Átta leikmenn Man. City og sjö leikmenn Liverpool tilnefndir í heimslið FIFPro Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 15:00 Liverpool menn fagna sigri í Meistaradeildinni með Virgil van Dijk í fararbroddi. Getty/ Burak Akbulut Átta leikmenn Englandsmeistara Manchester City og sjö leikmenn Evrópumeistara Liverpool eru meðal þeirra 55 sem eru tilnefndir í úrvalslið ársins hjá FIFA og Alþjóða leikmannasamtökunum FIFPro. Það eru þó spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid sem eiga flesta leikmenn á listanum eða samanlagt 20 af 55 mönnum. Framganga leikmanna Manchester City og Liverpool sér þó til þess að enska úrvalsdeildin á flesta leikmenn í fyrsta sinn í tíu ár. 23 þúsund fótboltamenn kusu og niðurstaðan úr kosningu þeirra er þessi 55 leikmanna listi. Allir völdu þeir einn markvörð, fjóra varnarmenn. þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Þeir ellefu leikmenn sem fengu flest atkvæði í hverja stöðu komast síðan í ellefu manna úrvalslið sem verður tilkynnt 23. september á Best FIFA Football Awards hátíðinni í Mílanó á Ítalíu. 21 þjóð á leikmann á listanum þar af eru tíu Brasilíumenn, sjö Frakkar og sex Spánverjar. 35 leikmannanna spila með fjórum liðum eða Barcelona (11), Real Madrid (9), Manchester City (8) og Liverpool (7). Hinir tuttugu leikmennirnir koma frá ellefu félögum. Manchester City mennirnir sem eru tilefndir eru Ederson Moraes, Joao Cancelo (farinn til Juventus), Aymeric Laporte, Kyle Walker, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva, Sergio Aguero og Raheem Sterling. Liverpool mennirnir sem eru tilefnir eru Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold, Andy Robertson, Virgil van Dijk, Roberto Firmino, Sadio Mane og Mohamed Salah.The shortlist for the men’s FIFPro #WorldXI is here pic.twitter.com/tm0lPmbkAb — B/R Football (@brfootball) September 5, 2019Allur 55 manna listinn er hér fyrir neðan.Markverðir (5) Alisson Becker (BRA) - Liverpool FC David De Gea (ESP) - Manchester United Ederson Moraes (BRA) - Manchester City Jan Oblak (SVN) - Atletico Madrid Marc-Andre ter Stegen (GER) - FC BarcelonaVarnarmenn (20) Jordi Alba (ESP) - FC Barcelona Trent Alexander-Arnold (ENG) - Liverpool FC Dani Alves (BRA) - Paris Saint-Germain / Sao Paulo FC Joao Cancelo (POR) - Juventus / Manchester City Daniel Carvajal (ESP) - Real Madrid Giorgio Chiellini (ITA) - Juventus Matthijs de Ligt (NED) - Ajax / Juventus Diego Godin (URU) - Atletico Madrid / Internazionale Joshua Kimmich (GER) - Bayern Munich Kalidou Koulibaly (SEN) - SSC Napoli Aymeric Laporte (FRA) - Manchester City Marcelo (BRA) - Real Madrid Gerard Pique (ESP) - FC Barcelona Sergio Ramos (ESP) - Real Madrid Andrew Robertson (SCO) - Liverpool FC Alex Sandro (BRA) - Juventus Thiago Silva (BRA) - Paris Saint-Germain Virgil van Dijk (NED) - Liverpool FC Raphael Varane (FRA) - Real Madrid Kyle Walker (ENG) - Manchester CityMiðjumenn (15) Sergio Busquets (ESP) - FC Barcelona Casemiro (BRA) - Real Madrid Kevin de Bruyne (BEL) - Manchester City Frenkie de Jong (NED) - Ajax / FC Barcelona Christian Eriksen (DEN) - Tottenham Hotspur Eden Hazard (BEL) - Chelsea FC / Real Madrid N'Golo Kante (FRA) - Chelsea FC Toni Kroos (GER) - Real Madrid Arthur Melo (BRA) - FC Barcelona Luka Modric (CRO) - Real Madrid Paul Pogba (FRA) - Manchester United Ivan Rakitic (CRO) - FC Barcelona Bernardo Silva (POR) - Manchester City Dusan Tadic (SRB) - Ajax Arturo Vidal (CHI) - FC BarcelonaFramherjar (15) Sergio Aguero (ARG) - Manchester City Karim Benzema (FRA) - Real Madrid Cristiano Ronaldo (POR) - Juventus Roberto Firmino (BRA) - Liverpool FC Antoine Griezmann (FRA) - Atletico Madrid / FC Barcelona Son Heungmin (KOR) - Tottenham Hotspur Harry Kane (ENG) - Tottenham Hotspur Robert Lewandowski (POL) - Bayern Munich Sadio Mane (SEN) - Liverpool FC Kylian Mbappe (FRA) - Paris Saint-Germain Lionel Messi (ARG) - FC Barcelona Neymar (BRA) - Paris Saint-Germain Mohamed Salah (EGY) - Liverpool FC Raheem Sterling (ENG) - Manchester City Luis Suarez (URU) - FC Barcelona@FIFPro together with @FIFAcom proudly presents the men's #World11 of 2019 For the first time in years the @premierleague has the most shortlisted players... Read more here https://t.co/Ma85gvdRXa#FIFAFootballAwards#TheBest#OneStagepic.twitter.com/UhE3qHK0uz — FIFPRO (@FIFPro) September 5, 2019 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira
Átta leikmenn Englandsmeistara Manchester City og sjö leikmenn Evrópumeistara Liverpool eru meðal þeirra 55 sem eru tilnefndir í úrvalslið ársins hjá FIFA og Alþjóða leikmannasamtökunum FIFPro. Það eru þó spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid sem eiga flesta leikmenn á listanum eða samanlagt 20 af 55 mönnum. Framganga leikmanna Manchester City og Liverpool sér þó til þess að enska úrvalsdeildin á flesta leikmenn í fyrsta sinn í tíu ár. 23 þúsund fótboltamenn kusu og niðurstaðan úr kosningu þeirra er þessi 55 leikmanna listi. Allir völdu þeir einn markvörð, fjóra varnarmenn. þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Þeir ellefu leikmenn sem fengu flest atkvæði í hverja stöðu komast síðan í ellefu manna úrvalslið sem verður tilkynnt 23. september á Best FIFA Football Awards hátíðinni í Mílanó á Ítalíu. 21 þjóð á leikmann á listanum þar af eru tíu Brasilíumenn, sjö Frakkar og sex Spánverjar. 35 leikmannanna spila með fjórum liðum eða Barcelona (11), Real Madrid (9), Manchester City (8) og Liverpool (7). Hinir tuttugu leikmennirnir koma frá ellefu félögum. Manchester City mennirnir sem eru tilefndir eru Ederson Moraes, Joao Cancelo (farinn til Juventus), Aymeric Laporte, Kyle Walker, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva, Sergio Aguero og Raheem Sterling. Liverpool mennirnir sem eru tilefnir eru Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold, Andy Robertson, Virgil van Dijk, Roberto Firmino, Sadio Mane og Mohamed Salah.The shortlist for the men’s FIFPro #WorldXI is here pic.twitter.com/tm0lPmbkAb — B/R Football (@brfootball) September 5, 2019Allur 55 manna listinn er hér fyrir neðan.Markverðir (5) Alisson Becker (BRA) - Liverpool FC David De Gea (ESP) - Manchester United Ederson Moraes (BRA) - Manchester City Jan Oblak (SVN) - Atletico Madrid Marc-Andre ter Stegen (GER) - FC BarcelonaVarnarmenn (20) Jordi Alba (ESP) - FC Barcelona Trent Alexander-Arnold (ENG) - Liverpool FC Dani Alves (BRA) - Paris Saint-Germain / Sao Paulo FC Joao Cancelo (POR) - Juventus / Manchester City Daniel Carvajal (ESP) - Real Madrid Giorgio Chiellini (ITA) - Juventus Matthijs de Ligt (NED) - Ajax / Juventus Diego Godin (URU) - Atletico Madrid / Internazionale Joshua Kimmich (GER) - Bayern Munich Kalidou Koulibaly (SEN) - SSC Napoli Aymeric Laporte (FRA) - Manchester City Marcelo (BRA) - Real Madrid Gerard Pique (ESP) - FC Barcelona Sergio Ramos (ESP) - Real Madrid Andrew Robertson (SCO) - Liverpool FC Alex Sandro (BRA) - Juventus Thiago Silva (BRA) - Paris Saint-Germain Virgil van Dijk (NED) - Liverpool FC Raphael Varane (FRA) - Real Madrid Kyle Walker (ENG) - Manchester CityMiðjumenn (15) Sergio Busquets (ESP) - FC Barcelona Casemiro (BRA) - Real Madrid Kevin de Bruyne (BEL) - Manchester City Frenkie de Jong (NED) - Ajax / FC Barcelona Christian Eriksen (DEN) - Tottenham Hotspur Eden Hazard (BEL) - Chelsea FC / Real Madrid N'Golo Kante (FRA) - Chelsea FC Toni Kroos (GER) - Real Madrid Arthur Melo (BRA) - FC Barcelona Luka Modric (CRO) - Real Madrid Paul Pogba (FRA) - Manchester United Ivan Rakitic (CRO) - FC Barcelona Bernardo Silva (POR) - Manchester City Dusan Tadic (SRB) - Ajax Arturo Vidal (CHI) - FC BarcelonaFramherjar (15) Sergio Aguero (ARG) - Manchester City Karim Benzema (FRA) - Real Madrid Cristiano Ronaldo (POR) - Juventus Roberto Firmino (BRA) - Liverpool FC Antoine Griezmann (FRA) - Atletico Madrid / FC Barcelona Son Heungmin (KOR) - Tottenham Hotspur Harry Kane (ENG) - Tottenham Hotspur Robert Lewandowski (POL) - Bayern Munich Sadio Mane (SEN) - Liverpool FC Kylian Mbappe (FRA) - Paris Saint-Germain Lionel Messi (ARG) - FC Barcelona Neymar (BRA) - Paris Saint-Germain Mohamed Salah (EGY) - Liverpool FC Raheem Sterling (ENG) - Manchester City Luis Suarez (URU) - FC Barcelona@FIFPro together with @FIFAcom proudly presents the men's #World11 of 2019 For the first time in years the @premierleague has the most shortlisted players... Read more here https://t.co/Ma85gvdRXa#FIFAFootballAwards#TheBest#OneStagepic.twitter.com/UhE3qHK0uz — FIFPRO (@FIFPro) September 5, 2019
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira