Albert fékk hálftíma með AZ | Svekkjandi tap hjá Sverri og félögum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2019 20:56 Albert í leiknum gegn Antwerp. vísir/getty Albert Guðmundsson lék síðasta hálftímann þegar AZ Alkmaar gerði 1-1 jafntefli við Antwerp frá Belgíu í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. AZ var undir í hálfleik en hinn 18 ára Myron Boadu jafnaði átta mínútum fyrir leikslok. Sverrir Ingi Ingason sat allan tímann á varamannabekknum þegar PAOK tapaði fyrir Slovan Bratislava, 1-0, á útivelli. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Wolves er í góðri stöðu eftir 2-3 sigur á Torino á útivelli. Romain Saïss, Diego Jota og Raúl Jímenez skoruðu mörk Úlfanna. Lorenzo De Silvestri og Andrea Belotti (víti) gerðu mörk Torino sem þarf allavega að skora tvö mörk á Molineux eftir viku til að komast áfram.FT | #TOR 2-3 #WOL And that's full time! Wolves with a fantastic performance on the road take a one-goal advantage to Molineux in the second leg of the play-off round next week! #TORWOLpic.twitter.com/TeECdaqyGu — Wolves (@Wolves) August 22, 2019 Ludogorets og Maribor, sem bæði slógu Val út fyrr í sumar, gerðu markalaust jafntefli í Búlgaríu. Slóvenarnir voru manni færri síðustu 33 mínútur leiksins. Espanyol, sem sló Stjörnuna út í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar, vann 3-1 sigur á Zorya Luhansk frá Úkraínu. Espanyol er taplaust í 20 Evrópuleikjum í röð. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arnór Ingvi og félagar komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Arnór Ingvi Traustason lagði upp mark í öruggum sigri Malmö á Bnei Yehuda í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 19:11 Rúnar Már með bæði mark og stoðsendingu í Íslendingaslag í Evrópudeildinni Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana frá Kasakstan eru í frábærri stöðu eftir 3-0 sigur á BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 15:49 Kolbeinn og félagar í erfiðri stöðu eftir tveggja marka tap á Celtic Park Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 72 mínúturnar þegar AIK tapaði fyrir Celtic, 2-0, á útivelli. 22. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Sjá meira
Albert Guðmundsson lék síðasta hálftímann þegar AZ Alkmaar gerði 1-1 jafntefli við Antwerp frá Belgíu í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. AZ var undir í hálfleik en hinn 18 ára Myron Boadu jafnaði átta mínútum fyrir leikslok. Sverrir Ingi Ingason sat allan tímann á varamannabekknum þegar PAOK tapaði fyrir Slovan Bratislava, 1-0, á útivelli. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Wolves er í góðri stöðu eftir 2-3 sigur á Torino á útivelli. Romain Saïss, Diego Jota og Raúl Jímenez skoruðu mörk Úlfanna. Lorenzo De Silvestri og Andrea Belotti (víti) gerðu mörk Torino sem þarf allavega að skora tvö mörk á Molineux eftir viku til að komast áfram.FT | #TOR 2-3 #WOL And that's full time! Wolves with a fantastic performance on the road take a one-goal advantage to Molineux in the second leg of the play-off round next week! #TORWOLpic.twitter.com/TeECdaqyGu — Wolves (@Wolves) August 22, 2019 Ludogorets og Maribor, sem bæði slógu Val út fyrr í sumar, gerðu markalaust jafntefli í Búlgaríu. Slóvenarnir voru manni færri síðustu 33 mínútur leiksins. Espanyol, sem sló Stjörnuna út í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar, vann 3-1 sigur á Zorya Luhansk frá Úkraínu. Espanyol er taplaust í 20 Evrópuleikjum í röð.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arnór Ingvi og félagar komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Arnór Ingvi Traustason lagði upp mark í öruggum sigri Malmö á Bnei Yehuda í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 19:11 Rúnar Már með bæði mark og stoðsendingu í Íslendingaslag í Evrópudeildinni Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana frá Kasakstan eru í frábærri stöðu eftir 3-0 sigur á BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 15:49 Kolbeinn og félagar í erfiðri stöðu eftir tveggja marka tap á Celtic Park Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 72 mínúturnar þegar AIK tapaði fyrir Celtic, 2-0, á útivelli. 22. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Sjá meira
Arnór Ingvi og félagar komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Arnór Ingvi Traustason lagði upp mark í öruggum sigri Malmö á Bnei Yehuda í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 19:11
Rúnar Már með bæði mark og stoðsendingu í Íslendingaslag í Evrópudeildinni Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana frá Kasakstan eru í frábærri stöðu eftir 3-0 sigur á BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 22. ágúst 2019 15:49
Kolbeinn og félagar í erfiðri stöðu eftir tveggja marka tap á Celtic Park Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 72 mínúturnar þegar AIK tapaði fyrir Celtic, 2-0, á útivelli. 22. ágúst 2019 20:30