Þingforsetinn sakar Barr um lygar Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 20:04 Nancy Pelosi er forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Getty Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sakaði í dag dómsmálaráðherrann William Barr um að ljúga að bandarískum þingheimi. Pelosi lét orðin falla degi eftir að Barr mætti fyrir þingnefnd öldungadeildar til að ræða skýrslu sérstaka rannsakandans Robert Mueller um afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum 2016. Barr hefur sætt harðri gagnrýni vegna ákvörðunar sinnar að hreinsa Donald Trump Bandaríkjaforseta af ásökunum um að hann hafi hindrað framgang réttvísinnar. Barr neitaði að mæta fyrir dómsmálanefnd fulltrúadeildarinnar í dag, en Demókratar eru með meirihluta þar. „Hann laug að fulltrúadeild þingsins. Ef einhver annar myndi gera það yrði það álitið vera glæpur,“ sagði Pelosi á þinginu í dag. „Enginn er hafinn yfir lögin.“Nobody is above the law – especially not the attorney general. AG Barr’s decision to lie to Congress is deadly serious. #NoOneAboveTheLawpic.twitter.com/TR9ogGh2n6 — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) May 2, 2019Pelosi vísaði þar í orð Barr þegar hann sagðist ekki vera kunnugt um umkvartanir Mueller um fjögurra síðna samantekt Barr á 400 síðna skýrslu Mueller. Mueller hafði áður ritað Barr bréf þar sem hann sagði samantekt Barr hafa skort „samhengi“. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Robert Mueller sakar dómsmálaráðherra meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar. 1. maí 2019 09:11 Sagður haga sér eins og lögmaður Trump en ekki dómsmálaráðherra William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að mæta á fund þingnefndar þar sem Demókratar eru í meirihluta, degi eftir að hafa mætt á fund nefndar þar sem Repúblikanar eru í meirihluta. 2. maí 2019 11:00 Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Sjá meira
Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sakaði í dag dómsmálaráðherrann William Barr um að ljúga að bandarískum þingheimi. Pelosi lét orðin falla degi eftir að Barr mætti fyrir þingnefnd öldungadeildar til að ræða skýrslu sérstaka rannsakandans Robert Mueller um afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum 2016. Barr hefur sætt harðri gagnrýni vegna ákvörðunar sinnar að hreinsa Donald Trump Bandaríkjaforseta af ásökunum um að hann hafi hindrað framgang réttvísinnar. Barr neitaði að mæta fyrir dómsmálanefnd fulltrúadeildarinnar í dag, en Demókratar eru með meirihluta þar. „Hann laug að fulltrúadeild þingsins. Ef einhver annar myndi gera það yrði það álitið vera glæpur,“ sagði Pelosi á þinginu í dag. „Enginn er hafinn yfir lögin.“Nobody is above the law – especially not the attorney general. AG Barr’s decision to lie to Congress is deadly serious. #NoOneAboveTheLawpic.twitter.com/TR9ogGh2n6 — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) May 2, 2019Pelosi vísaði þar í orð Barr þegar hann sagðist ekki vera kunnugt um umkvartanir Mueller um fjögurra síðna samantekt Barr á 400 síðna skýrslu Mueller. Mueller hafði áður ritað Barr bréf þar sem hann sagði samantekt Barr hafa skort „samhengi“.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Robert Mueller sakar dómsmálaráðherra meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar. 1. maí 2019 09:11 Sagður haga sér eins og lögmaður Trump en ekki dómsmálaráðherra William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að mæta á fund þingnefndar þar sem Demókratar eru í meirihluta, degi eftir að hafa mætt á fund nefndar þar sem Repúblikanar eru í meirihluta. 2. maí 2019 11:00 Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Sjá meira
Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Robert Mueller sakar dómsmálaráðherra meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar. 1. maí 2019 09:11
Sagður haga sér eins og lögmaður Trump en ekki dómsmálaráðherra William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að mæta á fund þingnefndar þar sem Demókratar eru í meirihluta, degi eftir að hafa mætt á fund nefndar þar sem Repúblikanar eru í meirihluta. 2. maí 2019 11:00