Sjáðu Jürgen Klopp horfa aftur á skemmtilegustu atvikin í Meistaradeildinni á síðasta tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 13:00 Jürgen Klopp og Pep Lijnders höfðu mjög gaman af þessu. Skjámynd/Youtube/Liverpool FC „Morguninn eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni var einn besti dagur lífs míns,“ sagði Jürgen Klopp í upphafi myndbands á Youtube-síðu Liverpool þar sem Jürgen Klopp og aðstoðarmaður hans Pep Lijnders horfa saman á eftirminnilegustu atvikin frá Meistaradeildinni á síðasta tímabili. Liverpool tapaði fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2018 eftir að hafa komið mörgum á óvart með frábærri frammistöðu sinni í Evrópu tímabilið 2017-18. Liverpool tókst að bæta upp fyrir það tap með því að komast aftur í úrslitaleikinn og vinna sinn þar sinn fyrsta titil undir stjórn Jürgen Klopp. Liverpool vann 2-0 sigur á Tottenham 1. júní síðastliðinn. Það voru margir eftirminnilegir leikir í Evrópu á leiktíðinni. Liverpool-liðið lenti í riðli með Paris Saint Germain og Napoli og var í miklum vandræðum á útivelli í riðlakeppninni. Dramatískur sigur á Napoli á Anfield tryggði liðinu sæti í sextán liða úrslitunum þar sem Liverpool sló úr Porto og Bayern München á leið sinni í undanúrslitunum. Í undanúrslitunum voru nær allir búnir að afskrifa Liverpool liðið eftir 3-0 tap í fyrri leiknum í Barcelona en Liverpool vann Lionel Messi og félaga 4-0 á Anfield og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum. Hér fyrir neðan má sjá Jürgen Klopp skemmta sér (og áhorfendum myndbandsins) með því að horfa aftur á skemmtilegustu atvikin hjá Evrópumeisturum Liverpool í Meistaradeildinni 2018-19. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
„Morguninn eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni var einn besti dagur lífs míns,“ sagði Jürgen Klopp í upphafi myndbands á Youtube-síðu Liverpool þar sem Jürgen Klopp og aðstoðarmaður hans Pep Lijnders horfa saman á eftirminnilegustu atvikin frá Meistaradeildinni á síðasta tímabili. Liverpool tapaði fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2018 eftir að hafa komið mörgum á óvart með frábærri frammistöðu sinni í Evrópu tímabilið 2017-18. Liverpool tókst að bæta upp fyrir það tap með því að komast aftur í úrslitaleikinn og vinna sinn þar sinn fyrsta titil undir stjórn Jürgen Klopp. Liverpool vann 2-0 sigur á Tottenham 1. júní síðastliðinn. Það voru margir eftirminnilegir leikir í Evrópu á leiktíðinni. Liverpool-liðið lenti í riðli með Paris Saint Germain og Napoli og var í miklum vandræðum á útivelli í riðlakeppninni. Dramatískur sigur á Napoli á Anfield tryggði liðinu sæti í sextán liða úrslitunum þar sem Liverpool sló úr Porto og Bayern München á leið sinni í undanúrslitunum. Í undanúrslitunum voru nær allir búnir að afskrifa Liverpool liðið eftir 3-0 tap í fyrri leiknum í Barcelona en Liverpool vann Lionel Messi og félaga 4-0 á Anfield og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum. Hér fyrir neðan má sjá Jürgen Klopp skemmta sér (og áhorfendum myndbandsins) með því að horfa aftur á skemmtilegustu atvikin hjá Evrópumeisturum Liverpool í Meistaradeildinni 2018-19.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira