„Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir“ Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 21. apríl 2019 15:54 Sprengt var í kirkju St. Sebastian í norðurhluta Kólombó. Getty/Stringer Parið Margrét Lilja Stefánsdóttir og Sigurjón Þór Guðmundsson eru stödd í fjallaþorpinu Nuwara Eliya í Srí Lanka, en þau hafa verið á ferðalagi um landið. Mannskæðar árásir hafa staðið yfir í dag í höfuðborg landsins, Kólombó, sem beint hefur verið að kirkjum og hótelum í borginni. Rúmlega 200 manns hafa látið lífið og 450 slasast en fljótlega eftir að árásahrynan byrjaði var lokað á alla samfélagsmiðla á eyjunni og útgöngubann var sett á. Í samtali við vísi segir Margrét að þau séu óhult en þau hafi þurft að hafa samband við fjölskyldur sínar í gegnum tölvupóst vegna lokunar allra samfélagsmiðla. „Við ættum að vera örugg hér en það er samt sem áður útgöngubann þar til kl. 06.00 í fyrramálið og við tökum stöðuna þá hvort það sé öruggt fyrir okkur að færa okkur yfir í næsta bæ. Við erum með einkabílstjóra sem passar vel upp á okkur og fylgist vel með gangi mála.“ Allar búðir og veitingastaðir eru lokaðir og fólk heldur sig innandyra, en tilkynnt hefur verið um átta sprengingar, sem bæði hafa orðið í kirkjum og á hótelum. „Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir yfir þessum atburðum.“ Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Fleiri fréttir Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sjá meira
Parið Margrét Lilja Stefánsdóttir og Sigurjón Þór Guðmundsson eru stödd í fjallaþorpinu Nuwara Eliya í Srí Lanka, en þau hafa verið á ferðalagi um landið. Mannskæðar árásir hafa staðið yfir í dag í höfuðborg landsins, Kólombó, sem beint hefur verið að kirkjum og hótelum í borginni. Rúmlega 200 manns hafa látið lífið og 450 slasast en fljótlega eftir að árásahrynan byrjaði var lokað á alla samfélagsmiðla á eyjunni og útgöngubann var sett á. Í samtali við vísi segir Margrét að þau séu óhult en þau hafi þurft að hafa samband við fjölskyldur sínar í gegnum tölvupóst vegna lokunar allra samfélagsmiðla. „Við ættum að vera örugg hér en það er samt sem áður útgöngubann þar til kl. 06.00 í fyrramálið og við tökum stöðuna þá hvort það sé öruggt fyrir okkur að færa okkur yfir í næsta bæ. Við erum með einkabílstjóra sem passar vel upp á okkur og fylgist vel með gangi mála.“ Allar búðir og veitingastaðir eru lokaðir og fólk heldur sig innandyra, en tilkynnt hefur verið um átta sprengingar, sem bæði hafa orðið í kirkjum og á hótelum. „Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir yfir þessum atburðum.“
Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Fleiri fréttir Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sjá meira