Kom mjög á óvart eftir að hafa náð besta tímabili í sögu félagsins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. september 2019 22:45 Javi Gracia náði besta árangri Watford í ensku úrvalsdeildinni vísir/getty Javi Gracia varð í gær fyrsti knattspyrnustjórinn til þess að missa starf sitt í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var látinn fara frá Watford. Gracia sagði brottreksturinn hafa komið honum á óvart og gerst hratt. Watford er án sigurs í botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fjórar umferðir og hafði Gracia ekki náð nema einum sigri í síðustu tíu leikjum sínum við liðið, sá sigur kom gegn C-deildarliði Coventry í deildarbikarnum. „Eftir óvænta tilkynningu þess efnis að samningi mínum var rift eftir aðeins fjóra leiki vil ég segja hversu mikið þetta kom mér á óvart eftir að hafa stýrt liðinu á besta tímabili í sögu félagsins,“ sagði Gracia í tilkynningu í dag. Undir hans stjórn lenti liðið í 11. sæti í ensku úrvalsdeildinni, sem er besti árangur félagsins, ásamt því að hann tók liðið alla leið í úrslit enska bikarsins. „Ég virði ákvörðun félagsins og vil ítreka að samband mitt og Gino Pozzo og Filippo Giradi er gott og það mun ekki breytast þrátt fyrr skyndilegt brotthvarf mitt.“ „Ég er félaginu þakklátur fyrir að tækifærið að stýra þessu frábæra félagi í ensku úrvalsdeildinni, þetta hefur verið frábær reynsla og gefið mér mörg einstök augnablik.“ Watford endurréði fyrrum stjóra sinn, Quique Sanchez Flores, í gær. Flores mætir Arsenal í fyrsta leik sínum með liðið um næstu helgi. Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Javi Gracia varð í gær fyrsti knattspyrnustjórinn til þess að missa starf sitt í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var látinn fara frá Watford. Gracia sagði brottreksturinn hafa komið honum á óvart og gerst hratt. Watford er án sigurs í botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fjórar umferðir og hafði Gracia ekki náð nema einum sigri í síðustu tíu leikjum sínum við liðið, sá sigur kom gegn C-deildarliði Coventry í deildarbikarnum. „Eftir óvænta tilkynningu þess efnis að samningi mínum var rift eftir aðeins fjóra leiki vil ég segja hversu mikið þetta kom mér á óvart eftir að hafa stýrt liðinu á besta tímabili í sögu félagsins,“ sagði Gracia í tilkynningu í dag. Undir hans stjórn lenti liðið í 11. sæti í ensku úrvalsdeildinni, sem er besti árangur félagsins, ásamt því að hann tók liðið alla leið í úrslit enska bikarsins. „Ég virði ákvörðun félagsins og vil ítreka að samband mitt og Gino Pozzo og Filippo Giradi er gott og það mun ekki breytast þrátt fyrr skyndilegt brotthvarf mitt.“ „Ég er félaginu þakklátur fyrir að tækifærið að stýra þessu frábæra félagi í ensku úrvalsdeildinni, þetta hefur verið frábær reynsla og gefið mér mörg einstök augnablik.“ Watford endurréði fyrrum stjóra sinn, Quique Sanchez Flores, í gær. Flores mætir Arsenal í fyrsta leik sínum með liðið um næstu helgi.
Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira