:00 Áhorfendur á vellinum fá að sjá VAR í Wembley-leikjum enska bikarsins Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Það verður breyting á því í stærstu leikjum tímabilsins í enska bikarnum. 3. apríl 2019 15:30 Sjáðu mörkin sem skutu City á toppinn og opnunarmörkin á nýja leikvangi Tottenham Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum. 4. apríl 2019 08:00 Auðvelt hjá City sem eru komnir á toppinn Manchester City er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-0 sigur á Cardiff á heimavelli í kvöld. 3. apríl 2019 20:30 Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja. 3. apríl 2019 13:00 Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum. 3. apríl 2019 09:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Raheem Sterling hefur keypt 550 miða á leik Manchester City og Brighton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar fyrir nemendur í gamla skólanum sínum. Daily Mail greinir frá. Ekki nóg með það heldur ætlar Sterling að hitta nemendurna fyrir leikinn og þá leggur hann út fyrir ferðakostnaðinum. Sterling fluttist frá Jamaíku til Englands þegar hann var fimm ára. Hann gekk í Copland Community School sem heitir í dag Ark Elvin Academy. Núna ætlar enski landsliðsmaðurinn að gleðja nemendur gamla skólans síns. Um 95% nemenda við skólann tilheyra minnihlutahópum. Með sigri á Brighton á laugardaginn kemst City í bikarúrslit í fyrsta sinn síðan 2013. Stuðningsmenn City virðast þó ekki vera mjög spenntir fyrir leiknum því félaginu gengur illa að selja þá miða sem því var úthlutað. City þurfti t.a.m. að skila 2000 miðum sem ekki seldust. Næstu þrír leikir City eru allir í London. Eftir bikarleikinn gegn Brighton mætir City Tottenham í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þriðjudaginn 9. apríl. Sunnudaginn 14. apríl er svo komið að deildarleik gegn Crystal Palace. Sterling, sem er 24 ára, hefur skorað 19 mörk í öllum keppnum á tímabilinu. Hann er á sínu fjórða tímabili hjá City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. 4. apríl 2019 11:00 Áhorfendur á vellinum fá að sjá VAR í Wembley-leikjum enska bikarsins Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Það verður breyting á því í stærstu leikjum tímabilsins í enska bikarnum. 3. apríl 2019 15:30 Sjáðu mörkin sem skutu City á toppinn og opnunarmörkin á nýja leikvangi Tottenham Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum. 4. apríl 2019 08:00 Auðvelt hjá City sem eru komnir á toppinn Manchester City er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-0 sigur á Cardiff á heimavelli í kvöld. 3. apríl 2019 20:30 Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja. 3. apríl 2019 13:00 Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum. 3. apríl 2019 09:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. 4. apríl 2019 11:00
Áhorfendur á vellinum fá að sjá VAR í Wembley-leikjum enska bikarsins Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Það verður breyting á því í stærstu leikjum tímabilsins í enska bikarnum. 3. apríl 2019 15:30
Sjáðu mörkin sem skutu City á toppinn og opnunarmörkin á nýja leikvangi Tottenham Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum. 4. apríl 2019 08:00
Auðvelt hjá City sem eru komnir á toppinn Manchester City er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-0 sigur á Cardiff á heimavelli í kvöld. 3. apríl 2019 20:30
Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja. 3. apríl 2019 13:00
Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum. 3. apríl 2019 09:30