Jordan Pickford hefur fengið boltann næstum því jafnoft og Gylfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2019 13:30 Gylfi Þór Sigurðsson. Getty/Simon Stacpoole Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki verið nógu mikið í boltanum í fyrstu fimm leikjum Everton á tímabilinu og tölfræðin sýnir það. 144 leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa fengið boltann oftar en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson í fyrstu fimm umferðum tímabilsins. Gylfi þarf að vera með boltann til að búa eitthvað til því ekki er hann þekktur fyrir að stinga menn af inn á vellinum eða að stinga sér inn fyrir varnir andstæðinganna. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu að Everton gengur ekki nógu vel að koma boltanum á leikstjórnandann sinn fyrir aftan fremstu menn. Gylfi hefur fengið boltann alls 201 sinni á leiktíðinni en alls hafa sjö leikmenn Everton fengið hann oftar. Markvörðurinn JordanPickford hefur þannig fengið boltann 200 sinnum eða aðeins einu sinni sjaldnar en Gylfi. Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að spila 392 mínútur af 450 mínútum í boði í fyrstu fimm umferðunum. Hann hefur ekki enn náð að skora mark en er búinn að gefa eina stoðsendingu. Gylfi kom með beinum hætti að 19 af 54 mörkum Everton á síðustu leiktíð (35 prósent - 13 mörk og 6 stoðsendingar í 38 leikjum) en hefur komið að 1 af 5 mörkum liðsins á þessari leiktíð (20 prósent). Þetta er minna hlutfall en aðalástæðan er væntanlega bitleysi Everton sóknarinnar í heild sinni. Vandamálið nær því í rauninni yfir allt liðið því Everton er ekki að skora neitt af mörkum í upphafi tímabilsins eða aðeins eitt mark að meðaltali í leik. Kannski væri góð byrjun að reyna að koma boltann meira inn á Gylfa og sjá hverju því skilar.AndrewRobertson, bakvörður Liverpool, hefur fengið boltann oftast í ensku úrvalsdeildinni til þessa eða 539 sinnum en bakvörðurinn hinum megin, Trent Alexander-Arnold, er síðan í 5. sætinu með 450 snertingar. Á milli þeirra eru síðan þeir OleksandrZinchenko hjá ManchesterCity, RicardoPereira hjá LeicesterCity og TobyAlderweireld hjá Tottenham.Leikmenn Everton sem hafa fengið boltann oftast á leiktíðinni til þessa:(Samkvæmt opinberri tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar) 1. SéamusColeman 412 2. LucasDigne 383 3. Michael Keane 340 3. YerryMina 340 5. Richarlison 259 6. AndréGomes 256 7. MorganSchneiderlin 2258. Gylfi Þór Sigurðsson 201 9. JordanPickford 200 10. Bernard 159 11. FabianDelph 153 12. Alex Iwobi 107 13. DominicCalvert-Lewin 106 14. Jean-PhilippeGbamin 94 15. MoiseKean 69 16. TheoWalcott 28 17. MasonHolgate 13 18. Tom Davies Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki verið nógu mikið í boltanum í fyrstu fimm leikjum Everton á tímabilinu og tölfræðin sýnir það. 144 leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa fengið boltann oftar en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson í fyrstu fimm umferðum tímabilsins. Gylfi þarf að vera með boltann til að búa eitthvað til því ekki er hann þekktur fyrir að stinga menn af inn á vellinum eða að stinga sér inn fyrir varnir andstæðinganna. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu að Everton gengur ekki nógu vel að koma boltanum á leikstjórnandann sinn fyrir aftan fremstu menn. Gylfi hefur fengið boltann alls 201 sinni á leiktíðinni en alls hafa sjö leikmenn Everton fengið hann oftar. Markvörðurinn JordanPickford hefur þannig fengið boltann 200 sinnum eða aðeins einu sinni sjaldnar en Gylfi. Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að spila 392 mínútur af 450 mínútum í boði í fyrstu fimm umferðunum. Hann hefur ekki enn náð að skora mark en er búinn að gefa eina stoðsendingu. Gylfi kom með beinum hætti að 19 af 54 mörkum Everton á síðustu leiktíð (35 prósent - 13 mörk og 6 stoðsendingar í 38 leikjum) en hefur komið að 1 af 5 mörkum liðsins á þessari leiktíð (20 prósent). Þetta er minna hlutfall en aðalástæðan er væntanlega bitleysi Everton sóknarinnar í heild sinni. Vandamálið nær því í rauninni yfir allt liðið því Everton er ekki að skora neitt af mörkum í upphafi tímabilsins eða aðeins eitt mark að meðaltali í leik. Kannski væri góð byrjun að reyna að koma boltann meira inn á Gylfa og sjá hverju því skilar.AndrewRobertson, bakvörður Liverpool, hefur fengið boltann oftast í ensku úrvalsdeildinni til þessa eða 539 sinnum en bakvörðurinn hinum megin, Trent Alexander-Arnold, er síðan í 5. sætinu með 450 snertingar. Á milli þeirra eru síðan þeir OleksandrZinchenko hjá ManchesterCity, RicardoPereira hjá LeicesterCity og TobyAlderweireld hjá Tottenham.Leikmenn Everton sem hafa fengið boltann oftast á leiktíðinni til þessa:(Samkvæmt opinberri tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar) 1. SéamusColeman 412 2. LucasDigne 383 3. Michael Keane 340 3. YerryMina 340 5. Richarlison 259 6. AndréGomes 256 7. MorganSchneiderlin 2258. Gylfi Þór Sigurðsson 201 9. JordanPickford 200 10. Bernard 159 11. FabianDelph 153 12. Alex Iwobi 107 13. DominicCalvert-Lewin 106 14. Jean-PhilippeGbamin 94 15. MoiseKean 69 16. TheoWalcott 28 17. MasonHolgate 13 18. Tom Davies
Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira