Alþingismaður segir Rammaáætlunina ónýta Gígja Hilmarsdóttir skrifar 14. júlí 2019 15:00 Brynjar Níelsson og Jón Steindór Valdimarsson voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í útvarpsþættinum Sprengisandi í dag. Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar ræddu um skýrslu Landsnets um meintan orkuskort og þróun orkunýtingu hérlendis í útvarpsþættinum Sprengisandi í dag. Í þættinum var togast á um klassísk sjónarmið um náttúruvernd og það að hafa orku til atvinnuuppbyggingar. Jón benti á þau 83% raforkuframleiðslu sem fer í stóriðju. „Það kemur manni örlítið spánskt fyrir sjónir að við skipuleggjum okkar raforkumál með þessum hætti,“ sagði Jón. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, var erlendis í lélegu símasamandi en tókst að gagnrýna Landsnet fyrir að „lýsa beinlínis yfir neyðarástandi vegna orkuskorts en ekki gera grein fyrir því fyrir hverja þessi skortur væri,“ sagði Rósa. Rammaáætlunin „ónýtt kerfi“ Brynjar Níelsson sagði að þetta ástand væri búið að blasa við og að það væri búið að benda á þetta yrði þróunin. Þá fullyrti Brynjar að Rammaáætlunin um vernd og orkunýtingu landsvæða á Íslandi væri ónýt. „Allt þetta flókna umhverfismat er allt til þess fallið að ekkert geti gerst í þessu í óratíma eða áratug. Það er allt kært allur kostnaður fer yfir öll mörk,“ sagði Brynjar. Hann benti á að skortur á raforku væri ekki að bitna á einstaklingum heldur atvinnulífinu. „Þessi fyrirtæki fara að nota olíu. Við erum hérna mjög upprifin og áhyggjufull yfir loftslagsmálum og þetta verður þróunin ef ekkert verður gert í þessu,“ sagði Brynjar. Jón sagði að það mætti athuga kerfið en að það væri ekki ónýtt. „Ég er ekki alveg sammála Brynjari um að kerfið sé algjörlega ónýtt, en það er ekki gallalaust. Ég held að það sé mjög mikilvægt að fara yfir það að það sé hægt að hafa framtíðarsýn í málaflokknum,“ sagði Jón. Þá spurði Jón í hvað rafmagnið yrði notað þegar stóriðjunnar skerðast „elsta álverið mun úreltast fyrr eða síðar,“ sagði Jón.Ísland verði raforkusamfélag Rafbílavæðingin var til tals og Jón sagði að það þyrfti að leitast við að finna einhvern milliveg. „Við erum að tala um að rafvæða samgöngurnar, ekki bara einkabílinn og eitthvað kostar það af rafmagni. Það liggur alveg fyrir að við þurfum að hugleiða þetta mjög við getum ekki bæði ætlað að rafvæða alla hluti og selja raforku og græða á því en ekki fara í þær framkvæmdir sem eru nauðsynlegar. Þarna er þessi blessaði millivegur sem virðist mjög erfitt fyrir okkur hver eigi að verða,“ sagði Jón. „Ef við getum ekki endurskoðað rammaáætlunina af einhverju viti og umhverfismatið þá vil ég bara gera þetta allt með lögum,“ sagði Brynjar. Orkumál Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Tengdar fréttir Hinn almenni notandi þarf ekki að hafa áhyggjur af raforkuskorti Landsnet telur líkur vera á raforkuskorti innan þriggja ára og að sá skortur komi til með að aukast. Rafmagnsverkfræðingur hjá Landsneti segir hinn almenna notanda hins vegar ekki þurfa að hafa áhyggjur af því. 13. júlí 2019 14:50 Gæti farið svo að skera þyrfti á rafmagn á mestu álagstímunum Orkumál Samkvæmt árlegri skýrslu Landsnets um afl og orkujöfnuð í landinu er talið að líkur séu á aflskorti árið 2022. Er þetta byggt á núverandi raforkuframleiðslu, fyrirsjáanlegri uppbyggingu og áætlaðri notkun. 9. júlí 2019 07:00 Íbúar verða settir í forgang komi til skerðingar á raforku Rafmagnsveitustjóri hjá RARIK segir að íbúar verði settir í forgang ef til orkuskorts kemur, líkt og varað er við í nýrri skýrslu Landsnets. Forstjóri Landsnets segir fáar góðar lausnir til skemmri tíma og óttast að það þurfi að nota olíu. Iðnaðarráðherra segir þörf á að fyrirbyggja mögulega rafmagnsskerðingu. 12. júlí 2019 06:30 Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Sjá meira
Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Jón Steindór Valdimarsson þingmaður Viðreisnar ræddu um skýrslu Landsnets um meintan orkuskort og þróun orkunýtingu hérlendis í útvarpsþættinum Sprengisandi í dag. Í þættinum var togast á um klassísk sjónarmið um náttúruvernd og það að hafa orku til atvinnuuppbyggingar. Jón benti á þau 83% raforkuframleiðslu sem fer í stóriðju. „Það kemur manni örlítið spánskt fyrir sjónir að við skipuleggjum okkar raforkumál með þessum hætti,“ sagði Jón. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, var erlendis í lélegu símasamandi en tókst að gagnrýna Landsnet fyrir að „lýsa beinlínis yfir neyðarástandi vegna orkuskorts en ekki gera grein fyrir því fyrir hverja þessi skortur væri,“ sagði Rósa. Rammaáætlunin „ónýtt kerfi“ Brynjar Níelsson sagði að þetta ástand væri búið að blasa við og að það væri búið að benda á þetta yrði þróunin. Þá fullyrti Brynjar að Rammaáætlunin um vernd og orkunýtingu landsvæða á Íslandi væri ónýt. „Allt þetta flókna umhverfismat er allt til þess fallið að ekkert geti gerst í þessu í óratíma eða áratug. Það er allt kært allur kostnaður fer yfir öll mörk,“ sagði Brynjar. Hann benti á að skortur á raforku væri ekki að bitna á einstaklingum heldur atvinnulífinu. „Þessi fyrirtæki fara að nota olíu. Við erum hérna mjög upprifin og áhyggjufull yfir loftslagsmálum og þetta verður þróunin ef ekkert verður gert í þessu,“ sagði Brynjar. Jón sagði að það mætti athuga kerfið en að það væri ekki ónýtt. „Ég er ekki alveg sammála Brynjari um að kerfið sé algjörlega ónýtt, en það er ekki gallalaust. Ég held að það sé mjög mikilvægt að fara yfir það að það sé hægt að hafa framtíðarsýn í málaflokknum,“ sagði Jón. Þá spurði Jón í hvað rafmagnið yrði notað þegar stóriðjunnar skerðast „elsta álverið mun úreltast fyrr eða síðar,“ sagði Jón.Ísland verði raforkusamfélag Rafbílavæðingin var til tals og Jón sagði að það þyrfti að leitast við að finna einhvern milliveg. „Við erum að tala um að rafvæða samgöngurnar, ekki bara einkabílinn og eitthvað kostar það af rafmagni. Það liggur alveg fyrir að við þurfum að hugleiða þetta mjög við getum ekki bæði ætlað að rafvæða alla hluti og selja raforku og græða á því en ekki fara í þær framkvæmdir sem eru nauðsynlegar. Þarna er þessi blessaði millivegur sem virðist mjög erfitt fyrir okkur hver eigi að verða,“ sagði Jón. „Ef við getum ekki endurskoðað rammaáætlunina af einhverju viti og umhverfismatið þá vil ég bara gera þetta allt með lögum,“ sagði Brynjar.
Orkumál Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisn Tengdar fréttir Hinn almenni notandi þarf ekki að hafa áhyggjur af raforkuskorti Landsnet telur líkur vera á raforkuskorti innan þriggja ára og að sá skortur komi til með að aukast. Rafmagnsverkfræðingur hjá Landsneti segir hinn almenna notanda hins vegar ekki þurfa að hafa áhyggjur af því. 13. júlí 2019 14:50 Gæti farið svo að skera þyrfti á rafmagn á mestu álagstímunum Orkumál Samkvæmt árlegri skýrslu Landsnets um afl og orkujöfnuð í landinu er talið að líkur séu á aflskorti árið 2022. Er þetta byggt á núverandi raforkuframleiðslu, fyrirsjáanlegri uppbyggingu og áætlaðri notkun. 9. júlí 2019 07:00 Íbúar verða settir í forgang komi til skerðingar á raforku Rafmagnsveitustjóri hjá RARIK segir að íbúar verði settir í forgang ef til orkuskorts kemur, líkt og varað er við í nýrri skýrslu Landsnets. Forstjóri Landsnets segir fáar góðar lausnir til skemmri tíma og óttast að það þurfi að nota olíu. Iðnaðarráðherra segir þörf á að fyrirbyggja mögulega rafmagnsskerðingu. 12. júlí 2019 06:30 Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Erlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Sjá meira
Hinn almenni notandi þarf ekki að hafa áhyggjur af raforkuskorti Landsnet telur líkur vera á raforkuskorti innan þriggja ára og að sá skortur komi til með að aukast. Rafmagnsverkfræðingur hjá Landsneti segir hinn almenna notanda hins vegar ekki þurfa að hafa áhyggjur af því. 13. júlí 2019 14:50
Gæti farið svo að skera þyrfti á rafmagn á mestu álagstímunum Orkumál Samkvæmt árlegri skýrslu Landsnets um afl og orkujöfnuð í landinu er talið að líkur séu á aflskorti árið 2022. Er þetta byggt á núverandi raforkuframleiðslu, fyrirsjáanlegri uppbyggingu og áætlaðri notkun. 9. júlí 2019 07:00
Íbúar verða settir í forgang komi til skerðingar á raforku Rafmagnsveitustjóri hjá RARIK segir að íbúar verði settir í forgang ef til orkuskorts kemur, líkt og varað er við í nýrri skýrslu Landsnets. Forstjóri Landsnets segir fáar góðar lausnir til skemmri tíma og óttast að það þurfi að nota olíu. Iðnaðarráðherra segir þörf á að fyrirbyggja mögulega rafmagnsskerðingu. 12. júlí 2019 06:30