Atli tók mig strax undir sinn verndarvæng Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. september 2019 11:30 Atli Eðvaldsson og Ludger Kanders voru samherjar hjá Fortuna Düsseldorf. Getty/Werner OTTO Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson í stuttu svari við fyrirspurn Fréttablaðsins um veru þeirra hjá Uerdingen. Bierhoff sagðist harma fregnirnar af Atla og bað fyrir samúðarkveðjur til fjölskyldu hans. Atli féll frá í vikunni eftir áralanga baráttu við krabbamein. Leiðir Bierhoff og Atla lágu saman hjá Uerdingen þegar Bierhoff var að stíga sín fyrstu skref með meistaraflokki. Léku þeir meðal annars gegn Barcelona í útsláttarkeppni UEFA Cup veturinn 1986. Bierhoff átti eftir að sanna sig sem framherji í heimsklassa og lék með liðum á borð við Monaco og AC Milan en er þekktastur fyrir afrek sín með þýska landsliðinu. Þar lék Bierhoff 70 leiki og skoraði í þeim 37 mörk, tvö þeirra í úrslitaleik Evrópumótsins 1996 sem tryggðu Þýskalandi sigurinn. „Ég kynntist Atla fyrst þegar ég var að stíga mín fyrstu skref sem atvinnumaður og naut þeirra forréttinda að vera liðsfélagi hans tvö tímabil. Hann var ástríðufullur leikmaður sem tók leikinn mjög alvarlega, fyrirmynd í háttvísi og heiðarleika og hreint út sagt frábær manneskja að umgangast,“ sagði Bierhoff og hélt áfram: „Ég man sérstaklega vel eftir því hvernig hann tók á móti mér sem nýliða. Hann tók mig undir sinn verndarvæng og sá til þess að ég fengi góðan stuðning. Að hann sé fallinn frá langt um aldur fram er óvænt og sorglegt að heyra. Mínar bestu kveðjur til fjölskyldu hans og aðstandenda á þessum erfiðu tímum.“ Birtist í Fréttablaðinu Þýski boltinn Tengdar fréttir Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. 4. september 2019 12:00 Helgin hans Atla Eðvaldssonar árið 1983 verður seint toppuð Sex mörk á tveimur dögum og leikirnir voru í þýsku bundesligunni og í undankeppni EM. 3. september 2019 12:30 Atli Eðvaldsson látinn Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag. 2. september 2019 18:14 Íslendingar minnast Atla: „Hafðu þökk fyrir“ Atli Eðvaldsson lést í dag eftir erfiða baráttu við krabbamein en Atli var meðal annars fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. 2. september 2019 20:17 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson í stuttu svari við fyrirspurn Fréttablaðsins um veru þeirra hjá Uerdingen. Bierhoff sagðist harma fregnirnar af Atla og bað fyrir samúðarkveðjur til fjölskyldu hans. Atli féll frá í vikunni eftir áralanga baráttu við krabbamein. Leiðir Bierhoff og Atla lágu saman hjá Uerdingen þegar Bierhoff var að stíga sín fyrstu skref með meistaraflokki. Léku þeir meðal annars gegn Barcelona í útsláttarkeppni UEFA Cup veturinn 1986. Bierhoff átti eftir að sanna sig sem framherji í heimsklassa og lék með liðum á borð við Monaco og AC Milan en er þekktastur fyrir afrek sín með þýska landsliðinu. Þar lék Bierhoff 70 leiki og skoraði í þeim 37 mörk, tvö þeirra í úrslitaleik Evrópumótsins 1996 sem tryggðu Þýskalandi sigurinn. „Ég kynntist Atla fyrst þegar ég var að stíga mín fyrstu skref sem atvinnumaður og naut þeirra forréttinda að vera liðsfélagi hans tvö tímabil. Hann var ástríðufullur leikmaður sem tók leikinn mjög alvarlega, fyrirmynd í háttvísi og heiðarleika og hreint út sagt frábær manneskja að umgangast,“ sagði Bierhoff og hélt áfram: „Ég man sérstaklega vel eftir því hvernig hann tók á móti mér sem nýliða. Hann tók mig undir sinn verndarvæng og sá til þess að ég fengi góðan stuðning. Að hann sé fallinn frá langt um aldur fram er óvænt og sorglegt að heyra. Mínar bestu kveðjur til fjölskyldu hans og aðstandenda á þessum erfiðu tímum.“
Birtist í Fréttablaðinu Þýski boltinn Tengdar fréttir Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. 4. september 2019 12:00 Helgin hans Atla Eðvaldssonar árið 1983 verður seint toppuð Sex mörk á tveimur dögum og leikirnir voru í þýsku bundesligunni og í undankeppni EM. 3. september 2019 12:30 Atli Eðvaldsson látinn Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag. 2. september 2019 18:14 Íslendingar minnast Atla: „Hafðu þökk fyrir“ Atli Eðvaldsson lést í dag eftir erfiða baráttu við krabbamein en Atli var meðal annars fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. 2. september 2019 20:17 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. 4. september 2019 12:00
Helgin hans Atla Eðvaldssonar árið 1983 verður seint toppuð Sex mörk á tveimur dögum og leikirnir voru í þýsku bundesligunni og í undankeppni EM. 3. september 2019 12:30
Atli Eðvaldsson látinn Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag. 2. september 2019 18:14
Íslendingar minnast Atla: „Hafðu þökk fyrir“ Atli Eðvaldsson lést í dag eftir erfiða baráttu við krabbamein en Atli var meðal annars fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. 2. september 2019 20:17