Svissnesk landsliðskona stakk sér til sunds og hefur ekki sést síðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 10:00 Florijana Ismaili var með Sviss á HM 2015. Getty/Mike Hewitt Svissneska knattspyrnukonan FlorijanaIsmaili hefur ekki sést síðan hún hvarf ofan í Como vatn á Ítalíu á laugardaginn.FlorijanaIsmaili er 24 ára gömul en hún spilar með BSC YoungBoys og er fyrirliði liðsins. Hún hefur spilað tíu landsleiki fyrir Sviss. Leit að Florijönu stendur enn yfir að sögn lögreglu. Switzerland forward Florijana Ismaili has been declared missing after a "swimming accident on Lake Como" in Italy.https://t.co/2bnV7zjg1Tpic.twitter.com/DOtqNhYojU — BBC Sport (@BBCSport) July 1, 2019 Samkvæmt frétt ítalska blaðsins Corriere della Sera þá ætlaði FlorijanaIsmaili að eiga þægilega og afslappandi dag á Como vatninu ásamt liðsfélaga sínum. Þær tóku uppblásin bát á leigu nálægt bænum Musso. „Hún stakk sér síðan til sunds í vatninu en kom aldrei upp aftur,“ segir í frétt Corriere della Sera.Si tuffa nel lago: dispersa Florijana Ismaili, calciatrice della nazionale Svizzera https://t.co/s8jy5eQDVs — Corriere della Sera (@Corriere) June 30, 2019 Fótbolti Ítalía Sviss Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Svissneska knattspyrnukonan FlorijanaIsmaili hefur ekki sést síðan hún hvarf ofan í Como vatn á Ítalíu á laugardaginn.FlorijanaIsmaili er 24 ára gömul en hún spilar með BSC YoungBoys og er fyrirliði liðsins. Hún hefur spilað tíu landsleiki fyrir Sviss. Leit að Florijönu stendur enn yfir að sögn lögreglu. Switzerland forward Florijana Ismaili has been declared missing after a "swimming accident on Lake Como" in Italy.https://t.co/2bnV7zjg1Tpic.twitter.com/DOtqNhYojU — BBC Sport (@BBCSport) July 1, 2019 Samkvæmt frétt ítalska blaðsins Corriere della Sera þá ætlaði FlorijanaIsmaili að eiga þægilega og afslappandi dag á Como vatninu ásamt liðsfélaga sínum. Þær tóku uppblásin bát á leigu nálægt bænum Musso. „Hún stakk sér síðan til sunds í vatninu en kom aldrei upp aftur,“ segir í frétt Corriere della Sera.Si tuffa nel lago: dispersa Florijana Ismaili, calciatrice della nazionale Svizzera https://t.co/s8jy5eQDVs — Corriere della Sera (@Corriere) June 30, 2019
Fótbolti Ítalía Sviss Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira