Leicester upp í 3. sætið eftir fyrsta sigurinn á tímabilinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2019 16:07 Barnes fagnar sigurmarkinu gegn Sheffield United. vísir/getty Leicester City, West Ham United og Southampton unnu öll sína fyrstu leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. Harvey Barnes tryggði Leicester sigur á nýliðum Sheffield United, 1-2, með frábæru marki 20 mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta tap Sheffield United á tímabilinu. Leicester komst yfir á 38. mínútu með marki Jamies Vardy. Oliver McBurnie jafnaði fyrir Sheffield United á 62. mínútu en átta mínútum síðar skoraði Barnes sigurmarkið. Leicester er með fimm stig í 3. sæti deildarinnar en Sheffield United í því níunda með fjögur stig. Sebastian Haller, dýrasti leikmaður í sögu West Ham, skoraði tvö mörk þegar liðið vann 1-3 sigur á Watford. West Ham er með fjögur stig í 13. sæti deildarinnar. Watford er án stiga á botninum. West Ham komst yfir á 3. mínútu þegar Mark Noble skoraði úr vítaspyrnu. Þetta var 350. leikur Nobles í ensku úrvalsdeildinni og hann hélt upp á áfangann með marki og sigri.Mark Noble makes his th PL appearance today Most PL appearances for @WestHam:@Noble16Mark Carlton Cole Steve Potts He made his senior West Ham debutyears ago today (aged 17) in the League Cup against Southendpic.twitter.com/jFmzX76kdF — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) August 24, 2019 Á 17. mínútu jafnaði Andre Gray með góðu skoti eftir sendingu Will Hughes. West Ham var svo sterkari aðilinn í seinni hálfleik þar sem Haller skoraði tvívegis. Lokatölur 1-3, Hömrunum í vil. Southampton vann 0-2 útisigur á Brighton og komst þar með upp úr fallsæti. Brighton er í 7. sætinu. Florin Andone, leikmaður Brighton, var rekinn af velli fyrir ljótt brot á Yann Valery eftir hálftíma. Skömmu fyrir hálfleik skoraði Lewis Dunk, fyrirliði Brighton, en markið var dæmt af með hjálp myndbands. Dýrlingarnir komust yfir á 55. mínútu með laglegu marki Moussa Djenepo. Nathan Redmond skoraði annað mark liðsins í uppbótartíma. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00 Abraham skoraði tvö mörk í fyrsta sigri Chelsea undir stjórn Lampard Ungu Englendingarnir voru í aðalhlutverki hjá Chelsea þegar liðið vann Norwich City. 24. ágúst 2019 13:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Leicester City, West Ham United og Southampton unnu öll sína fyrstu leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. Harvey Barnes tryggði Leicester sigur á nýliðum Sheffield United, 1-2, með frábæru marki 20 mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta tap Sheffield United á tímabilinu. Leicester komst yfir á 38. mínútu með marki Jamies Vardy. Oliver McBurnie jafnaði fyrir Sheffield United á 62. mínútu en átta mínútum síðar skoraði Barnes sigurmarkið. Leicester er með fimm stig í 3. sæti deildarinnar en Sheffield United í því níunda með fjögur stig. Sebastian Haller, dýrasti leikmaður í sögu West Ham, skoraði tvö mörk þegar liðið vann 1-3 sigur á Watford. West Ham er með fjögur stig í 13. sæti deildarinnar. Watford er án stiga á botninum. West Ham komst yfir á 3. mínútu þegar Mark Noble skoraði úr vítaspyrnu. Þetta var 350. leikur Nobles í ensku úrvalsdeildinni og hann hélt upp á áfangann með marki og sigri.Mark Noble makes his th PL appearance today Most PL appearances for @WestHam:@Noble16Mark Carlton Cole Steve Potts He made his senior West Ham debutyears ago today (aged 17) in the League Cup against Southendpic.twitter.com/jFmzX76kdF — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) August 24, 2019 Á 17. mínútu jafnaði Andre Gray með góðu skoti eftir sendingu Will Hughes. West Ham var svo sterkari aðilinn í seinni hálfleik þar sem Haller skoraði tvívegis. Lokatölur 1-3, Hömrunum í vil. Southampton vann 0-2 útisigur á Brighton og komst þar með upp úr fallsæti. Brighton er í 7. sætinu. Florin Andone, leikmaður Brighton, var rekinn af velli fyrir ljótt brot á Yann Valery eftir hálftíma. Skömmu fyrir hálfleik skoraði Lewis Dunk, fyrirliði Brighton, en markið var dæmt af með hjálp myndbands. Dýrlingarnir komust yfir á 55. mínútu með laglegu marki Moussa Djenepo. Nathan Redmond skoraði annað mark liðsins í uppbótartíma.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00 Abraham skoraði tvö mörk í fyrsta sigri Chelsea undir stjórn Lampard Ungu Englendingarnir voru í aðalhlutverki hjá Chelsea þegar liðið vann Norwich City. 24. ágúst 2019 13:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00
Abraham skoraði tvö mörk í fyrsta sigri Chelsea undir stjórn Lampard Ungu Englendingarnir voru í aðalhlutverki hjá Chelsea þegar liðið vann Norwich City. 24. ágúst 2019 13:15