Stuðningsmenn Liverpool tóku yfir Madrid | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2019 22:30 Þessir voru í stuði. vísir/getty Stuðningsmenn Liverpool voru í góðum gír í Madríd um helgina þar sem Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eins og venjan er voru margir sem fylgdu Liverpool-liðinu í leikinn og ekki voru allir með miða sem ferðuðust til spænsku höfuðborgarinnar. Það skemmdi þó ekki stemninguna en stuðningsmenn Liverpool tóku yfir Plaza Felipe II torgið þar sem söngvar byrjuðu að óma löngu fyrir leik. Brot af því má sjá hér. Jamie Webster er kominn í guðatölu hjá stuðningsmönnum eftir lag sem hann samdi um Liverpool en lagið er nú eitt af því vinsælla sem sungið er á pöllunum. Það verður gleði væntanlega eitthvað fram á sumar í Liverpool borg, að minnsta kosti hjá rauða hluta Bítlaborgarinnar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Viðbrögð varamanna Liverpool í leikslok í Madrid sýndu hvað Klopp hefur búið til Allir leikmenn Liverpool geisluðu að gleði í lok úrslitaleiks Meistaradeildarinnar og þá skipti engu máli þótt þeir höfðu ekki spilað í eina sekúndu í leiknum. Þetta vakti sérstaka athygli blaðamanns á Telegraph. 4. júní 2019 16:00 Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. 4. júní 2019 10:30 Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Það hefur verið mikil hátíð hjá stuðningsmönnum Liverpool undanfarna sólahringa. 4. júní 2019 15:00 Evrópumeistararnir Van Dijk og Wijnaldum fengu alvöru móttökur á hollenska hótelinu Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. 4. júní 2019 21:00 Vill sjá Raheem Sterling með fyrirliðbandið í úrslitum Þjóðadeildarinnar Annað sumarið í röð er enska landsliðið aðeins tveimur leikjum frá því að vinna langþráðan titil. Úrslit Þjóðadeildarinnar fara fram í þessari viku og enska landsliðið er eitt af fjórum landsliðum sem eiga enn möguleika á því að vinna fyrstu Þjóðadeildina. 4. júní 2019 13:30 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool voru í góðum gír í Madríd um helgina þar sem Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eins og venjan er voru margir sem fylgdu Liverpool-liðinu í leikinn og ekki voru allir með miða sem ferðuðust til spænsku höfuðborgarinnar. Það skemmdi þó ekki stemninguna en stuðningsmenn Liverpool tóku yfir Plaza Felipe II torgið þar sem söngvar byrjuðu að óma löngu fyrir leik. Brot af því má sjá hér. Jamie Webster er kominn í guðatölu hjá stuðningsmönnum eftir lag sem hann samdi um Liverpool en lagið er nú eitt af því vinsælla sem sungið er á pöllunum. Það verður gleði væntanlega eitthvað fram á sumar í Liverpool borg, að minnsta kosti hjá rauða hluta Bítlaborgarinnar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Viðbrögð varamanna Liverpool í leikslok í Madrid sýndu hvað Klopp hefur búið til Allir leikmenn Liverpool geisluðu að gleði í lok úrslitaleiks Meistaradeildarinnar og þá skipti engu máli þótt þeir höfðu ekki spilað í eina sekúndu í leiknum. Þetta vakti sérstaka athygli blaðamanns á Telegraph. 4. júní 2019 16:00 Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. 4. júní 2019 10:30 Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Það hefur verið mikil hátíð hjá stuðningsmönnum Liverpool undanfarna sólahringa. 4. júní 2019 15:00 Evrópumeistararnir Van Dijk og Wijnaldum fengu alvöru móttökur á hollenska hótelinu Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. 4. júní 2019 21:00 Vill sjá Raheem Sterling með fyrirliðbandið í úrslitum Þjóðadeildarinnar Annað sumarið í röð er enska landsliðið aðeins tveimur leikjum frá því að vinna langþráðan titil. Úrslit Þjóðadeildarinnar fara fram í þessari viku og enska landsliðið er eitt af fjórum landsliðum sem eiga enn möguleika á því að vinna fyrstu Þjóðadeildina. 4. júní 2019 13:30 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Viðbrögð varamanna Liverpool í leikslok í Madrid sýndu hvað Klopp hefur búið til Allir leikmenn Liverpool geisluðu að gleði í lok úrslitaleiks Meistaradeildarinnar og þá skipti engu máli þótt þeir höfðu ekki spilað í eina sekúndu í leiknum. Þetta vakti sérstaka athygli blaðamanns á Telegraph. 4. júní 2019 16:00
Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. 4. júní 2019 10:30
Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Það hefur verið mikil hátíð hjá stuðningsmönnum Liverpool undanfarna sólahringa. 4. júní 2019 15:00
Evrópumeistararnir Van Dijk og Wijnaldum fengu alvöru móttökur á hollenska hótelinu Það skammt á milli stórra högga á milli hjá lykilmönnum Liverpool sem eru nú mættir til Portúgals þar sem fara fram úrslit fyrstu Þjóðadeildar Evrópu. 4. júní 2019 21:00
Vill sjá Raheem Sterling með fyrirliðbandið í úrslitum Þjóðadeildarinnar Annað sumarið í röð er enska landsliðið aðeins tveimur leikjum frá því að vinna langþráðan titil. Úrslit Þjóðadeildarinnar fara fram í þessari viku og enska landsliðið er eitt af fjórum landsliðum sem eiga enn möguleika á því að vinna fyrstu Þjóðadeildina. 4. júní 2019 13:30