Nýjasta vonarstjarna Norðmanna vill líkjast Zlatan Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. september 2019 09:00 Næsti Zlatan? vísir/getty Erling Braut Håland stimplaði sig með látum inn á stærsta svið fótboltans á dögunum þegar hann skoraði þrennu fyrir RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu. Håland lét hafa eftir sér í viðtali við TV2 að hans helsta fyrirmynd í boltanum væri sænski snillingurinn Zlatan Ibrahimovic sem hefur leikið með Ajax, AC Milan, Inter Milan, Juventus, Barcelona, PSG og Manchester United á stórkostlegum ferli sínum. „Hans ferill er mjög heillandi og mér líkar hvernig hann spilar. Fyrir mér er Zlatan aðalmaðurinn. Hann kemur frá Skandinavíu eins og ég og það verður einhver að taka við af honum,“ sagði Håland áður en hann lýsti yfir aðdáun sinni á enskum fótbolta. „Mig hefur dreymt um að spila fyrir stærstu félög heims frá því ég man eftir mér og ég er sérstaklega hrifinn af enska boltanum.“ Haaland hefur verið orðaður við Manchester United og ætti það ekki að koma á óvart þar sem hann þekkir knattspyrnustjóra Man Utd vel því Ole Gunnar Solskjær þjálfaði Håland hjá Molde. „Hann hefur haft mikil áhrif á mitt líf, bæði sem persóna og sem þjálfari. Hann vann Meistaradeild Evrópu og var ótrúlega góður leikmaður. Hann kenndi mér mjög mikið. Solskjær er stórkostleg manneskja og mjög góður þjálfari. Hann er ein af ástæðunum fyrir minni framgöngu,“ segir Håland. Fótbolti Noregur Tengdar fréttir Norðmaðurinn komst í hóp með Van Basten, Raúl og Rooney Nítján ára Norðmaður, Erling Braut Håland, var stjarna kvöldsins í Meistaradeildinni í gær en hann fór á kostum í stórsigri austurríska félagsins Red Bull Salzburg. 18. september 2019 13:00 Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00 Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30 Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira
Erling Braut Håland stimplaði sig með látum inn á stærsta svið fótboltans á dögunum þegar hann skoraði þrennu fyrir RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu. Håland lét hafa eftir sér í viðtali við TV2 að hans helsta fyrirmynd í boltanum væri sænski snillingurinn Zlatan Ibrahimovic sem hefur leikið með Ajax, AC Milan, Inter Milan, Juventus, Barcelona, PSG og Manchester United á stórkostlegum ferli sínum. „Hans ferill er mjög heillandi og mér líkar hvernig hann spilar. Fyrir mér er Zlatan aðalmaðurinn. Hann kemur frá Skandinavíu eins og ég og það verður einhver að taka við af honum,“ sagði Håland áður en hann lýsti yfir aðdáun sinni á enskum fótbolta. „Mig hefur dreymt um að spila fyrir stærstu félög heims frá því ég man eftir mér og ég er sérstaklega hrifinn af enska boltanum.“ Haaland hefur verið orðaður við Manchester United og ætti það ekki að koma á óvart þar sem hann þekkir knattspyrnustjóra Man Utd vel því Ole Gunnar Solskjær þjálfaði Håland hjá Molde. „Hann hefur haft mikil áhrif á mitt líf, bæði sem persóna og sem þjálfari. Hann vann Meistaradeild Evrópu og var ótrúlega góður leikmaður. Hann kenndi mér mjög mikið. Solskjær er stórkostleg manneskja og mjög góður þjálfari. Hann er ein af ástæðunum fyrir minni framgöngu,“ segir Håland.
Fótbolti Noregur Tengdar fréttir Norðmaðurinn komst í hóp með Van Basten, Raúl og Rooney Nítján ára Norðmaður, Erling Braut Håland, var stjarna kvöldsins í Meistaradeildinni í gær en hann fór á kostum í stórsigri austurríska félagsins Red Bull Salzburg. 18. september 2019 13:00 Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00 Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30 Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira
Norðmaðurinn komst í hóp með Van Basten, Raúl og Rooney Nítján ára Norðmaður, Erling Braut Håland, var stjarna kvöldsins í Meistaradeildinni í gær en hann fór á kostum í stórsigri austurríska félagsins Red Bull Salzburg. 18. september 2019 13:00
Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00
Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30
Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09