Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Andri Eysteinsson skrifar
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við áfram um morðið í Mehamn í Finnmörku. Við tökum einnig stöðuna á kjaraviðræðum samflots iðnaðarmanna við Samtök atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara, en fundað var í dag.

Við segjum frá kosningunum á Spáni og fjöllum um útilistaverk í Reykjavík.

Þá plokkum við rusl með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands á Stóra plokk-deginum sem haldinn var í dag.

Þetta og meira til í kvöldfréttum á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 og á Vísi, í opinni dagskrá, klukkan 18:30




Fleiri fréttir

Sjá meira


×