Leikarar urðu ekki varir við parið á perunni í Borgarleikhúsinu Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 26. maí 2019 21:28 Hjörtur Jóhann og Kristín Þóra í hlutverkum sínum í Sýningunni sem klikkar. GRÍMUR BJARNASON Dauðadrukknu pari var vísað út af leiksýningunni „Sýningin sem klikkar“ í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. RÚV greindi frá atvikinu í morgun. Parið sat utarlega á 14. bekk og hélt konan á bjórglasi og hellti yfir sessunaut sinn en karlinn sofnaði í sætinu við hliðina á henni. Gestir í kringum parið héldu að þau væru hluti af sýningunni, sem er farsi, þar sem allt í henni klikkar sem mögulega getur það. Fljótlega kom öðrum leikhúsgestum hins vegar í ljós að ekki væri allt eins og það átti að vera, þar sem karlinn vaknaði úr djúpum svefni og kastaði upp. Þó létu nærstaddir við sitja en gamanið fór heldur að grána þegar parið fór að sýna tilburði til ástarlota. Gestur á bekk fyrir framan parið fór þá og tilkynnti húsvörðum hvað væri á seiði og þeir vísuðu parinu út tafarlaust, sem gekk átakalaust. Í samtali við fréttastofu sagði Bergur Þór Ingólfsson, leikari í sýningunni, að leikarahópurinn hafi ekkert orðið var við ævintýri parsins á 14. bekk. Umræða hafi þó myndast eftir að fréttin um atburðinn birtist á vef Ríkisútvarpsins. Leikhús Menning Reykjavík Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Dauðadrukknu pari var vísað út af leiksýningunni „Sýningin sem klikkar“ í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. RÚV greindi frá atvikinu í morgun. Parið sat utarlega á 14. bekk og hélt konan á bjórglasi og hellti yfir sessunaut sinn en karlinn sofnaði í sætinu við hliðina á henni. Gestir í kringum parið héldu að þau væru hluti af sýningunni, sem er farsi, þar sem allt í henni klikkar sem mögulega getur það. Fljótlega kom öðrum leikhúsgestum hins vegar í ljós að ekki væri allt eins og það átti að vera, þar sem karlinn vaknaði úr djúpum svefni og kastaði upp. Þó létu nærstaddir við sitja en gamanið fór heldur að grána þegar parið fór að sýna tilburði til ástarlota. Gestur á bekk fyrir framan parið fór þá og tilkynnti húsvörðum hvað væri á seiði og þeir vísuðu parinu út tafarlaust, sem gekk átakalaust. Í samtali við fréttastofu sagði Bergur Þór Ingólfsson, leikari í sýningunni, að leikarahópurinn hafi ekkert orðið var við ævintýri parsins á 14. bekk. Umræða hafi þó myndast eftir að fréttin um atburðinn birtist á vef Ríkisútvarpsins.
Leikhús Menning Reykjavík Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira